Fréttablaðið - 21.03.2009, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 21.03.2009, Blaðsíða 44
Prjónaðir kjólar, peysur og fylgi- hlutir með vísanir í íslenska þjóð- búninginn eru meginviðfangsefni á sýningu Katrínar Jóhannesdótt- ur prjónahönnuðar í Handverki og hönnun við Aðalstræti 10. Sýning- in byggist á lokaverkefni Katrín- ar frá Textilseminariet í Viborg í Danmörku, þaðan sem hún útskrifaðist í vetur. „Þetta eru prjónaðar kvenflík- ur og fylgihlutir sem ég valdi að prjóna og útfæra út frá íslenska þjóðbúningnum. Uppspretta hug- myndanna er höfð óljós, fötin eru úr svörtu rétt eins og í þjóðbúningnum og gerð úr merino-ull en smáatriðin öll í tærum litum, til að lyfta aðeins drunganum af klæðun- um,“ útskýrir Katrín, sem hóf nám við skólann árið 2005 og þá ásamt sjö Íslendingum, sem þótti óvenjulega hátt hlutfall íslenskra nemenda, og útskrif- aðist ásamt tveimur þeirra. Katrín var sú eina sem horfði til ættjarðarinnar í hönnun sinni. „Ég vildi gera eitt- hvað tengt Íslandi og mundi þá eftir belti við þjóð- búning sem ég erfði eftir langömmu mína en átti ekk- ert við. Úr varð að hanna fatn- að undir áhrifum þjóðbúnings- ins, en þó með nútíma áherslu,“ segir Katrín, sem reiknar með að halda áfram á þessari línu. „Já, og ég ætla að vinna áfram með einfaldar flíkur, þar sem sams konar smáatriði verða til staðar.“ roald@frettabladid.is Talsverð áhersla er á litrík smáatriði, sem hugsuð eru sem mótvægi við svartan klæðnaðinn. Horfir til ættjarðarinnar Katrín Jóhannesdóttir prjónahönnuður sýnir lokaverkefni sitt í vélprjóni í Handverki og hönnun við Aðal- stræti 10. Í verkum sínum sækir hönnuðurinn innblástur í þjóðlega arfleifð. Katrín kennir við Hússtjórnarskólann á Hallormsstað og dreymir um að gera hönnun að aðalstarfi. Um hana má fræðast betur á www. katy.is. Segja má að sýningarsalur Handverks og hönnunar sé þjóðlegur þessa daga, þar sem klæðnaður með vísanir í íslenska þjóðbún- inginn er til sýnis. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Uppspretta hugmyndanna er höfð óljós. Katrín ætlar að vinna áfram með smáatriðin sem hún hannaði í tengsl- um við lokaverkefnið. M YN D /Ú R E IN K A SA FN I HEIMASAUMAÐAR FLÍKUR eru alveg í tísku núna. Það sama á við um annað sem búið er til inni á heimilinu eins og heimatilbúið skart og hvers konar prjónavörur. Heimatilbúið er heitt. HELGIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.