Réttur


Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 33

Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 33
einbeitti sér öllum betur að baráttunni iyrir því að vekja konurnar til meðvit- undar um jafnrétti og íá þær til að berj- ast fyrir því. Bók Bebels er síður en svo úrelt, þótt aldargömul sé. Hún á enn erindi til allra þeirra, sem vilja vopnast sterkum rökum í jafnréttisbaráttunni. Og það er rétt að leggja áherslu á það, að jafnframt því að rekja söguna af kúgun konunnar gegnum allar aldir stéttaþjóðfélagsins, þá segir Bebel mjög skilmerkilega frá þeim tíma, er konan var frjáls og jalnvel leiðtogi þess srnáa samfélags, ættasamfélagsins, sem var mannfélagsformið áður en stéttaþjóð- félagið varð til. Og Bebel kemst svo að orði, er liann rekur þá „þróun“ er „föður- rétturinn" (patriarkatið) ryður sér til rúms, útrýmir „móðurréttinum“ (matri- arkatinu) og niðurlægir konuna: „Það varð til ambátt, áður en nokkur þræll varð til.“ A þessum skeiðum hins forna ættasam- félags er og hinn æðsti guðdómur í trúar- brögðum sanrfélagsins kona: „hin mikla móðir“ („magna mater“: Demeter, Aþena, Artemis, Hera o. fl.). Þegar stéttaþjóðfélagið fer að myndast verður „hin mikla móðir“ ýmist frjósemisgyðja eða kona þess karlguðs, er við tekur, svo sem Hera kona Seifs. Og þegar verst læt- ur í harðskeyttu karlmannasamfélagi, eins og Gyðinga, verður konan í trú þeirra undirrót alls ills; sú sem færir „syndina" í heiminn (Eva). Einn besti fræðimaður Breta2) í grísk- um fræðum, George Tliomson, síðast jnófessor í Birmingham, hefur rakið þró- un „móðurréttar“-þjóðfélagsins og guðs- hugmyndir þess tímaskeiðs ágætlega í einu besta riti sínu.2) Sumir borgaralegir sagnfræðingar eða Die Frau und der Sozialismus. Anguit Bebcl. Zttrlrb Htittíagfb VerUf 4«r Volh*bt»«jat)*a4Un|. I87S, ------------------------------—---------------------------------- Forsíða fyrstu útgáfu bókarinnar. félagsfræðingar arnast mjög við kenning- unurn um tímabil „móðurréttarins" og stöðu konunnar þá. Skal það ei rætt hér, en við íslendingar þurfum ekki meira en leita til okkar gömlu goðsagna eða Is- lendingasagna, til þess að finna leifar þess mannfélags, sem hér er um deilt: staða kvenna í íslendingasögum, heitið holgyðja o. fl. Manni kemur í hug er staðreyndum þessum er mótmælt, skrítla sögð um geimfara, er kallaður er á einkafund páfa eða einhvers álíka pótentáta: „Segðu mér í trúnaði," segir páfi, „sástu guð, þar úti í geimnum?" „Já,“ svarar geimfarinn, „og guð er svartur á hörund.“ „Og hvað 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.