Morgunblaðið - 12.01.2006, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 2006 9
FRÉTTIR
REYKJAVÍKURBORG mun
6. febrúar næstkomandi byrja
með námskeið til handa nýj-
um dagforeldrum í borginni
og er þetta liður í viðbrögðum
menntaráðs Reykjavíkur-
borgar við auknum fjölda
barna í daggæslu.
Stefán Jón Hafstein, for-
maður menntaráðs, segir að
erfitt sé að meta hversu
margir munu sækja nám-
skeiðið „Það er nú erfitt um
það að segja hversu margir
munu taka þátt en við munum
auglýsa námskeiðið nú um
helgina. Fyrstu viðbrögð hafa
verið góð og við höfum til-
finningu fyrir því að það geti
verið áhugi bæði vegna um-
ræðunnar sem hefur verið að
undanförnu og vegna þess að
kjörin í þessu fagi hafa batn-
að með stórauknum framlög-
um borgarinnar. Það er gríð-
arleg eftirspurn eftir þessari
þjónustu og þarna hefur
myndast tækifæri til að
stofna til þjónustu sem hefur
örugga viðskiptavini. Ef lög-
mál markaðarins virkar á það
að virka þarna,“ sagði Stefán
Jón.
Námskeið
fyrir nýja
dagforeldra
FRÉTTIR
mbl.is
www.feminin.is
Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222
Opið mán - fös kl. 11-18 - lau. 10-16
Útsalan
í fullum
gangi
Str. 36-56
Laugavegi 53, s. 552 1555
TÍSKUVAL
Opið virka daga kl. 10-18, lau. 11-16
Útsala
Frábær kaup
BRIDSSKÓLINN
◆
◆
◆
◆
◆
◆
◆
◆
◆
◆
◆
◆
◆
◆
◆
◆
◆
Framhaldsnámskeið
Bridsskólans hefst 25. janúar
Tíu kvöld, einu sinni í viku
Hringdu og fáðu upplýsingar í síma
564 4247 milli kl. 13 og 18 virka daga
Viltu verða betri í brids?
Póstsendum
Laugavegi 4, sími 551 4473
Útsalan
er hafin
Nýtt kortatímabilÚTSALA
25-75%
afsláttur
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
sími 557 1730 sími 554 7030
Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16
Buxur á 1000 kr. á útsölu
Kringlunni – sími 581 2300
ÚTSALA
Nú enn meiri afsláttur
40-70%
Nýtt kortatímabil!
Laugavegi 28, sími 562 6062
Útsalan er hafin
á okkar glæsilega fatnaði
Nýtt kortatímabil