Morgunblaðið - 12.01.2006, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 12.01.2006, Blaðsíða 55
Stórkostleg ævintýramynd frá meistara Terry Gilliam byggð á hinum frábæru Grimms ævintýrum með Matt Damon og Heath Ledger í aðalhlutverkum ÞAÐ ER TIL STAÐUR ÞAR SEM SJÚKUSTU FANTASÍUR ÞÍNAR VERÐA AÐ VERULEIKA! Stranglega bönnuð innan 16 ára H.J. / MBL “…mikið og skemmtilegt sjónarspil...” Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 6, 8 og 10Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12 ára Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 14 ára JUST FRIENDS Stranglega bönnuð innan 16 ára 400 KR Í BÍÓ* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Stranglega bönnuð innan 16 ára JUST FRIENDS Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 10 B.i. 14 ára Sýnd kl. 6 ísl tal Sýnd kl. 5.45 B.i. 14 ára 20% afsláttur af miðaverði fyrir viðskiptavini KB Banka Stranglega bönnuð innan 16 ára FEITASTI GRÍNSMELLUR ÁRSINS! 20% afsláttur af miðaverði fyrir viðskiptavini KB Banka Sími 553 2075 miðasala opnar kl. 17.30 JUST FRIENDS Ó.Ö.H. / DV  D.Ö.J. / Kvikmyndir.comA.G. / BLAÐIÐ Ó.Ö.H. / DV  D.Ö.J. / Kvikmyndir.com A.G. / BLAÐIÐ Ó.Ö.H. / DV  D.Ö.J. / Kvikmyndir.com A.G. / BLAÐIÐ Ó.Ö.H. / DV  D.Ö.J. / Kvikmyndir.com A.G. / BLAÐIÐ Dóri DNA / DV HJ / MBL  V.J.V . / TOPP5.IS K&F / XFM Sími 551 9000Miða sala opn ar kl. 17.15 Dóri DNA / DV HJ / MBL  V.J.V . / TOPP5.IS K&F / XFM Dóri DNA / DV HJ / MBL  V.J.V . / TOPP5.IS K&F / XFM Dóri DNA / DV HJ / MBL  V.J.V . / TOPP5.IS K&F / XFM H.J. / MBL H.J. / MBL H.J. / MBL ÞAÐ ER TIL STAÐUR ÞAR SEM SJÚKUSTU FANTASÍUR ÞÍNAR VERÐA AÐ VERULEIKA! ÞAÐ ER TIL STAÐUR ÞAR SEM SJÚKUSTU FANTASÍUR ÞÍNAR VERÐA AÐ VERULEIKA! ÞAÐ ER TIL STAÐUR ÞAR SEM SJÚKUSTU FANTASÍUR ÞÍNAR VERÐA AÐ VERULEIKA! MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 2006 55 ann og óvænt kynni leitt mann á áð- ur ókunnar slóðir. Vipère au poing / Naðran Frakkland 2004, 100 mín. DRAMA Leikstjóri: Philippe de Broca. Leikarar: Catherine Frot, Jules Sitruk, Jacques Villeret Gerð eftir skáldsögu Hervé Bazin sem byggist á æviminningum hans. Árið 1922, þegar amma þeirra deyr, eru Jean litli og bróðir hans settir í umsjón foreldra sinna sem eru nýkomnir frá Indókína. En gleðin yfir því að hitta móður sína aftur breytist fljótt í martröð. Myndin var sú síðasta frá hendi leikstjórans de Broca, sem fór mik- inn á á sjöunda áratugnum og átti þá myndir á borð við L’ Homme de Rio og Cartouche, sem báðar nutu mikilla vinsælda hér sem annars staðar. Saint Ange Frakkland 2004, 98 mín. HROLLVEKJA Leikstjóri: Pascal Laugier. Leik- arar: Virginie Ledoyen, Lou Doillon, Catriona MacColl, Dorina Lazar, Virginie Darmon og Jérôme Soufflet. Á sjöunda áratugnum tekur Anna (Ledoyen), að sér ræstingar á yfirgefnu munaðarleysingjahæli, St. Ange, sem staðsett er á afvikn- um stað í frönsku ölpunum. Fljót- lega kemur í ljós að einn mun- aðarleysingi býr á hælinu, Judith (Doillon). Á meðan Anna vinnur á hælinu fer hún að upplifa yfirnátt- úrlega hluti, heyra fótatak og radd- ir frá börnum á yfirgefnum göng- um munaðarleysingjahælisins á meðan vinnufélagi hennar, kokk- urinn Helenka heyrir ekki. Ledoy- en er ein leikkvennanna átta sem hlutu Silfurbjörninn á Berlínarhá- tíðinni sem bestu leikkonur ársins 2002, fyrir 8 femmes. saebjorn@heimsnet.is ka fara á kostum í þessari mynd, sem hefur OPNUNARMYND Kvikmyndahá- tíðarinnar í Gautaborg verður Bjólfskviða í leikstjórn Sturlu Gunn- arssonar. Kvikmyndahátíðin verður sett 27. janúar og stendur til 6. febr- úar en þetta er í 29. skipti sem hún er haldin. Um er að ræða stærstu kvikmyndahátíð á Norðurlöndunum þar sem bíógestir eru um 110 þús- und og 450 kvikmyndir sýndar, leiknar myndir, heimildarmyndir og stuttmyndir. Bjólfskviða er ein af þremur ís- lenskum kvikmyndum sem koma við sögu á hátíðinni. Myndin er íslensk- kanadísk framleiðsla og ein af átta norrænum myndum sem keppir um aðalverðlaun