Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.03.2009, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 21.03.2009, Qupperneq 80
 21. mars 2009 LAUGARDAGUR Volkswagen Golf Trendline VW Golf er þekktur fyrir að vera vel búinn, þægilegur og sparneytinn bíll. Golf hefur í mörg ár verið einn besti endursölubíllinn á markaðnum. Hann hefur frábæra aksturseiginleika, er rúmgóður, vandaður og frábær bíll í borgina og ferðalagið. Komdu í HEKLU - Notaða bíla og kynntu þér frábært verð á næstum nýjum VW Golf. HEKLA NOTAÐIR BÍLAR KLETTHÁLSI Opið 10–18 virka daga | Opið 12–16 laugardaga Kletthálsi sími 590 5040 www.heklanotadirbilar.is DÆMI ÚR SÖLUSKRÁ VW Golf Trendline 1,6, árgerð 2007 ekinn 45.000 km. Beinskiptur, bensín. Verð: 1.880.000 kr. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 21. mars 2009 ➜ Kvikmyndir 16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir japönsku myndina Sansho the Bailiff í Bæjarbíói við Strandgötu 6 í Hafnarfirði. Myndin er sýnd með enskum texta. Aðgangur ókeypis. Nánari upplýsingar á www.kvikmynda- safn.is. Ítölsk kvikmyndahátíð 20.-22. mars í Regnboganum við Hverfisgötu 54. Sýnd- ar verða kvikmyndir eftir leikstjórann Paolo Sorrentino. Enskur texti. Nánari upplýsingar á www.midi.is. ➜ Fyrirlestrar 13.00 Í Háskólabíói við Hagatorg í sal 2 flytur Kamilla Rún Jóhannsdóttir erindið „Alan Turling: Turling vélin og áhrif hennar á framfarir og takmörk hugfræðinnar“. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. 13.15 Einar Á.E. Sæmundsen fræðslu- fulltrúi þjóðgarðsins á Þingvöllum held- ur fyrirlestur um skráningu örnefna í þjóðgarðinum og hvaða aðferðafræði er beitt. Fyrirlesturinn fer fram í stofu 130 í Öskju, húsi Háskóla Íslands við Sturlu- götu 7 og er öllum opinn. 14.00 Stofnun Vigdísar Finnboga- dóttur og rússneskan við H.Í. efna til sérstakrar dagskrár um rússneskar bókmenntir í fyrirlestrasal Þjóð- minjasafnsins við Suð- urgötu. Erindi flytja Árni Bergmann, Rebekka Þráinsdóttir og Benedikt Hjartarson. Nánari upplýsingar á www. vigdis.hi.is ➜ Opnanir 14.00 Bryndís og Dósla opna samsýn- inguna Átök í Grafíksafni Íslands við Tryggvagötu 17 (hafnarmegin). Sýning- in er opin fim.-sun. kl. 14-18. 14.00 Leirlistafélag Íslands opnar sýn- ingu í Listasal Mosfellsbæjar við Þver- holt. Sýningin ber heitið Aska í Öskju en viðfangsefni sýnenda eru duftker. Sýningin er opin virka daga kl. 12-19 og lau. kl. 12-15. ➜ Sýningarspjall Ninný (Jónína Magn- úsdóttir) verður með leiðsögn um sýningu sína Ljósmál í Lista- sal Iðuhússins við Lækjargötu, milli kl. 13 og 15. Þar sýnir hún bæði málverk og lampa unnin á árinu 2009. Opið daglega kl. 9-22. ➜ Ljósmyndasýningar 14.00 Í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi við Gerðuberg 3-5, verður opnuð sýning á ljósmyndum Cynziu D‘ Ambrosi sem heitir „Myrkur sannleikur: Kolanámumenn í Kóna“. Sýningin er opin um helgar kl. 13-16, og virka daga kl. 11-17. ➜ Námskeið Cynzia D‘ Ambrosi mun bjóða upp á þriggja vikna ljósmyndanámskeið fyrir 17-25 ára ungmenni. Nánari upplýsing- ar: www.gerduberg.is ➜ Sýningar Videó- og kvikmyndahátíðin 700IS Hreindýraland stendur yfir á Egilsstöð- um 21.-28. mars. Nánari upplýsingar og dagskrá á www.700.is. ➜ Tónlist 15.00 Bandarísk stórsveit frá Brown University á Rhode Island, heldur tón- leika í Hátíðarsal FIH við Rauðagerði 27. Á efnisskránni verða þekkt jazzlög. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir. 16.00 Óperukór Hafnarfjarðar verður með tónleika í Hásölum í Hafnarfjarðar- kirkju við Strandgötu 50. Á efnisskránni er m.a. Sígaunaljóð Brahm‘s fyrir kór og íslensk sönglög. 17.00 Guðrún Dalía Salómons- dóttir píanóleik- ari verður með einleikstónleika í Salnum við Hamraborg í Kópavogi. Á efnisskránni eru m.a. verk eftir Beethoven og Debussy. 