Fréttablaðið - 21.03.2009, Síða 80
21. mars 2009 LAUGARDAGUR
Volkswagen Golf Trendline
VW Golf er þekktur fyrir að vera vel búinn, þægilegur
og sparneytinn bíll. Golf hefur í mörg ár verið einn besti
endursölubíllinn á markaðnum. Hann hefur frábæra
aksturseiginleika, er rúmgóður, vandaður og frábær bíll
í borgina og ferðalagið.
Komdu í HEKLU - Notaða bíla og kynntu þér frábært
verð á næstum nýjum VW Golf.
HEKLA NOTAÐIR BÍLAR KLETTHÁLSI
Opið 10–18 virka daga | Opið 12–16 laugardaga
Kletthálsi sími 590 5040 www.heklanotadirbilar.is
DÆMI ÚR SÖLUSKRÁ
VW Golf Trendline 1,6, árgerð 2007
ekinn 45.000 km. Beinskiptur, bensín.
Verð: 1.880.000 kr.
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Laugardagur 21. mars 2009
➜ Kvikmyndir
16.00 Kvikmyndasafn
Íslands sýnir japönsku
myndina Sansho the Bailiff í
Bæjarbíói við Strandgötu
6 í Hafnarfirði. Myndin er
sýnd með enskum texta.
Aðgangur ókeypis.
Nánari upplýsingar á
www.kvikmynda-
safn.is.
Ítölsk kvikmyndahátíð 20.-22. mars í
Regnboganum við Hverfisgötu 54. Sýnd-
ar verða kvikmyndir eftir leikstjórann
Paolo Sorrentino. Enskur texti. Nánari
upplýsingar á www.midi.is.
➜ Fyrirlestrar
13.00 Í Háskólabíói við Hagatorg í
sal 2 flytur Kamilla Rún Jóhannsdóttir
erindið „Alan Turling: Turling vélin og
áhrif hennar á framfarir og takmörk
hugfræðinnar“. Allir velkomnir og
aðgangur ókeypis.
13.15 Einar Á.E. Sæmundsen fræðslu-
fulltrúi þjóðgarðsins á Þingvöllum held-
ur fyrirlestur um skráningu örnefna í
þjóðgarðinum og hvaða aðferðafræði er
beitt. Fyrirlesturinn fer fram í stofu 130 í
Öskju, húsi Háskóla Íslands við Sturlu-
götu 7 og er öllum opinn.
14.00 Stofnun Vigdísar Finnboga-
dóttur og rússneskan við H.Í. efna til
sérstakrar dagskrár um
rússneskar bókmenntir
í fyrirlestrasal Þjóð-
minjasafnsins við Suð-
urgötu. Erindi flytja Árni
Bergmann, Rebekka
Þráinsdóttir og Benedikt
Hjartarson. Nánari
upplýsingar á www.
vigdis.hi.is
➜ Opnanir
14.00 Bryndís og Dósla opna samsýn-
inguna Átök í Grafíksafni Íslands við
Tryggvagötu 17 (hafnarmegin). Sýning-
in er opin fim.-sun. kl. 14-18.
14.00 Leirlistafélag Íslands opnar sýn-
ingu í Listasal Mosfellsbæjar við Þver-
holt. Sýningin ber heitið Aska í Öskju
en viðfangsefni sýnenda eru duftker.
Sýningin er opin virka daga kl. 12-19 og
lau. kl. 12-15.
➜ Sýningarspjall
Ninný (Jónína Magn-
úsdóttir) verður með
leiðsögn um sýningu
sína Ljósmál í Lista-
sal Iðuhússins við
Lækjargötu, milli kl.
13 og 15. Þar sýnir
hún bæði málverk og
lampa unnin á árinu
2009. Opið daglega
kl. 9-22.
➜ Ljósmyndasýningar
14.00 Í Menningarmiðstöðinni
Gerðubergi við Gerðuberg 3-5, verður
opnuð sýning á ljósmyndum Cynziu D‘
Ambrosi sem heitir „Myrkur sannleikur:
Kolanámumenn í Kóna“. Sýningin er
opin um helgar kl. 13-16, og virka daga
kl. 11-17.
➜ Námskeið
Cynzia D‘ Ambrosi mun bjóða upp á
þriggja vikna ljósmyndanámskeið fyrir
17-25 ára ungmenni. Nánari upplýsing-
ar: www.gerduberg.is
➜ Sýningar
Videó- og kvikmyndahátíðin 700IS
Hreindýraland stendur yfir á Egilsstöð-
um 21.-28. mars. Nánari upplýsingar og
dagskrá á www.700.is.
➜ Tónlist
15.00 Bandarísk stórsveit frá Brown
University á Rhode Island, heldur tón-
leika í Hátíðarsal FIH við Rauðagerði
27. Á efnisskránni verða þekkt jazzlög.
Aðgangur er ókeypis og öllum heimill á
meðan húsrúm leyfir.
16.00 Óperukór Hafnarfjarðar verður
með tónleika í Hásölum í Hafnarfjarðar-
kirkju við Strandgötu 50. Á efnisskránni
er m.a. Sígaunaljóð Brahm‘s fyrir kór og
íslensk sönglög.
