Fréttablaðið - 25.03.2009, Síða 20

Fréttablaðið - 25.03.2009, Síða 20
MARKAÐURINN 25. MARS 2009 MIÐVIKUDAGUR4 F R É T T A S K Ý R I N G S P A R I S J Ó Ð I R N I R Í G E G N U M Á R I N 18 58 S pa ris jó ðu r b úl au sr a í S kú tu st að ah re pp i 18 64 S pa ris jó ðu r M ýr as ýs ln a 18 72 S pa ris jó ðu r R ey kj av ík ur (s am ei na ðu r L an ds ba nk an um 1 88 7) . 18 73 S pa ris jó ðu r S ig lu fja rð ar 18 75 S pa ris jó ðu r Á lft an es hr ep ps (v ar ð ár at ug s íð ar a ð Sp ar is jó ði H af na rfj ar ða r) 18 79 S pa ris jó ðu r H öf ðh ve rfi ng a (G re ni ví k) 18 85 S pa ris jó ðu r S va rfd æ la (D al ví k) 18 89 S pa ris jó ðu rin n á Ro sm hv al an es i ( hæ tti s ta rfs em i 1 89 2) 18 91 S pa ris jó ðu r K irk ju bó ls - o g Fe lls hr ep pa (b re yt t í S pa ris jó ð St ra nd am an na 1 99 1) 18 92 S pa ris jó ðu r Ó la fs ví ku r 18 92 S pa ris jó ðu r S ty kk is hó lm s 18 92 S pa ris jó ðu r F la te yj ar hr ep ps 18 96 S pa ris jó ðu r V es tu r– Ís af ja rð ar sý sl u (s íð ar S pa ris jó ðu r Þ in ge yr ar hr ep ps ) 19 02 S pa ris jó ðu r H af na rfj ar ða r 19 07 S pa ris jó ðu rin n í K ef la ví k 19 07 S pa ris jó ðu r H ól ah re pp s (s íð ar S pa ris jó ðu r S ka ga fja rð ar ) 19 08 S pa ris jó ðu r B ol un ga rv ík ur 19 10 S pa ris jó ðu r H rú tfi rð in ga (B or ðe yr i) 19 13 S pa ris jó ðu r M ýr as ýs lu 19 14 S pa ris jó ðu r Ó la fs fja rð ar 19 18 S pa ris jó ðu r Ö nu nd ar fja rð ar 19 20 S pa ris jó ðu r N or ðf ja rð ar 19 29 E yr ar sp ar is jó ðu r á P at re ks fir ði 19 32 S pa ris jó ðu r R ey kj av ík ur o g ná gr en ni s 19 32 S pa ris jó ðu r Á rn es hr ep ps 19 42 S pa ris jó ðu r V es tm an na ey ja 19 51 S pa ris jó ðu r H el lis sa nd s 19 56 S pa ris jó ðu r K óp av og s 19 56 V er sl un ar sp ar is jó ðu rin n (s íð ar V er sl un ar ba nk i Í sl an ds ) 19 57 S am vi nn us pa ris jó ðu rin n (s íð ar b re yt t í S am vi nn ub an ka Ís la nd s. S el du r L an ds ba nk an um 1 99 0) 19 61 S pa ris jó ðu r v él st jó ra 19 62 S pa ris jó ðu r H ve ra ge rð is o g ná gr en ni s (B ún að ar ba nk i Í sl an ds tó k ha nn y fir 1 96 7) 19 63 S pa ris jó ðu r H ún ve tn in ga 19 64 S pa ris jó ðu r S ty kk is hó lm s 19 65 S pa ris jó ðu r D al as ýs lu 19 67 S pa ris jó ðu r a lþ ýð un na r ( br ey tt í A lþ ýð ub an ka nn 1 97 1) . 19 72 S pa ris jó ðu r S úð av ík ur 19 86 L án as to fn un s pa ris jó ða nn a (s íð ar S pa ris jó ða ba nk in n) s to fn að ur 19 91 S pa ris jó ðu r H or na rfj ar ða r o g ná gr en ni s 19 97 S pa ris jó ðu r N or ðl en di ng a (v ar ð til m eð s am ei ni ng u Sp ar is jó ðs A ku re yr ar o g Ar na rn es hr ep ps o g Sp ar is jó ðs G læ si bæ ja rh re pp s) 19 97 S pa ris jó ðu r M ýv et ni ng a sa m ei na ðu r S pa ris jó ði S uð ur -Þ in ge yi ng a. 19 98 S pa ris jó ðu r H rú tfi rð in ga s am ei na st S pa ris jó ði V es tu r-H ún ve tn in ga . T ek ur u pp n af ni ð Sp ar is jó ðu r Hú na þi ng s og S tra nd a. 19 99 S pa ris jó ðu r M ýr ah re pp s sa m ei na st S pa ris jó ði Þ in ge yr ar hr ep ps , S pa ris jó ði R au ða sa nd sh re pp s vi ð Ey ra sp ar is jó ð og s am ei ni ng u Sp ar is jó ðs S úg an da fja rð ar o g Sp ar is jó ðs B ol un ga rv ík ur . 20 00 K au pþ in g og S pr on k au pa S pa ris jó ð Sú ða ví ku r o g Sp ar is jó ð Ön un da rfj ar ða r. 20 01 S pa ris jó ði r V es tfi rð in ga . A ð ho nu m s tó ðu S pa ris jó ðu r Ö nu nd ar fja rð ar , S úð av ík ur , Þ in ge yr ar hr ep ps og E yr ar sp ar is jó ðs . 20 03 S pa ris jó ðu r M ýr as ýs lu k au pi r a llt s to fn fé S pa ris jó ðs S ig lu fja rð ar . 