17.00 Kammer- kórinn Ópus heldur tónleika í Seltjarnarnes- kirkju við Kirkjubraut. Á efnisskránni verða lög eftir Oddgeir Kristjánsson, Sig- fús Halldórsson og Friðrik Jónsson. 17.00 Þórir Jóhannson og Sólveig Anna Jónsdóttir verða með tónleika í Lista- safni Sigurjóns Ólafssonar við Laugar- nestanga. Á efnisskránni verða m.a. verk eftir Schubert og Bottesini. 21.30 Rokkveisla á Sódóma Reykjavík við Tryggvagötu. Fram koma: Agent Fres- co, Vicky, Skorpulifur, Nögl, Bad Carbur- etor, Thingtak, What About og Sudoku. 22.00 Tríó Robins Nolan verður með tónleika á Café Rosenberg við Klappar- stíg. 22.00 Hljómsveitin U2 project verður á Græna hattinum, Hafnarstræti 96, Akureyri. Húsið opnar kl. 21.00. 00.00 Dansveisla með Dj Eyfa & Dj Óla Ofur á Dillon Sportbar við Trönu- hraun, Hafnarfirði. Aðgangur ókeypis. ➜ Hönnun Og Tíska Norræni tískutvíæringurinn í Norræna húsinu við Sturlugötu 19.3-5.4. Tíska og skartgripa-hönnun frá Færeyjum, Græn- landi og Íslandi. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Nánari upplýsingar á www.nordice.is. Opið þri-sun kl. 12-17, lokað á mánudögum. 14.00 Fyrirlestur um færeyska tísku- merkið Guðrun & Guðrun. ➜ Ráðstefna Bókaormaeldi, ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir, verður haldin í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi við Gerðuberg kl. 10.30- 13.15. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Nánari upplýsingar www.gerduberg.is. ➜ Menningarvika Menningarvika stendur yfir í Grindavík 21-28. mars. Formleg opnun verður kl. 14 í dag í Saltfiskssetrinu við Hafnar- götu 12a. Nánari upplýsingar á www. grindavik.is. ➜ Gjörningar 17.00 Nafntogaðir sælkerar og þjóð- þekktir einstaklingar taka þátt í Flúxus- gjörningi sælkeranna á Kjarvalstöðum við Flókagötu. Þessi viðburður er í tengslum við sýninguna Skáklist sem nú stendur þar yfir. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir ➜ Dansleikir Austfirðingaball á Players við Bæjarlind í Kópavogi. Á móti sól, Dísel, Birna Sif ofl. Spaðar spila á Nasa við Austurvöll. Húsið opnar kl. 22. Nýdönsk verða á 800 Bar, Eyrarvegi 35 á Selfossi. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 22. mars 2009 ➜ Kvikmyndir 15.00 Í MÍR-salnum við Hverfisgötu 105 verður sýndur fyrri hluti heimildar- kvikmyndar um borgarastyrjöldina á Spáni árin 1936-1939. Seinni hlutinn verður sýndur á mánudagskvöldið kl. 20. Enskur texti. Aðgangur ókeypis. ➜ Söngleikir 20.00 Verðandi, leikfélag Fjölbrauta- skólans við Garðabæ, sýnir söngleikinn Chicago í Urðarbrunni, Hátíðarsal FG við Skólabraut. ➜ Tónlist 20.00 Söngsveitin Fílharmónía verður með tónleika í Langholtskirkju við Sól- heima. Á efnisskránni verða verk eftir Bach og Mozart. 15.15 Tónleikasyrpan í Norræna hús- inu við Sturlugötu. Kammerhópurinn Camerarctica leikur léttklassíska tón- list eftir Franz J Haydin, Franz Krommer og Carl María von Weber. ➜ Sýningarspjall 14.00 Halldór Björn Runólfsson safn- stjóri, verður með leiðsögn um sýning- una Nokkrir vinir í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg. Aðgangur ókeypis. Sýn- ingin er opin alla daga kl. 11-17 nema mánudaga. ➜ Dansleikir 20.00 Dansleikur félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður að Stang- arhyl 4. Borgartríó leikur fyrir dansi. ➜ Hönnun Og Tíska Norræni tískutvíæringur- inn í Norræna húsinu við Sturlugötu 19.3-5.4. Nánari upplýsingar á www.nordice.is. 17.00 Sýnd verður heimildarmyndin Yves Saint-Laurent, 5 Avenue Marceau 75116 Paris. 19.00 Sýnd verður heimildarmyndin Et Elle Créa La Femme. Myndirnar eru með enskum texta. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.