Réttur


Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 17

Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 17
Eiga alikálfar afætubáknsins — með tilstyrk „loðnu loppunnara að fá völdin? Eða tekst alþýðu að snúa varnarsigrinum 1978 upp í stórsókn gegn afætubákninu 1979? Það vitlausasta, sem alþýðan gerir í stéttarbaráttu sinni er að skjóta spilltri yfirstétt, - sem ófær er til að stjórna landi, - skelk i bringu - og þora svo ekkert við hana að gera. Alþýðan vann einn mesta varnarsigurinn í sögu stéttabaráttu hennar í kosning- unum 1978 gegn kaupránslögum afturhaldsstjórnarinnar. Flokkar þeir, sem kenna sig við alþýðu og verkalýðshreyfingu, Alþýðubandalagið og Alþýðuflokkurinn, fengu sam- tals 45% allra atkvæða, - meir en nokkru sinni fyrr, - og um 5% atkvæða fóru til ónýtis á lista, sem og var hlyntur alþýðu og andvígur kaupránslögunum. Þetta þýddi að helmingur þjóðarinnar krafðist þess að það yrðu ekki launafólk og önnur alþýða, sem væru látin blæða vegna verðbólgubraskaranna, heldur braskarastéttin sjálf, af- ætubáknið í þjóðfélaginu. Það sló í byrjun felmtri á yfirstétt landsins við þennan kosningasigur alþýðu, ekki síst þegar ihaldið samtímis glopraði 50 ára bæjarstjórnar- meirihluta Reykjavíkur úr höndum sér. 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.