Réttur


Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 22

Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 22
Hér heima hrópa hinsvegar atvinnurek- endur og braskaralýðurinn - í hvert sinn er verkaiýðurinn hækkar kaup, sem er helmingi lægra en í Skandinavíu - á rík- ið: að það verði að hækka verðlagið, hækka álagninguna, ábyrgjast útgerð sína o. s. frv. - og láta svo blöð sín böl- sótast út af öllum ríkisafskiptum um leið! Islenska yfirstéttin gerir með verð- bólguaðferð sinni þjóðfélagið að útung- unarbæli fyrir braskara. — Hvaða 250 þúsund manna bær eða borgarbluti er- lendis myndi balda uppi 1000 beildsöl- um, tugum tryggingafélaga, þrem olíu- félögum auk alls þess þunga, sem illa rek- inn atvinnurekstur, of margir bankar og önnur yfirbygging væri slíku bæjarfélagi? Braskbákn yfirstéttanna er að sliga íslenska þjóðfélagið - og er orðin ópol- andi byrði þeirri alþýðu er undir því stendur með þrotlausri vinnu sinni. bað er þetta braskbákn, sem verður að skera niður, það er óreiða þess í efna- hagslífinu, sem verður að uppræta, það er gróðalind braskaranna, verðbólgan, sem verður að stöðva án þess að grípa til atvinnuleysis. I stjórnarsáttmálanum stendur m.a.: „Rikisstjórnin mun vinna að félags- legum umbótum. Hun mun leitast við að jafna lífskjör, auka félagslegt rétt- lœti og upþrceta spillingu, misrétti og forréttindi.“ „Unnið verði að gerð þjóðhags- og framkvæmdacuetlunar, sem marki m.a. stefnu í atvinnuþróun, fjárfestingu, tekjuskiptingu og kjaramálum.“ „Mörkuð verði gerbreytt fjárfest- ingarstefna. Með samrœmdum aðgerð- um verði fjárfestingu beint í tcekni- búnað, endurskipulagningu og hag- rœðingu í þjóðfélagslega arðbœrum at- vinnurekstri. Fjárfesting í landinu verði sett undir stjórn, sem marki heildarstefnu i fjárfestingu og setji samrœmdar lánareglur fyrir fjárfest- ingarsjóðma i samráði við rikisstjórn- ina.“ , „Leitað verði nýrra leiða til að lcekka verðlag í landinu. Sérstaklega verði stranglega hamlað gegn verðhcekkun- um í oj)inberri þjónustu og slíkum aðilum gerl að endurskoða rekstur sinn með tilliti til þess.“ „Skipulag og rekstur innflutnings- verslunarinnar verði tekið til rœkilegr- ar rannsóknar. Stefnl verði að sem hag- kvœmustum innflutningi á mikilvœg- um vörutegundum, m. a. með útboð- um.“ Það vantaði ekki frekar en vant var lof- orðin um skynsamlega stjórn á efnahags- lífinu bjá Framsókn, meðan hún var að komast í stjórn, — en svo kom að spurn- ingunni um efndirnar. 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.