Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.03.2009, Qupperneq 63

Fréttablaðið - 21.03.2009, Qupperneq 63
BLS. 3 I+ Bókaðu á www.icelandair.is STRANDBAD MITTE KLEINE HAMBURGERSTR. 16 Byrjum daginn með staðgóðum „Frühstück“. DO YOU READ ME! AUGUSTSTRASSE 28 Glæsilegt úrval tímarita. Tilvalið að kippa með sér einu þýsku Vogue eða Liebling og halda síðan á gott kaffihús. BARISTA ODERBERGERSTRASSE 54 Þegar rölt er upp Kastanienallee fram hjá ara- grúa verslana endar maður á horni Oderberger- strasse þar sem framreitt er gæðakaffi, sem er annars vandfundin vara í Berlín. BÖRWITZ Á HORNI LINIENSTRASSE OG TUCHOLSKYSTRASSE Síðdegis eða snemma kvölds er gott að fara og fá sér æðisgenginn vínarschnitzel og renna matnum niður með þýskum hveitibjór. DUE FORNI SCHÖNHAUSER ALLEE 12 Frábær „pönkarapizza“. Tvennt kunna Ítalir öðrum þjóðum betur: Að pönkarast og búa til pizzu. Hér færðu hvort tveggja eins og það getur best orðið. EERDBEER MAX BEER STR. 56 Frábærir jarðaberjakokteilar á góðum bar veita nauðsynlega hressingu. OASE WARSCHAUER STR. 25–26 Síðla nætur er ekkert betra en kebab í Berlín. Oase er kórónar allt í þessum efnum. Alveg þess virði að skreppa í stutta leigubílaferð frá miðri Austur-Berlín. Flug til Berlín gefur 3.000–9.600 Vildarpunkta. Vildarklúbbur MÍN Flug og gisting í 2 nætur frá 51.900 kr. á mann í tvíbýli á Arcotel John F Berlin **** Innifalið: Flug báðar leiðir, flugvallarskattar, gisting og morgunverður. Reykjavík – Berlín frá 17.300 kr. Flug aðra leiðina með flugvallarsköttum. Flogið er 2 sinnum í viku. Gallerírölt um Mitte Við göturnar Linienstrasse og Auguststrasse í Mitte eru fleiri fermetrar af galleríplássi en tölu verður á komið. Auk þess eru nokkur söfn á sama svæði sem vert að minnast á vegna áhugaverðra sýninga. t.d. Künstwerke og C/O Berlin. Skoðunarferð að Olympiastadion Olympiastadion var reist fyrir Olympíuleikana í Berlín árið 1936 og er gott dæmi um þrekvirki í húsagerðarlist Þriðja ríkisins. Nú er Olympiasta- dion heimavöllur fótboltafélagsins Herthu Berlin þar sem Eyjólfur okkar Sverrisson gerði garðinn frægan á árum áður. Það er upplifun að kíkja á leik með liðinu áður en tímabilið er úti í lok maí; þeir eru í harðri keppni um að endurheimta Þýskalandsmeistaratitilinn eftir langþráða bið. Dagsferðir út fyrir Berlín Dresden og Leipzig eru steinsnar frá Berlín og skemmtilegar heim að sækja en þessar borgir voru báðar jafnaðar við jörðu í lok seinni heimsstyrjaldar. Þær eru hvor á sinn ólíka hátt góð dægradvöl — Dresden vegna menningar- arfleifðar og Leipzig sem háskólabær með litríku mannlífi. Næturklúbbarölt Í Berlín eru margir næturklúbbar í heimsklassa sem eru hver öðrum frægari. Sem dæmi má nefna Bar 25, sem einungis er starfræktur á sumrin, Week End á 12. hæð við Alexanderplatz með stórkostlegu útsýni yfir alla borgina og Watergate við ána Spree. Tyrkjamarkaðurinn í Kreuzberg Á þriðjudögum og föstudögum er hinn svokallaði Tyrkjamarkaður opinn. Þar er selt grænmeti og ýmis varningur frá Tyrklandi og Austurlöndum á kostnaðarverði. Hér er hægt að kaupa grænmeti í stórum skömmtum sem er t.d. tilvalið að nýta í góða súpu. Gözleme, tyrknesk pönnukaka, er mikið uppáhald og gott nesti áður en haldið er út í nóttina. Lifað á ystu nöf Til að krydda tilveruna með ævintýramennsku, svo ekki sé minnst á hvað þetta er góð leið til að kynnast borginni almennilega, er fátt skemmtilegra en að notfæra sér þjónustu sporvagnanna endurgjaldslaust og gera sér leik úr því að reyna að koma auga á óeinkennis- klædda eftirlitsmenn. Hafa verður í huga að þetta getur verið dýr skemmtun fyrir þá sem hafa ekki fengið þjálfun í leiknum. BERLÍNHörður Kristjbjörnsson,grafískur hönnuður VEITINGASTAÐIR TIL HAMINGJU MEÐ BORGINA ÞÍNA! María Bjargmundsdóttir var vinningshafi í Borgarlukkuleiknum í Mín borg um síðustu helgi. Hún fær í vinning tvo farseðla á Economy Class til einhvers af áfangastöðum Icelandair í Evrópu. María er ritari hjá Ríkisendurskoðun. Hún hefur mestan áhuga á að bregða sér annaðhvort til London eða Kaupmannahafnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.