Morgunblaðið - 25.02.2006, Síða 48

Morgunblaðið - 25.02.2006, Síða 48
48 LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Gítarleikari Pétur Þór Benediktsson, organisti Kári Þormar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Guðs- þjónusta kl. 14. Félagar úr kór Áskirkju syngja, organisti Kári Þormar, Margrét Svavarsdóttir djákni les ritningarorð. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Kaffi í boði sóknarnefndar í efri sal eftir guðsþjón- ustu. HRAFNISTA: Guðsþjónusta klukkan 15.30 í samkomusalnum Helgafelli á 4. hæð. Orgelleikari Kári Þormar en kór Hrafnistu og kórfélagar úr kirkjukór Ás- kirkju munu syngja. Prestur sr. Auður Inga Einarsdóttir. Verið öll velkomin. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, fræðsla, gleði. Foreldrar, afar og ömmur hvött til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Bú- staðakirkju syngur. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Pálmi Matthíasson. Mola- sopi eftir messu. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Djákna- og prestsvígsla kl. 16. Biskup Íslands vígir Margréti Ólöfu Magnúsdóttur, sem ráðin hefur ver- ið djákni í Árbæjarsókn, Reykjavík- urprófastsdæmi eystra, og cand. theol. Hildi Eiri Bolladóttur, sem skipuð hefur verið prestur í Laugarnesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Séra Tómas Sveinsson, settur prófastur, lýsir vígslu. Vígsluvottar auk hans eru: Magn- ea Sverrisdóttir, djákni, séra Þór Hauks- son, séra Sigrún Óskarsdóttir, séra Kjart- an Jónsson, séra Bolli Pétur Bollason, séra Jóna Hrönn Bolladóttir og séra Bjarni Karlsson. Séra Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur, þjónar fyrir altari. Dóm- kórinn syngur, organisti er Marteinn H. Friðriksson, dómorganisti. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur (Lellu) og unglinga úr kirkjustarfinu. Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Samskot til Hjálparstarfs kirkj- unnar. Molasopi að lokinni guðsþjónustu. Ólafur Jóhannsson. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hreinn S. Hákonarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10. Samkynhneigðir og kirkjan. Hver er ágreiningurinn? Sr. Irma Sjöfn Ósk- arsdóttir. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari. Umsjá barnastarfs Magnea Sverr- isdóttir djákni. Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur undir stjórn Harðar Áskels- sonar, organista. Elísabet Jökulsdóttir syngur einsöng. Kaffisopi eftir messu. Ensk messa kl. 14. Prestur sr. Ása Björk Ólafsdóttir. Organisti Douglas A. Brotchie. Forsöngvari Guðrún Finnbjarn- ardóttir. Messukaffi. Trompeteria kl. 17. Flytjendur: Ásgeir H. Steingrímsson, trompet, Eiríkur Örn Pálsson, trompet og Hörður Áskelsson, orgel. HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Umsjón með barnaguðsþjón- ustu: Erla Guðrún Arnmundardóttir, Þóra Marteinsdóttir og Annika Neumann. Létt- ar veitingar eftir messu. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Guðsþjónusta kl. 14 í Landspítala, Landakoti. Sr. Guðrún Eggertsdóttir, org- anisti Birgir Ás Guðmundsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Hljómsveit ungra afburðanemenda frá Suður-Noregi leikur í messunni. Prestur sr. Bára Friðriksdóttir. Organisti Jón Stef- ánsson. Félagar úr Kór Langholtskirkju leiða söng. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin með Rut, Steinunni og Arnóri í safnaðarheimilið. Kaffisopi eftir messuna. LAUGARNESKIRKJA: Í tilefni Vetr- arhátíðar Reykjavíkur verður sunnudaga- skóli Laugarneskirkju haldinn í Hús- dýragarðinum kl. 11 undir stjórn Hildar Eirar Bolladóttur, Þorvaldar Þorvalds- sonar og Heimis Haraldssonar. Almenn messa fer fram í kirkjunni á sama tíma kl. 11. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar organista. Bjarni Karlsson sóknarprestur þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálp- ara. Fulltrúar lestrarhóps flytja texta dagsins. Messukaffi. Heimsdagur barna haldinn hátíðlegur kl. 13.30 í Laugalækj- arskóla í tengslum við Vetrarhátíð Reykja- víkur. Unglingar úr starfinu Adrenalín gegn rasisma sýna nýgerða stuttmynd og myndverk. Prestsvígsla kl. 16 í Dómkirkj- unni í Reykjavík, þar sem Hildur Eir Bolla- dóttir verður vígð til þjónustu við söfn- uðinn, og er safnaðarfólk hvatt til að fjölmenna. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Org- anisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sig- urður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í kirkjunni en fara síðan í safnaðarheimilið. Eftir messu er boðið upp á kaffi á Torginu. