Réttur


Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 29

Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 29
En í þriðja lagi — og það er það alvar- legasta: Þessa menn varðar auðsjáanlega ekkert um íslenskt efnahagslíf, sjálfstæði þess og lífsþrótt. J}eir Juigsa sem svo, eí þessi verkalýður ekki beygir sig í duftið og loíar okkur að græða á sér, þá er alltal nægt að bæta sér upp „tapið“, fullnægja skefjalausum gróðajjorsta liinna nýríku alikálfa með því að selja Kananum KefJa- víkurflugvölJ - eða jafnvel landið allt - á leigu til nokkurra áratuga fyrir mill- jarða dollara á ári. Luns, liinn gamli nas- istiski framkvæmdastjóri Nato, áleit Ejallkonuna 22000 milljóna dollara virði til afnota fyrir hernaðarbandalag auð- valdsins.7) Það má ekki gleymast að við skoðana- könnun hjá því forustuiiði ÍJialdsins í Reykjavík, sem ákvað framboðslistann 1978, voru 80% með því að láta Kanann borga vel fyrir „Völlinn“, „Lýðræðis“- Ejaftæðið og „verndunarhræsnin", þau slagorð voru nógu góð blekking fyrir >.sauðsvartan almúgann“. Peningar — út 1 hönd — er það eina, sem Jressi nýríka yiirstétt metur. Og Jrað er ekki nóg með peningasýk- oia, ágirndina. Morgunblaðsskrifin um olíumálin birta svo skefjalaust hatur til Sovétríkjanna, heimsku og Jrjónustulöng- un gagnvart alþjóðaauðhringunum lijá hálffasistískri klíku Morgunblaðsliðsins, ;>ð þessa klíku dauðlangar til að skera á óll viðskiptabönd við Sovétríkin, eyði- leggja alla markaði íslands þar, - einmitt hjá því ríki, senr best reyndist oss íslend- >ogum Jregar Bretarnir ætluðu að koma oss á kné - og Bjarni Benediktsson snéri sér þangað sem helst var hjálp að fá: til Sovétríkjanna - og kom með þeirra hjálp hretamun á kné svo íslendingar sigruðu 1 4-mílna þorskastríðinu. - En nú virðist Jressi aumi flokkur ekki eiga hjá sér nokkurn mann, sem hafi slíka sjálfstæðis- tilfinningu, er á reyni fyrir ísland. íslandi stafar ógn af því siðferðilega hyldýpi, sem þorri eftirmanna gömlu valdastéttarinnar virðist vera að sökkva niðrí. Þessi hrokafulla nýríka ylirstétt, sem álítur manngildi, liugsjónir og ættjörð hlægileg fornaldarfyrirbrigði - og einskis virði, nema ef hægt skyldi vera að græða á Jreim, - væri reiðubúin að selja allt, bara til Jress eins að afla sér auðs. ldún reiðir nú hátt til höggs - eins og kaup- ránsklíkan gerði fyrir kosningar 1978. En ef hún heggur þa-rf að svara henni þannig að hún höggvi aldrei frarnar. Það þarf að leysa - eigi aðeins sjálfs- bjargarfyrirtækin (bæjarútgerðir o.s.frv.) um land allt úr klóm þessa hrokafulla arðránslýðs, - Jrað þarf og að sýna fisk- Iramleiðendum og iðnrekendunum að Jreir eiga ekkert sameiginlegt með jDessum ófyrirleitna valdabraskaralýð, - einangra sníkjulífsvarga afætubáknsins og þurrka vald þeirra út. Alþýða íslands svaraði kaupráninu 1978 þannig að þess mun verða minnst i sögunni. En hún þarf í öðrum, en harðari kosn- ingum, að hrista af sér afætulýðinn, sem nú hefur sýnt sitt rétta andlit: hótar að leiða yfir hana alla atvinnuleysið og hungrið forna á ný, nema hún svínbeygi sig fyrir viija hans, lúti þessum sjálf- skipaða ,,herra“ sem aumur þræll. Með því að frelsa sjálfa sig af oki þessa lýðs, þá væri alþýðan og að hindra að þessum peningadýrkendum tækist að selja ættjörð hennar og auðlindir henn- 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.