Réttur


Réttur - 01.04.1979, Page 36

Réttur - 01.04.1979, Page 36
Mannkyninu stafar lífshætta af þessum auðhringum, sem ráða meirihluta öld- ungadeildar Bandaríkjanna - og geta máske með mútum og ofstækisbrjálsemi náð y3 hlutum. Þarna liggur hættan á nýju kapphlaupi, sem getur endað með dauða alls mann- kyns. Það þarf að kveða niður þetta, vald. Lif alls mannkyns liggur við. Og svo eru til blindingjar hér heima, sem halda að raunverulegt einræði þess- ara auðmannaklíkna sé lýðræðið, - og frá þeim komi oss vernd, þeim sem munu ekki aðeins fórna íslendingum, heldur jafnvel öllu mannkyni í vitfyrringslegri valda- og peningagræðgi sinni. Það þarl' að brjóta einræðisvald þessara auðhringa á bak aftur. Þeir líta á öll Nato-liindin sem verkfæri sín, sem peð sín, er fórna skal fyrir kónginn, ef til alvörunnar kem- ur. Það þari einmitt nú þrýstinginn frá öllum Nato-þjóðum, til Jress að hjálpa Carter og þeim, sem nú sýna vit og ábyrgðartilfinningu í þessu máli. Það þarf að láta auðhringaklíku þá, sem berst nú gegn Salt-samningnum vita það í fullri alvöru, að samþykki Bandaríkjaþing ekki Salt-samninginn, þá hljóti það fyrirlitningu og fordæmingu alls þess hluta heimsins, sem hingað til hefur elt Bandaríkin í blindni og þau verði með smán rekin úr hópi þeirra þjóða, sem í raun vilja tryggja frið í heim- inum, - en ekki láta nota sig lengur sem skóþurrkur afturhaldssömustu og hættu- legustu auðklíku heims. 116

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.