Fréttablaðið - 25.03.2009, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 25. MARS 2009 11formúla 1 ● fréttablaðið ●
ÖKUMENN 2009
Eini nýliðinn í Formúlu 1 er Sebastian Buemi hjá Torro Rosso. Hann er
Svisslendingur og tekur sæti Sebastians Vettel hjá liðinu.
„Hlutir breytast hratt í Formúlu 1 og ég verð að bíða færis og sjá
hvar við stöndum. Vettel gerði góða hluti í fyrra. Hvað sjálfan
mig varðar, þá vil ég alltaf bæta mig,“ sagði Buemi.
„Ég mun náttúrlega reyna að gera betur en Bourdais
og sanna tilverurétt minn í Formúlu 1 á þessu ári. Ég
er mjög spenntur og það er stutt í Melbourne. Í
raun skiptir engu máli hvort maður er nýliði eða
ekki, ég verð bara að standa mig. Verð að einbeita
mér 100 prósent, slaka á og njóta þess að vera til.
Skiptir ekki máli að ég er nýliði. Ég mun gera mitt
besta og sjá hvert það leiðir,“ sagði Buemi.
Nýliðinn er raunsær
1 2 3 4
5 6 7 8
9 10 11 12
14 15 16 17
18 19 20 21
NORDICPHOTOS/GETTY
Nr. Nafn Land Lið Aldur
1 Lewis Hamilton Bretland McLaren 24
2 Heikki Kovalainen Finnland McLaren 27
3 Felipe Massa Brasilía Ferrari 27
4 Kimi Raikkönen Finnland Ferrari 29
5 Robert Kubica Pólland BMW Sauber 24
6 Nick Heidfeld Þýskaland BMW Sauber 31
7 Fernando Alonso Spánn Renault F1 27
8 Nelson Piquet Jr. Brasilía Renault F1 23
9 Jarno Trulli Ítalía Toyota 34
10 Timo Glock Þýskaland Toyota 27
11 Sebastien Buemi* Sviss Torro Rosso 20
12 Sebastien Bourdais Frakkland Torro Rosso 30
14 Mark Webber Ástralía Red Bull 32
15 Sebastian Vettel Þýskaland Red Bull 21
16 Nico Rosberg Þýskaland Williams F1 23
17 Kazuki Nakajima Japan Williams F1 24
18 Jenson Button Bretland Brawn GP 29
19 Rubens Barrichello Brasilía Brawn GP 36
20 Adrian Sutil Þýskaland Force India 26
21 Giancarlo Fisichella Ítalía Force India 36
Meðalaldur: 27,5 ár