20 06 S pa ris jó ðu r H or na fja rð ar o g ná gr en ni r s am ei na st S pa ris jó ði V es tm an na ey ja . 20 06 S pa ris jó ðu r H af na rfj ar ða r o g Sp ar is jó ðu r v él st jó ra s am ei na st u nd ir na fn i B yr s. 20 06 S pa ris jó ðu rin n í K ef la ví k og S pa ris jó ðu r Ó la fs ví ku r r en na s am an . 20 07 S pa ris jó ðu rin n í K ef la ví k ka up ir Sp ar is jó ð Hú na þi ng s og S tra nd a. 20 07 S pa ris jó ðu r S ig lu fja rð ar o g Sp ar is jó ðu r S ka ga fja rð ar s am ei na st . 20 07 B yr o g Sp ar is jó ðu r K óp av og s sa m ei na st 20 07 S am ko m ul ag u m s am ru na B yr s og S pa ris jó ðs N or ðl en di ng a. 20 07 S PR ON s kr áð ur á m ar ka ð 20 08 S pa ris jó ðu rin n í K ef la ví k ka up ir Sp ar is jó ð Ve st fir ði ng a 20 09 S ki la ne fn di r t ak a yf ir st jó rn S PR ON o g Sp ar is jó ða ba nk an s. S jö s pa ris jó ði r ó sk a ef tir e ig in fjá rfr am - la gi fr á hi nu o pi nb er a. N ýr kafli var skrif- aður í sögu spari- sjóða landsins um helgina þegar lykla- völdin voru tekin af stjórnum Sparisjóðs Reykjavík- ur og nágrennis og Sparisjóða- bankans. Útlit er fyrir að tilvist þeirra beggja færist fljótlega í sögubækur. Því til viðbótar hafa sex spari- sjóðir óskað eftir eiginfjárfram- lagi frá hinu opinbera til að bæta úr slæmri stöðu. Þrettán sparisjóðir standa nú eftir. Líklegt má telja að vaxtar- tímabili þeirra sé lokið í bili og muni þeir snúa sér að rótunum, starfi í heimabyggð líkt og á upp- hafsárum þeirra. BANKI BÚLAUSRA VINNUMANNA Sparisjóðirnir eiga rætur að rekja allt aftur til þess þegar Jón Sig- urðsson forseti talaði fyrir efl- ingu á innlendum sparnaði og nauðsyni þess að afla fjár til framfara um miðja nítjándu öld. Ráðamenn þjóðarinnar skeg- græddu um stofnun innlendra fjármálastofnana í kjölfarið en áhuginn var lítill og koðnaði hug- myndin niður. Fyrsti sparisjóðurinn mun hafa verið Sparnaðarsjóður búlausra í Skútustaðahreppi, sem stofnaður var um mitt ár 1858 á Grænavatni í Mývatnssveit. Stofnendur voru fátækir þingeyskir vinnumenn sem ekki fengu fyrirgreiðslu í fjármálastofnunum þess tíma. Saga sjóðsins var stutt en hann þraut örendi sökum lausafjár- skorts í sveitinni tveimur árum síðar. Íslendingar voru almennt seinir til að tileinka sér sparisjóðahug- myndina. Fyrsti sparisjóðurinn hafði litið dagsins ljós um hálfri öld fyrr í Bretlandi og nokkr- um áratugum fyrr í Bandaríkj- unum. Þótt tilraunin í Mývatnssveit hafi ekki gefist vel í fyrstu at- rennu litu fleiri sparisjóðir dags- ins ljós fljótlega í íslenskum sveit- um eftir þetta. Saga þeirra margra reyndist þó skammvinn, ekki síst fyrir þær sakir að Landsbanki Íslands og Búnaðarbankinn sóttu hart fram á markaðssvæðum sparisjóðanna og gáfu þeir undan gegn ofurafl- inu í minni byggðum. Vörn sparisjóðanna gegn áföll- um var stofnun Sambands ís- lenskra sparisjóða árið 1967. Í kjölfarið var blásið til sóknar gegn viðskiptabönkunum stóru. Um áratug síðar jókst vörnin frekar með tilkomu Trygginga- sjóðs sparisjóðanna. Sjóðurinn hefur rétt sparisjóðum hjálpar- hönd á erfiðum tímum. Í honum eru í dag um 400 milljónir króna og má hann ekki við miklu í sam- félagi sparisjóða. Aldrei hefur verið gert ráð fyrir kerfishruni í líkingu við þau dómínóáhrif sem fóru af stað við fall bankanna í fyrrahaust HÁKARLAR GUÐA Á GLUGGA Fall sparisjóðanna um helgina tengist mörgum þáttum, svo sem djarfri þátttöku þeirra á hluta- bréfamarkaði og nánu samstarfi eftir aldamótin síðustu samhliða umróti í hópi stofnfjáreigenda. Nokkru eftir síðustu aldamót hófst það tímabil í sögu spari- sjóðanna, sem einkenndist af samþjöppun tengdum viðskipt- um