hátíðarinnar, Drekann. Hinar eru A Little Trip to Heaven eftir Baltasar Kormák og Voksne mennesker eftir Dag Kára Pét- ursson en þær keppa einnig báðar um Drekann og 150 þúsund sænskar krónur. Jannike Åhlund, listrænn stjórn- andi kvikmyndahátíðarinnar, kynnti dagskrá hátíðarinnar á blaðamanna- fundi í gær. Þar sagði hún m.a. að fyrst Lars von Trier hefði getað skapað Minnesota í Danmörku, gæti Baltasar Kormákur alveg eins skap- að Minnesota á Íslandi. Voksne Mennesker Dags Kára sagði Jannike yndislega persónulega frá- sögn Íslendingsins sem kom sá og sigraði með Nóa Albínóa á kvik- myndahátíðinni árið 2003. Bjólfskviða eða Beowulf & Grend- el var kynnt sem mynd í vinnslu á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg í fyrra en hún var frumsýnd á kvik- myndahátíðinni í Toronto í haust. Sænski leikarinn Stellan Skarsgård fer með stórt hlutverk í myndinni og verður viðstaddur opnunarsýn- inguna í Gautaborg 27. janúar. Í aðalkeppninni taka þátt auk ís- lensku myndanna þriggja, kvik- myndir frá hinum Norðurlöndum, ein frá hverju landi, auk mynd- arinnar Wellkåm to Verona sem er sænsk/dönsk/norsk framleiðsla eftir leikstjórann Suzanne Osten. Hinar eru danska myndin Drømmen eftir Niels Arden Oplev, sænska myndin Om Gud vill eftir Amir Chamdin, finnska myndin Matti eftir Aleksi Mäkelä og norska myndin Izzat eftir Ulrik Imtiaz Rolfsen. Engin íslensku myndanna sem sýndar verða á hátíðinni er á ís- lensku, heldur á dönsku eða ensku. Jannike Åhlund sagði að þetta ein- kenndi um margt nútímakvik- myndagerð. Kvikmyndir væru oft samvinnuverkefni margra landa og tungumálið segði ekki alltaf til um upprunann. Á tímum alþjóðavæð- ingar fannst aðstandendum hátíð- arinnar því við hæfi að hætta að flokka kvikmyndirnar í dagskránni eftir upprunalöndum og í staðinn eru þær flokkaðar eftir efni eða þemum. Flokkarnir eru átján, m.a. má nefna „Gala“ þar sem falla stórar myndir og stór nöfn. Þar er opn- unarmyndin Good Night, and Good Luck í leikstjórn hins þekkta George Clooney en hún hefur verið tilnefnd til Golden Globe-verðlaunanna. Fleiri flokkar eru „Love, Actually“ þar sem ástin og kynhneigð kemur við sögu. Í þessum flokki er opn- unarmyndin Transamerica eftir Duncan Tucker en leikkonan Fel- icity Hauffman sem þekkt er úr þáttunum Desperate Hosewives var tilnefnd til Golden Globe-verð- launanna fyrir leik sinn. Þriðji flokkurinn sem vert er að nefna er „Masters“ þar sem gömlum og nýjum meisturum er sómi sýndur. Opnunarmynd í þessum flokki er Tsotsi, suður-afrísk mynd í leik- stjórn Gavin Hood sem mun heim- sækja hátíðina, en myndin er fram- lag S-Afríku til Óskarsverðlaun- anna. Kanadískar myndir eru í sviðs- ljósinu á hátíðinni. Tíu nýjar myndir frá Kanada eru á dagskránni, þ.á m. C.R.A.Z.Y. sem er Óskarsframlag Kanada og hefur notið mikillar vel- gengni. Leikstjóri myndarinnar er Jean-Marc Vallée og mun hann heimsækja hátíðina. Önnur kanadísk mynd er The Hamster Cage sem fær dönsku Festen til að blikna, eins og segir í dagskrárbæklingi hátíð- arinnar sem einnig kom út í gær. Kanadísku myndirnar eiga það sam- merkt að fjalla um erfið fjöl- skyldutengsl og að mati Jannike Åhlund eiga þær meira sameiginlegt með evrópskum myndum en banda- rískum. Kvikmyndahátíðin í Gautaborg er vettvangur viðskipta en einnig stór menningarviðburður í þessari næst- stærstu borg Svíþjóðar. Í tengslum við hátíðina verða haldin námskeið af ýmsu tagi, leikstjórar og aðrir að- standendur kvikmynda heimsækja hátíðina og halda fyrirlestra og á dagskrá eru ýmsir menningar- viðburðir. Kvikmyndir | Kvikmyndahátíðin í Gautaborg 27. janúar til 6. febrúar Úr Bjólfskviðu: Engin íslensku myndanna sem sýndar verða á hátíðinni er á íslensku, heldur á dönsku eða ensku. David Strathairn í hlutverki sínu sem sjónvarpsmaðurinn Edward R. Murrow í Good Night, and Good Luck. Eftir Steingerði Ólafsdóttur í Gautaborg steingerdur@mbl.is Þrjár íslenskar myndir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.