Réttur


Réttur - 01.04.1979, Síða 48

Réttur - 01.04.1979, Síða 48
Dýr-keypt reynsla sem verkalýðshreyfingm má ekki gleyma IJað er oft talað uni „þjóðarkökuna", sem ákveðna stærð og ekki sé hægt að skipta meir en henni - og því verði verkalýðurinn ætíð að fórna, ef eitthvað bjátar á í þjóðarbúinu. Hér eru venjulega verstu blekkingar á ferðinni. Það live „þjóðarkakan" er stór, - sem sé hve þjóðarframleiðslan sé mikil, — fer eftir því Iivernig atvinnulíf- inu er stjórnað. Verkalýðnum á ekki að blæða fyrir skort atvinnurekenda á fram- sýni, skilningsleysi þeirra á nauðsyn full- komins skipulags o. s. frv. En venjulega stendur þó ekki deilan um Jretta. Verkalýðshreyfingin er venju- lega alltof væg í þessum efnum, lætur at- vinnurekendastéttina ekki blæða fyrir óstjórn hennar á atvinnulífinu. Hitt er miklu venjulegra eins og línu- rit Jiað, sem birt er hér í opnunni, sýnir: Á 6. áratug aldarinnar Ivöfaldaðisl Jjjóðarframleiðslan á 9 árum, eftir að ný- sköpunartogararnir allir, nýju bátarnir og önnur framleiðslutæki, sem Sósíalista- flokkurinn hafði frumkvæði um að keypt væru eða smíðuð, voru komin í gagnið til fulls. En ltvað gerist um kaupmátt tima- kaupsins á Jressu sama skeiði. Eær verka- lýðurinn að njóta J:>ess, hvernig „þjóðar- kakan stækkar? Nei, þvert á móti: Eins og nánar er rætt í greininni um „alikálfa afætubáknsins“ skipaði hin bandaríska yfirstjórn íslenskra efnahags- mála ríkisstjórn sinni á íslandi að hækka dollarann úr 6.50 í 16.32 kr„ til Jjess að lækka þannig kaupmátt verka- manna og sést sú lækkun á línuriti um kaupmáttinn. Verkalýðurinn svarar með 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.