Réttur


Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 34

Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 34
Ung kona i þýska alþýðulýðveldinu. fleira er öðruvísi en við höfum hugsað?“ spyr páfi. „Guð er kona,“ svaraði geim- farinn. „Við látum þetta ekki fara lengra,“ kvað páfi. En Bebel ræðir ekki aðeins alla for- tíðina og söguþróunina í þessari merki- legu bók. Hann reynir og að lýsa nokk- uð framtíðarþjóðfélagi sósíalismans og segir þar m.a. þessi orð, sem eiga erindi til okkar nú, er við hugsum um hvernig móta skuli hið sósíalistíska mannfélag framtíðarinnar: „Þeirri hugmynd að skoðanadeilur verði bældar niður í mannfélagi sósíal- ismans, geta þeir einir haldið fram, sem álíta borgaralega jrjóðfélagið fullkomn- asta stig mannfélagsins og reyna því vegna fjandskapar við sósíalismann að rægja hann og gera lítið úr honum. Mannfélag, sem reist er á fullkomnum jöfnuði og lýðréttindum, þekkir ei né jrolir neina kúgun. Aðeins hið fullkomn- asta skoðanafrelsi gerir stöðugar fram- farir mögulegar, en jrær eru lífsskilyrði mannfélagsins." Og hann bætir við síð- an, er hann hefur tætt sundur blekking- ar yfirstéttanna í þessum efnum: „Raun- verulegt skoðanafrelsi er í Jreirra augum jrað liættulegasta af öllu illu.“3) Bók Bebels - jrótt aldargömul sé - hef- ur því sósíalistum beggja kynja og alþýðu allri margan boðskap og fræðslu að færa. SKÝRINGAR: 1. i „Rétti" 1975, bls. 26-28. 2. „Stiidies in Ancient Greek Society, tlie Prehistoric Ægean" Lawrence & Wishart, London. 1949 kom 1. útgáfan. •'i. Þessar tilvitiianir eru í útgáfuna þýsku 1922. (Þá voru prentuð eintök merkt 176-180 þúsund.) Utgáfufélagið „Zeit im Bild“ í Dresden, Þýska alþýðulýðveldinu, hefur gefið út bók á ensku til að minnast 100 ára afmælis „Konunnar og sósíalismans" og heitir hún „Konur í DDR." Nokkrar myndir úr þeirri bók eru notaðar hér. -------------------------- Greiðið áskrift með útsendum gíróseðlum sem fyrst RÉTTUR V______________________________y 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.