17.00 Guðrún
Dalía Salómons-
dóttir píanóleik-
ari verður með
einleikstónleika
í Salnum við
Hamraborg í
Kópavogi. Á
efnisskránni eru
m.a. verk eftir
Beethoven og
Debussy.
17.00 Kammer-
kórinn Ópus
heldur tónleika
í Seltjarnarnes-
kirkju við Kirkjubraut. Á efnisskránni
verða lög eftir Oddgeir Kristjánsson, Sig-
fús Halldórsson og Friðrik Jónsson.
17.00 Þórir Jóhannson og Sólveig Anna
Jónsdóttir verða með tónleika í Lista-
safni Sigurjóns Ólafssonar við Laugar-
nestanga. Á efnisskránni verða m.a.
verk eftir Schubert og Bottesini.
21.30 Rokkveisla á Sódóma Reykjavík
við Tryggvagötu. Fram koma: Agent Fres-
co, Vicky, Skorpulifur, Nögl, Bad Carbur-
etor, Thingtak, What About og Sudoku.
22.00 Tríó Robins Nolan verður með
tónleika á Café Rosenberg við Klappar-
stíg.
22.00 Hljómsveitin U2 project verður
á Græna hattinum, Hafnarstræti 96,
Akureyri. Húsið opnar kl. 21.00.
00.00 Dansveisla með Dj Eyfa & Dj
Óla Ofur á Dillon Sportbar við Trönu-
hraun, Hafnarfirði. Aðgangur ókeypis.
➜ Hönnun Og Tíska
Norræni tískutvíæringurinn í Norræna
húsinu við Sturlugötu 19.3-5.4. Tíska og
skartgripa-hönnun frá Færeyjum, Græn-
landi og Íslandi. Aðgangur ókeypis og
allir velkomnir. Nánari upplýsingar á
www.nordice.is. Opið þri-sun kl. 12-17,
lokað á mánudögum.
14.00 Fyrirlestur um færeyska tísku-
merkið Guðrun & Guðrun.
➜ Ráðstefna
Bókaormaeldi, ráðstefna um barna-
og unglingabókmenntir, verður haldin
í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi
við Gerðuberg kl. 10.30- 13.15. Allir
velkomnir og aðgangur ókeypis. Nánari
upplýsingar www.gerduberg.is.
➜ Menningarvika
Menningarvika stendur yfir í Grindavík
21-28. mars. Formleg opnun verður kl.
14 í dag í Saltfiskssetrinu við Hafnar-
götu 12a. Nánari upplýsingar á www.
grindavik.is.
➜ Gjörningar
17.00 Nafntogaðir sælkerar og þjóð-
þekktir einstaklingar taka þátt í Flúxus-
gjörningi sælkeranna á Kjarvalstöðum
við Flókagötu. Þessi viðburður er í
tengslum við sýninguna Skáklist sem nú
stendur þar yfir. Aðgangur er ókeypis
og allir velkomnir
➜ Dansleikir
Austfirðingaball á Players við Bæjarlind
í Kópavogi. Á móti sól, Dísel, Birna Sif
ofl.
Spaðar spila á Nasa við Austurvöll.
Húsið opnar kl. 22.
Nýdönsk verða á 800 Bar, Eyrarvegi 35
á Selfossi.
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Sunnudagur 22. mars 2009
➜ Kvikmyndir
15.00 Í MÍR-salnum við Hverfisgötu
105 verður sýndur fyrri hluti heimildar-
kvikmyndar um borgarastyrjöldina á
Spáni árin 1936-1939. Seinni hlutinn
verður sýndur á mánudagskvöldið kl.
20. Enskur texti. Aðgangur ókeypis.
➜ Söngleikir
20.00 Verðandi, leikfélag Fjölbrauta-
skólans við Garðabæ, sýnir söngleikinn
Chicago í Urðarbrunni, Hátíðarsal FG við
Skólabraut.
➜ Tónlist
20.00 Söngsveitin Fílharmónía verður
með tónleika í Langholtskirkju við Sól-
heima. Á efnisskránni verða verk eftir
Bach og Mozart.
15.15 Tónleikasyrpan í Norræna hús-
inu við Sturlugötu. Kammerhópurinn
Camerarctica leikur léttklassíska tón-
list eftir Franz J Haydin, Franz Krommer
og Carl María von Weber.
➜ Sýningarspjall
14.00 Halldór Björn Runólfsson safn-
stjóri, verður með leiðsögn um sýning-
una Nokkrir vinir í Listasafni Íslands við
Fríkirkjuveg. Aðgangur ókeypis. Sýn-
ingin er opin alla daga kl. 11-17 nema
mánudaga.
➜ Dansleikir
20.00 Dansleikur félags eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni verður að Stang-
arhyl 4. Borgartríó leikur fyrir dansi.
➜ Hönnun Og Tíska
Norræni tískutvíæringur-
inn í Norræna húsinu
við Sturlugötu 19.3-5.4.
Nánari upplýsingar á
www.nordice.is.
17.00 Sýnd verður
heimildarmyndin Yves
Saint-Laurent, 5 Avenue
Marceau 75116 Paris.
19.00 Sýnd verður
heimildarmyndin Et Elle
Créa La Femme.
Myndirnar eru með enskum texta.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is.