með stofnfjárbréf sparisjóð- anna Dæmi eru um að stofnfjár- eigendur, sem setið höfðu á bréf- um sínum í áratugi, og töldu þá nokkurra tugþúsunda virði fengu boð í bréfin upp á allt að fimm- tíu milljónir króna. Viðskipti sem þessi tengdust að mestu Spari- sjóði Hafnarfjarðar (nú Byr). „Þetta var raunverulegt áhlaup á sparisjóðina og þeir börðust gegn því,“ segir Guðjón Guð- mundsson, framkvæmdastjóri Samtaka sparisjóða. Hann líkir andstöðu stofnfjáreigenda gegn viðskiptum með stofnfjárbréf á yfirverði við baráttu við hákarla sem hafi séð fjárfestingartæki- færi í sjóðunum. Stofnfjárbréf- in hafi verið lítill hluti af eigin- fé sparisjóðanna og því auðvelt að freista stofnfjáreigenda með gylliboðum. Sterk bein hafi þurft til að neita þeim. Hann segir sparisjóðina hafa barist af alefli gegn stofnfjár- sölu á sínum tíma en Fjármála- eftirlitið slegið vopnin úr höndum þeirra þegar það gaf græna ljósið á sölu bréfanna á yfirverði í kjöl- far baráttunnar um SPRON. Guðjón segir ljóst að „há- karlarnir“ hafi ekki haft tilfinn- ingar til sparisjóðanna sem bar- ist var um með sama hætti og stofnfjáreigendur. Þegar mark- miðum þeirra hafi verið náð hafi almenningur séð á eftir spari- sjóðunum úr heimabyggð. „Það gerðu sér allir grein fyrir því að hákarlarnir voru ekki að hugsa um hag sparisjóðanna,“ segir hann. Nær eina vörn sparisjóðanna gegn áhlaupinu var stofnfjár- aukning þar sem stofnfjáreigend- um – bændum, ekkjum stofnfjár- eigenda og afkomendum þeirra – gafst kostur á að auka við eigið fé sparisjóðsins með kaupum á stofnfjárbréfum gegn vilyrði um vænar arðgreiðslur. Margir brugðu á slík ráð til varnar því að sparisjóðurinn lenti í röng- um höndum. Vopnin hafa snúist í höndum margra upp á síðkast- ið, ekki síst þeirra sem skuld- settu sig með erlendum lánum í varnarleiknum. ÓBREYTT FRAMTÍÐARSÝN Sparisjóðirnir tóku margir þátt í góðærinu, án þess í raun að hagn- ast verulega á því. Sem dæmi skiluðu einungis tveir sparisjóð- ir hagnaði af grunnstarfsemi sinni, inn- og útlánastarfsemi, á góðærisárinu 2007 á sama tíma og aðrir skiluðu tapi. Þá var eig- infjárhlutfall margra sparisjóða þegar orðið mjög nálægt þeim átta prósenta mörkum sem sett eru fyrir rekstur fjármálafyrir- tækja. Þeim sparisjóðum sem mesta áhættu tóku, svo sem SPRON og Sparisjóðabankanum, en eignar- hlutur Sparisjóðabankans í Ex- istu nam 80 prósentum af eigin- fé hans 2006, tókst ekki að nýta sér góðærið með skikkanlegum hætti. Að sama skapi voru þeir afar viðkæmir fyrir sveiflum á hlutabréfamörkuðum. Botninn tók svo endanlega úr með falli bankanna og gengishruni Existu sem hreinsaði upp gengishagnað margra sparisjóða. Vika var í gær síðan Guðjón kynnti framtíðarsýn sparisjóð- anna þar sem áætlað var að einn til tveir sparisjóðir yrðu á suð- vesturhorni landsins en fjór- ir til sex á landsbyggðinni. Þær áætlanir eru óbreyttar, að hans sögn. Óbreytt framtíðarsýn laskaðra sparisjóða F A B R I K A N FRÁ AÐALFUNDI SPRON 2007 Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis var skráður á markað í október 2007. Gengi bréfa sparisjóðsins stóð í tæpum 17 krónum á hlut á fyrsta degi en gerði lítið annað en að lækka. Það stóð í 1,9 krónum á hlut þegar viðskipti með bréfin voru stöðvuð í bankahruninu tæpum tveimur árum síðar. Viðskipti með þau hófust aldrei á ný. MARKAÐURINN/VALLI Tveir sparisjóðir færðust í sögubækur um síðustu helgi. Þrettán standa eftir en helmingur þeirra stendur höllum fæti. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson leit yfir sögu sparisjóðanna og skoðaði ástæðurnar fyrir falli þeirra.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.