Fréttablaðið - 21.03.2009, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 21.03.2009, Blaðsíða 41
J. S. Bach Tónleikar í Langholtskirkju sunnudag, 22. mars kl 20 miðvikudag, 25. mars kl 20 Stjórnandi: Magnús Ragnarsson Hallveig Rúnarsdóttir, Jóhanna Ósk Valsdóttir Einsöngvarar: Miðasala við innganginn og í 12 Tónum - www.filharmonia.mi.is Messa í g-moll Requiem Gissur Páll Gissurarson, Ágúst Ólafsson W. A. Mozart í nýrri útgáfu, lokið af Duncan Druce FÍLHARMÓNÍA SÖNGSVEITIN Nemendaleikhús JSB 2009 Miðaverð 2.000 kr. - frítt fyrir 5 ára og yngri Borgarleikhúsinu 23., 24. og 25. mars, kl. 18 og 20 Þema sýningarinnar í ár er „hittingur“ af ýmsu tagi við fjölbreyttar aðstæður, á mismunandi tímum og á mismunandi stöðum Miðasala er í Borgarleikhúsinu og á www.midi.is EINN AF RAFTÆKJUM SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF! 30% afsláttur af öllum Nettoline innréttingum í 3 vikur OPIÐ www.friform.is Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Ég ætla aðeins að fara inn í auga stormsins og hvíla mig þessa helgi. Í dag ætla ég að keyra út úr bænum, ásamt vinkonum mínum, Helgu og Hildi, sem ég bý með, og fara í sumarbústað,“ segir Anna Pála Sverrisdóttir sem er nú í tíunda sæti á lista Samfylkingar- innar í Reykjavík. „Þó svo við vinkonurnar búum saman þá hittumst við frekar lítið þannig að þetta sambýli ætlar að fara í sumarbústað á Laugarvatni þar sem stefnan er að slaka á, fara í göngutúra, lesa bækur sem fjalla ekki um stjórnmál, borða góðan mat og gera allt þetta sem maður gerir í bústað,“ segir Anna Pála en síðasta helgi var undir- lögð af stjórnmálum. „Þótt ég stefni að því að vinna sem minnst í stjórnmálum um helgina þá býst ég nú samt við að einhver tími fari í að undir- búa landsfund Samfylkingarinn- ar sem verður um næstu helgi,“ segir hún og bætir við: „Reynd- ar ætla ég að eyða morgnunum í námið þar sem ég er að skrifa ritgerð í hafrétti, en ég er að klára mastersnám í lögfræði við Háskóla Íslands. Restin af helg- inni fer hins vegar í umrædda sumarbústaðarferð og skemmti- legheit.“ Anna Pála segir sínar bestu æskuminningar tengjast sumar- bústaðarferð á Flúðum með fjöl- skyldunni. „Ég væri til í að fara oftar í sumarbústað en þar sem ég hef ekki beinan aðgang að bústað þá fer ég frekar sjaldan. Einhvern veginn líður helgi eftir helgi án þess að maður gefi sér tíma til að slaka á. Reglan mín er sú að ég geri allt sem ég get en ekki meira, þó að einstöku sinn- um bregði ég út af þeirri reglu,“ segir Anna Pála og brosir. „Ég lýk síðan helginni á húsverkum þar sem mín vika í þrifum klárast á morgun en við sambýlingarnir skiptum þessu á milli okkar.“ hrefna@frettabladid.is Slökun, lærdómur og þrif Síðasta helgi var annasöm hjá Önnu Pálu Sverrisdóttur enda var hún þá í prófkjörsslag. Þessi helgi fer hins vegar í að hlaða batteríin en stefnan er tekin á sumarbústað með vinkonunum. Anna Pála lifir annasömu lífi og er virk í stjórnmálum auk þess sem hún stundar nám í lögfræði við Háskóla Íslands. Um helgina ætlar hún hins vegar að slaka á í sveitinni. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA SKART og skipulag er yfirskrift sýningar skartgripa- hönnuðarins Guðbjargar Kristínar Ingvarsdóttur í Lista- safni Árnesinga. Guðbjörg verður með sýningarspjall við gesti á sýningunni á morgun klukkan 15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.