Fréttablaðið - 25.03.2009, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 25.03.2009, Blaðsíða 60
 25. mars 2009 MIÐVIKUDAGUR28 Það er spenningur hjá ungviðinu í fjölskyldunni um keppnis- þætti sjónvarpsstöðvanna á föstudögum og erfitt að velja á milli hvort Gettu betur eða Idolið er meira spennandi. Það er óneitanlega meira glits í Idolinu, þökk sé snjallri leik- mynd Alfreðs Böðvarssonar þótt maður hugsi stundum að útslátturinn mætti líka gilda fyrir bæði dómara og kynna: hvort myndir þú frekar kjósa Simma eða Jóa af pallinum ef þú mættir ráða? Hver af dómurunum þremur dettur út í kvöld? Hringdu í .... ef þú vilt að Selma verði send heim. Það voru víst miklar deilur í gangi um hvort Eva María væri tæk í hávaðasama útsendingu í einhverj- um dálkum, einhverjir þóttust ekki skilja nema lítið af því sem hún segir – sem er vitaskuld galli þegar um spurningakeppni er að ræða. Hún dugar mér vel í sínum skartkjólum. Það hlýtur að skila sér á endanum hvort svar var rétt eða ekki. Bæði þessi formöt eru gamalreynd þótt annað sé heimasmíðað en hitt innflutt. Það er óneitanlega meiri heimsbragur á Idolinu þótt það sé í rauninni bara gamla hæfileikakeppnin sem er þrautreynt form, bæði í útvarpi og sjónvarpi. Alveg eins og spurningakeppnin er fornt fyrirbæri. Stundum finnst manni að listræn stjórn á þáttum eins og Gettu betur og Útsvari mið- ist við sem mesta sveitamennsku, eitthvert samræmt gamalt ruv-lúkk. Svolítið þvælt, svolítið púkó. Í þáttum af þessu tagi er treyst á ódýra þátttöku áhugamanna. Í harðnandi fjár- hagsaðstæðum væri það slæmt ef það yrði meginefni í íslenskri framleiðslu á sjónvarpsstöðvunum stóru, þótt gaman megi hafa af. MIÐVIKUDAGUR 20.00 Gossip Girl STÖÐ 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 20.05 Throw Momma from the Train STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Top Chef SKJÁREINN 20.15 Bráðavaktin (ER) SJÓNVARPIÐ 21.15 The Sopranos STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 15.00 Lífsgæði á lokaspretti (e) 15.50 Sjónleikur í átta þáttum (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka (2:26) 17.55 Gurra grís (81:104) 18.00 Disneystundin Stjáni, Sígildar teiknimyndir og Nýi skóli keisarans. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Bráðavaktin (ER) (16:19) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamót- töku sjúkrahúss í stórborg. 21.00 Svipmyndir af myndlistarmönn- um - Ferdinand Ahm Krag (Portraits of Carnegie Art Award 2008) Í stuttum þátt- um er brugðið upp svipmyndum af mynd- listarmönnum sem tóku þátt í Carnegie Art Award samsýningunni 2008. 21.10 Kiljan Bókmenntaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sýningar (Forestillinger: - Marko) (6:6) Danskur myndaflokkur eftir Per Fly. Leikstjórinn Marko er að setja upp gaman- leikrit eftir Shakespeare og það gengur á ýmsu dagana fyrir frumsýningu. Aðalhlut- verk: Mads Wille, Sonja Richter, Sara Hjort Ditlevsen og Pernilla August. 23.20 Fréttaaukinn (e) 23.55 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risa- eðlan, Doddi litli og Eyrnastór, Könnuðurinn Dóra og Stóra teiknimyndastundin. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (280:300) 10.15 Sisters (13:28) 11.05 Ghost Whisperer (60:62) 11.50 Numbers 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (153:260) 13.25 E.R. (5:22) 14.10 Las Vegas (18:19) 14.55 The O.C. (15:27) 15.40 BeyBlade 16.03 Íkornastrákurinn 16.28 Leðurblökumaðurinn 16.48 Ruff‘s Patch 16.58 Gulla og grænjaxlarnir 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (18:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.24 Veður 19.35 The Simpsons (3:20) 20.00 Gossip Girl (8:25) Þættir sem eru byggðir á samnefndum metsölubókum og fjalla um líf ungra, fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. 20.45 Grey‘s Anatomy (17:24) Fimmta sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. 21.30 Oprah Gestir Opruh eru Tina Fey og Will Smith. 