Morgunblaðið - 12.01.2006, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 12.01.2006, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 2006 51 MENNING Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Aflagrandi 40 | Ath. myndlist í dag kl. 13. Vinnustofur og jóga kl. 9. Videó- stund kl. 13.15. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handavinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9– 16.30. Boccia kl. 9.30. Helgistund kl. 10.30. Leikfimi kl. 11. Myndlist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi, myndlist, bókband, fótaaðgerð. Dalbraut 18–20 | Félagsstarfið er öll- um opið. Fastir liðir eins og venjulega. Skráning á postulínsnámskeið stendur yfir. Þorrablótið verður 3. febrúar. Not- endaráðsfundur 17. jan. kl. 10. Síminn hjá okkur er 588 9533 Handavinna stofa Dalbrautar 21–27 er opin alla virka daga milli kl. 8 og 16. FEBÁ, Álftanesi | Gengið þriðjudaga og fimmtudaga frá 10–11. Mæting við Bessann og kaffi þar eftir göngu. Allir eldri borgarar velkomnir í hópinn. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids í dag kl. 13. Félag kennara á eftirlaunum | Bók- menntaklúbbur í Kennarahúsi kl. 14– 16. EKKÓ-kórinn í KHÍ kl. 17–19. Félagsheimilið Gjábakki | Kl. 9.05 og kl. 9.50 leikfimi, kl. 9.15 rammavefn- aður, kl. 9.30 málm- og silfursmíði, kl. 13 bókband. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Eldri borgarar spila brids (tvímenning) alla mánu- og fimmtudaga í félagsmið- stöðinni. Skráning kl. 12.45 á hádegi. Spil hefst kl. 13. Þátttökugjald 200 kr. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 9.45 og karlaleikfimi kl. 13.15 í Mýri. Kynningarfundur fé- lagsstarfsins í Kirkjuhvoli kl. 14. Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9 aðstoð við böðun. Kl. 13 smíðar og út- skurður, kl. 13.30 boccia og kaffi kl. 15. Hraunbær 105 | Kl. 9 perlusaumur, postulínsmálun, Hjúkrunarfræðingur á staðnum. Kaffi, spjall, dagblöðin, hár- greiðsla. Kl. 10 boccia. Kl. 11 leikfimi. Kl. 12 Hádegismatur. Kl. 14 félagsvist. Kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56–58 | Hannyrðir hjá Halldóru kl. 9–16. Boccia kl. 10–11. Fé- lagsvist kl. 13.30, kaffi og nýbakað. Böðun fyrir hádegi. Fótaaðgerðir 588 2320. Hársnyrting 517 3005. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Kl. 10.30 sögustund og léttar hreyfingar, kl. 13 handmennt almenn, kaffiveitingar, kl. 15 bingó. Laugardalshópurinn Blik, Laug- ardalshöll | Leikfimi eldri borgara í Laugardalshöll kl. 11. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9–10 boccia. Kl. 9.15– 14 aðstoð v/böðun. Kl. 9.15–15.30 handavinna. Kl. 10.15–11.45 spænska. Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 13– 14 leikfimi. Kl. 13–16 kóræfing. Kl. 13–16 glerbræðsla. Kl. 14.30–15.45 kaffi. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9. Bókband og pennasaumur kl. 9, morg- unstund kl. 9.30, boccia kl. 10, hand- mennt almenn kl. 13. Glerskurður kl. 13. Bridge, frjálst, kl. 13. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr- irbænastund kl. 12. Léttur hádeg- isverður á vægu verði í safnaðarheim- ili á eftir. Áskirkja | Opið hús milli kl. 14 og 17 í dag. Samsöngur undir stjórn org- anista. Kaffi og meðlæti. Sam- verustund í safnaðarheimili II kl. 17 í dag. Starfið á vormisseri kynnt. Digraneskirkja | Foreldramorgnar kl. 10 á neðri hæð. Bænastund kl. 12. Barnastarf 6–9 ára kl. 17–18 á neðri hæð. Unglingastarf kl. 19.30–21.30 á neðri hæð. www.digraneskirkja.is Garðasókn | Kyrrðar- og fyrirbæna- stund er hvert fimmtudagskvöld í Vídalínskirkju kl. 22. Gott er að ljúka deginum og undirbúa nóttina í kyrrð kirkjunnar og bera þar fram áhyggjur sínar og gleði. Tekið er við bænar- efnum af prestum og djákna. Boðið upp á kaffi í lok stundarinnar. Grafarvogskirkja | Foreldramorgnar kl. 10–12. Fræðandi og skemmtilegar samverustundir, ýmiss konar fyr- irlestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús og brauð fyrir börnin. Hallgrímskirkja | Kyrrðarstund í há- degi alla fimmtudaga kl. 12. Org- elleikur, íhugun. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir stundina. Háteigskirkja – starf eldri borgara | Bridsaðstoð í Setrinu, Háteigskirkju, á föstudögum kl. 13–16. Kaffi kl. 15. Hjallakirkja | Kirkjuprakkarar, 7–9 ára starf, í Hjallakirkju kl. 16.30–17.30. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Eld- urinn kl. 21 fyrir fólk á öllum aldri. KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUM verður fimmtudaginn 12. jan. kl. 20 á Holtavegi. „Marteinn Lúther“. Sr. Frank M. Halldórsson sér um efnið og hefur hugleiðingu. Allir karlmenn eru velkomnir. Kristniboðsfélag kvenna | Fundur í dag í kristniboðssalnum á Háaleit- isbraut 58–60. Fundurinn er í umsjá mæðgnanna Þóreyjar Ingvarsdóttur og Halldóru Ásgeirsdóttur og hefst með kaffi kl. 16. Allar konur velkomnar. Langholtskirkja | Opið hús kl. 10–12 fyrir foreldra ungra barna. Spjall, kaffi- sopi og söngur fyrir börnin. Fræðsla frá Heilsuvernd barna annan hvern fimmtudag. Umsjón hefur Lóa Maja Stefánsdóttir. Leitið upplýsinga í síma 520 1300. Verið velkomin. Laugarneskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel kirkjunnar frá 12–12.10. Málsverður í safnaðarheimilinu að samveru lokinni. Neskirkja | Samtal um sorg er opinn vettvangur þeirra sem glíma við sorg og missi og vilja vinna úr áföllum sín- um. Þar kemur fólk saman til að tjá sig eða hlusta á aðra. Prestar kirkjunnar leiða fundina. í fögru umhverfi við Elliðavatn Álfkonuhvarf 53-55 www.bygg.is Íbúðir af ýmsum gerðum til sölu. Upplýsingar gefa sölumenn. www.fjarfest.is Byggingafélag Gylfa og Gunnars byggir 4ra hæða fjölbýlishús með lyftum við Álfkonuhvarf við Elliðavatn. Í húsinu eru 3ja - 4ra herbergja íbúðir með sérinngangi á svalagangi. Íbúðirnar verða búnar vönduðum innréttingum úr eik. Stæði í bílageymslu fylgir flestum íbúðum. Í bílageymsluna er innangengt úr húsinu. Fallegur sameiginlegur suðurgarður. Húsið er með varanlegum utanhússfrágangi. Sími 594 5000 STÓRHÖFÐI 27 E N N E M M / S IA / N M 19 9 7 9 JÓNA Þorvaldsdóttir opnar sýningu í Skotinu, Ljósmyndasafni Reykja- víkur, í dag. Mynd- heimur Jónu er með draumkenndum blæ, sveipaður dulúð og mýkt sem hefur seiðandi áhrif á áhorfandann, að því er fram kemur í kynningu. Jóna nam ljósmyndun í Póllandi og hefur tekið fjölda mynda á ferðalög- um sínum víða um heim- inn. Myndirnar á sýning- unni, Móðir Jörð, gefa óhefðbundna og nýstár- lega sýn á íslenskt lands- lag þar sem markmiðið er að fanga ákveðna stemningu fremur en ákveðna staði. Skotið er nýr sýningarkostur hjá Ljósmyndasafni Reykja- víkur. Markmiðið með þessari nýjung er að kynna fyrir almenningi það sem er efst á baugi í ljósmyndun í dag og sýna þá marg- víslegu starfsemi sem iðkuð er und- ir formerkjum greinarinnar hvort sem um er að ræða landslags- ljósmyndun, iðnaðar- og auglýsinga- ljósmyndun, portrett, blaða- ljósmyndun eða ljósmyndun sem myndlist. Tilgangurinn er einnig að bjóða upp á aukið sýningarrými og gefa fleiri ljósmyndurum og lista- mönnum sem vinna með ljósmynda- miðilinn kost á að koma verkum sín- um á framfæri. Ljósmyndum er varpað úr myndvarpa á vegg. Stað- setning Skotsins er í húsakynnum Ljósmyndasafns Reykjavíkur á 6. hæð Grófarhúss, Tryggvagötu 15. Sýningunni lýkur 22. febrúar næst- komandi. Nánari upplýsingar um verk Jónu er að finna á slóðinni: http:// www.jonath.is Móðir Jörð í Skotinu Útsala Opið virka daga kl. 10-18 laugardaga kl. 10-16 Nýbýlavegi 12, Kópavogi sími 554 4433
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.