Réttur


Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 51

Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 51
„Flóttinn“ frá Víetnam Fréttastofa auðvaldsins básúnar nú „flóttann frá Víetnam" út um allan lieim - og auðvitað bergmálar „amer- íska“ fréttastofa ríkisútvarpsins í Reykja- vík það sama skýringarlaust. Af liverja flýja menn frá Víetnam? í fyrsta lagi af því blóðhundastjórnin í Washington lét í 7 ár eins mikln sprengjumagni rigna yfir þetta litla land eins og hent var yfir Evrópn og Afríku í síðustu heimsstyrjöld. Þess utan köst- uðu Bandaríkjamenn ægilegu eitur- rnagni yfir akra og skóga landsins til þess að gera stóra hluta landsins óbyggilega í heilan mannsaldur. Það er níðingsskap- ur Bandaríkjastjórnar, sem veldur því að itiargir verða nú að flýja, sem ella kysu að vera kyrrir. - Kerling sú, sem nú er forsætisráðherra Breta fjargviðrast nú út í Víetnama út af flótta þessum. En hún hélt kjafti, meðan manndrápssprengjum rigndi yfir land þeirra. Þá voru vinir hennar og bandamenn að verki. Hún má segja sem gömul kerling ein íslensk: „Þagað gat ég þó með sann, þegar hún Skálholtskirkja brann.“ I öðru lagi flytja nú frá Víetnam fjöldi ‘Uiðugra stríðsgróðamanna og annar lýð- ur, er jrreifst vel og græddi á hernámi og hryðjuverkum Kananna í Víetnam. ^fargt kaupmanna í jressum löndum eru uf kínversku bergi brotnir. Þetta fólk kaupir skipráðendur til að flytja sig - og þeir skipráðendur eru oft svindlarar hinir mestu, reyna að feta í fótspor bandarískra braskara. Er því ei von að vel fari. Ef réttlæti ríkti ætti að skylda Banda- ríkin til að taka við öllum flóttamönnum frá Víetnam og Pentagon og CIA til að kosta uppihald jreirra. Það mætti þá drag- ast frá hernaðarútgjöldunum. - Það er ekki sanngjarnt að víetnömsk börn verði að blæða fyrir glæpi Bandaríkjaauðvalds- ins. Nógu mörg víetnömsk börn hafa orð- ið að deyja vegna blóðhundanna frá My Lai etc. Börnin í Bandaríkjunum Mondale, varaforseti Bandaríkjanna, varð eitt sinn að viðurkenna eftirfarandi: „Það er ekkert auðveldar í amerísku þjóðlífi en að láta sér sjást yfir vandamál barnanna. Þau gera ekki verkfall. Þau bara eru þama.“ í þessu ríkasta landi heims eru 800.000 börn á aldrinum 8-15 ára neydd til jress að vinna marga klukkutíma á dag fyrir smánarlaun. — í landinu eru allt að 23 miljónum manna, sem ekki kunna að lesa eða skrifa. Oslo-Moskva 22.-26. maí var sendinefnd norska Verkamannaflokksins í boði Kommún- istaflokks Sovétríkjanna. Norðmennirnir 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.