22.15 Weeds (11:15) Ekkjan úrræðagóða, Nancy Bowden, ákvað að hasla sér völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti eiginmann sinn og fyrirvinnu. 22.40 Sex and the City (12:12) 23.10 The Mentalist (6:23) 23.55 E.R. (5:22) 00.40 Stage Beauty 02.25 Ghost Whisperer (60:62) 03.10 Numbers 03.55 Gossip Girl (8:25) 04.40 Grey‘s Anatomy (17:24) 05.25 Fréttir og Ísland í dag 20.00 Lífsblómið Í umsjón Steinunnar Önnu Gunnlaugsdóttur. 21.00 Líf og land Valdemar Ásgeirsson bóndi ræðir um málefni landsbyggðarinnar. 21.30 Íslands safarí Akeem R. Oppong fjallar um málefni innflytenda. Hann ræðir við Lúðvík Geirsson. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 06.05 Thunderstruck 10.00 Sneakers 12.05 Throw Momma from the Train 14.00 Thunderstruck 16.00 The Ant Bully 18.00 Sneakers 20.05 Throw Momma from the Train Grínmynd um tvo ólíka félaga sem ákveða að koma ástvinum sínum fyrir kattar- nef. Með aðalhlutverk fara Danny DeVito og Billy Crystal. 22.00 The Last King of Scotland 00.00 The Machinist 04.00 The Last King of Scotland 06.00 The Prestige 07.00 Keflavík - KR Útsending frá leik í Iceland Express deildinni í körfubolta. 17.05 Keflavík - KR Útsending frá leik í Iceland Express deildinni í körfubolta. 18.35 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 19.05 Snæfell - Grindavík Bein útsend- ing frá leik í Iceland Express deildinni í körfu- bolta. 21.00 PGA Tour 2009 - Hápunktar Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröðinni í golfi. 21.55 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfu- boltanum. 22.20 Snæfell - Grindavík Útsending frá leik í Iceland Express deildinni í körfubolta. 23.50 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. 16.50 Stoke - Middlesbrough Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.30 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 19.30 Markaþáttur Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 20.25 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing- um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 21.35 Newcastle - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 23.15 Portsmouth - Everton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.30 Káta maskínan (8:12) (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 12.00 Káta maskínan (8:12) Menning- arþáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmsson- ar. (e) 12.30 Óstöðvandi tónlist 18.35 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.20 Nýtt útlit (2:10) Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen veit- ir venjulegu fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. (e) 20.10 Top Chef (3:13) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Kokkarnir 13 sem eftir eru byrja daginn á að búa til frumlegan ís fyrir baðstrandagesti. Stóra verkefnið felst í því að búa til rétt fyrir slökkviliðsmenn og besti rétturinn ratar á matseðil TGI Friday. 21.00 America’s Next Top Model, NÝTT (1:13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyr- irsætu. Núna eru 34 stúlkur kynntar til leiks í Caesar´s Palace í Las Vegas þar sem þær þurfa að leggja allt undir í fyrstu myndatök- unni. Tyra ákveður síðan hvaða 13 stúlkur komast áfram og flytja inn saman í lúxus- íbúð í New York. 21.50 90210 (12:24) Bandarísk unglinga- sería sem slegið hefur í gegn í Bandaríkjun- um. Annie fer að gruna Sean um græsku eftir að hún heyrir hann tala í símann. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Law & Order (24:24) (e) 00.20 Óstöðvandi tónlist > Tyra Banks „Tískuheimurinn er alls ekki fyrir alla. Það er ekki nóg að vera falleg og myndast vel. Það þarf líka til- finningalegt jafnvægi og þroska.“ Banks stjórnar keppni þar sem leitað er að næstu ofurfyrirsætu Bandaríkjanna í þættinum America‘s Next Top Model. Í kvöld hefst ný sería á Skjáeinum. ▼ ▼ ▼ ▼ VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON UM SKEMMTIÞÆTTI Óskýrt tal og skarpir dómarar www.forlagid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.