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Félagar úr Kammerkór Seltjarnar- neskirkju leiða tónlistarflutning, organisti er Pavel Manasek. Ræðumaður er Gunn- ar Steingrímsson guðfræðinemi. Sr. Sig- urður Grétar Helgason þjónar fyrir altari. Sunnudagaskólinn er á sama tíma. Minn- um á æskulýðsfélagið. Velkomin. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 14. Börn verða borin til skírnar. Þrjár unglingsstúlkur munu flytja okkur frum- samið efni, þær syngja ásamt því að spila á fiðlu og píanó. Tónlistin verður í höndum Önnu Sigríðar Helgadóttur og Carls Möller. Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukórinn leiðir almennan safn- aðarsöng. Organisti og kórstóri Kirzstina Kallo Szklenár. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Sunnudaga- skóli á sama tíma í safnaðarheimili kirkj- unnar. Kaffi og ávaxtasafi á eftir. Djákna- vígsla í Dómkirkjunni kl. 16. Margrét Ólöf Magnúsdóttir æskulýðsfulltrúi Árbæj- arkirkju verður vígð til djákna í Árbæj- arkirkju. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Stoppleikhúsið sýnir leikritið „Kamilla og þjófurinn“. Tóm- asarmessa kl. 20. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prest- ur sr. Magnús B. Björnsson. Organisti Bjarni Þ. Jónatansson. Kór Digra- neskirkju, B-hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. Súpa í safnaðarsal eftir messu (www.digra- neskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11 í Fella- og Hólakirkju. Prestur sr. Svavar Stefánsson og Ragnhildur Ás- geirsdóttir, djákni. Gerðubergskórinn syngur og leiðir safnaðarsöng ásamt tón- listarmanninum Þorvaldi Halldórssyni. Helgileikur í umsjá eldri borgara starfs- ins. Sunnudagskóli í umsjá Sigríðar Rún- ar Tryggvadóttur. Afmælisbörn mánaðar- ins fá afmælisgjöf. Mikill söngur og gaman. Messan er hluti af menningar- og listahátíð í Breiðholti. Boðið er upp á súpu og brauð að lokinni guðsþjónustu. GRAFARHOLTSSÓKN: Sunnudagaskóli í Ingunnarskóla kl. 11. GRAFARVOGSKIRKJA: Útvarpsguðsþjón- usta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Org- anisti: Hörður Bragason. Barnaguðsþjón- usta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Prestur séra Vigfús Þór Árnason. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birkisson. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í Borg- arholtsskóla. Prestur séra Lena Rós Matthíasdóttir. Umsjón: Ingólfur, Gummi og Tinna. Undirleikari: Guðlaugur Vikt- orsson. Skátaguðsþjónusta kl. 14. Prest- ur séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Guðmundur Pálsson skátaforingi flytur hugvekju. Skátakórinn syngur, kór- stjóri er Sigurður Viktor Úlfarsson. Org- anisti: Hörður Bragason. Í messunni verða ylfingar og skátar vígðir inn í skáta- hreyfinguna. HJALLAKIRKJA: Tónlistarmessa kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Flutt verður m.a. Lítil kórmessa fyrir blandaðan kór eftir Kjell Mörk Karlsen. Félagar úr Kór Hjallakirkju syngja og leiða safn- aðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðs- son. Við minnum á bæna- og kyrrðar- stund á þriðjudag kl. 18 og Opið hús á fimmtudag kl. 12 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safn- aðarsöng. Organisti Þóra Vigdís Guð- mundsdóttir. Boðið verður upp á hress- ingu að lokinni messu. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30 í umsjón Önnu Krist- ínar, Péturs Þórs og Sigríðar. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.10. LINDASÓKN í Kópavogi: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Lindaskóla kl. 11. Félagar úr kór safnaðarins leiða safn- aðarsöng, organisti Hannes Baldursson. Sr. Ingimar Ingimarsson þjónar. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, sögur, myndir, líf og fjör! Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti Jón Bjarnason. Alt- arisganga. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgun- guðsþjónusta kl. 11. Friðrik Schram kennir. Síðasti hluti kennslu febr- úarmánaðar um Heilagan anda og verk hans í kirkjunni. Barnagæsla fyrir börn 1–2 ára, sunnudagaskóli fyrir 3–6 ára og Krakkakirkja í Lofgjörðarlandi fyrir 7–13 ára. Samkoma kl. 20. með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Edda M. Swan predikar. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ sýndur á Ómega kl. 14. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla miðvikudaga kl. 20. Biblíu- fræðsla allan sólarhringinn á Útvarpi Boðun, FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl. 20.30. Kaffi á eftir. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Umsjón Miriam Óskarsdóttir. Mánudagur 27. febrúar kl. 15 Heimilasamband. Allar konur vel- komnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Samkoma kl. 14. Margrét S. Björnsdóttir talar Orð Guðs. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnastarf á samkomutíma og kaffisala á eftir. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma í húsi KFUM og KFUK, Holta- vegi 28, kl. 16. Fræðsla: „Lyklar bæn- arinnar“ Ragnar Gunnarsson fram- kv.stjóri SÍK sér um fræðsluna. Kl. 16.40 kaffi og samfélag. Kl. 17 samkoma, ræðumaður er Halldór Lárusson, sem tal- ar um örninn sem myndlíkingu í þriðju og síðustu ræðu sinni. Mikil lofgjörð, fyr- irbæn og gott samfélag. Fræðsla í aldurs- skiptum hópum fyrir börnin meðan á samkomunni stendur. Verið öll velkomin. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Bent Ove, frá Noregi. Vitnisburðir frá Alfa-helginni. Gospelkór Fíladelfía leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok samkomu. Allir eru hjartanlega velkomn- ir. Barnakirkja á meðan samkomu stend- ur, öll börn velkomin frá 1–12 ára. Hægt er að hlusta á beina útsendingu á Lind- inni, fm 102,9, eða horfa á www.- gospel.is. Á Omega er sýnd samkoma frá Fíladelfíu kl. 20. www.gospel.is. KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða- bæ: Guðsþjónusta sunnudag kl. 9 árdeg- is á ensku og kl. 12 á hádegi á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Tilbeiðslu- stund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudagskvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Trúfræðsla barnanna fer fram á laugardögum kl. 13 í Landakotsskóla. Barnamessan er kl. 14 í Kristskirkju. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslu- stund á mánudögum frá kl. 19 til 20. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnu- daga: Messa kl. 14. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísa- fjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flat- eyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolung- arvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafna- gilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. Tilbeiðslu- stund á hverjum föstudegi kl. 17 og messa kl. 18. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Gavin Anthony. Loft- salurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðsþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður: Helgi Jónsson. Safn- aðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræða: Suðurhlíðarskóli. Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11. Ræða: Amigos- hópurinn. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Björg- vin Snorrason. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. MOSFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti: Jón- as Þórir. Sunnudagaskóli í Lágafellskirkju kl. 13 í umsjá Hreiðars Arnar og Jónasar Þóris. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Ásamt öðru fer fram kynning á starfi Gideonfélagsins sem vinnur að útbreiðslu Nýja testamentisins meðal skólabarna. Gideonfélagar lesa ritning- arorð og leiða bænir. Prestur: Gunnþór Þ. Ingason. Organisti: Antonía Hevesi. Kór: Kór Hafnarfjarðarkirkju. Strandberg opið eftir guðsþjónustuna. Sunnudagaskólar í Hvaleyrarskóla og Strandbergi á sama tíma. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 13. Frímúrarakórinn syngur undir stjórn Jóns Kristins Cortez. Organisti: Úlrik Óla- son. Prédikun: Már Sveinbjörnsson. Prestur: Bragi J. Ingibergsson. Aðalsafn- aðarfundur verður í safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Góð stund fyrir alla fjölskylduna. Umsjón hafa Edda, Hera, Örn og Skarpi. Æðruleysismessa kl. 20. Fríkirkjubandið sér um tónlist og söng. Kaffi í safnaðarheimilinu á eftir. ÁSTJARNARSÓKN: Barnaguðsþjónustur í samkomusal Hauka á Ásvöllum á sunnudögum kl. 11–12. Léttar veitingar og hlýlegt samfélag eftir helgihaldið. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Tjarn- arsal Stóru-Vogaskóla á sunnudögum kl. 11–12. Léttar veitingar og hlýlegt sam- félag eftir helgihaldið. Guðsþjónusta í Kálfatjarnarkirkju sunnudaginn 26. febr- úar kl. 17. VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar ásamt Nönnu Guðrúnu Zoëga djákna. Jóhann Baldvins- son organisti leiðir lofgjörðina ásamt kór kirkjunnar. Það verður kynnt Taize-tónlist og uppruni hennar í messunni og aðeins Taize-sálmar sungnir sem eru einstakir bænasálmar. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Rannveigar Káradóttur og hennar góða samstarfsfólks. Allir vel- komnir. GARÐAKIRKJA: Sunnudagskvöldið 26. febrúar kl. 20 verður hjóna- og sambúð- armessa í Garðakirkju. Prestarnir Jóna Hrönn Bolladóttir og Friðrik J. Hjartar leiða stundina en hjónin sr.Vigfús Bjarni Albertsson og Valdís Ösp Ívarsdóttir fjöl- skylduráðgjafi fjalla um mikilvægi sam- talsins. Ómar Guðjónsson gítarleikari og Anna Sigríður Helgadóttir söngkona stýra tónlistinni. Það eru allir velkomnir, aldur og kynhneigð er ekki fyrirstaða. Sjá nánar á www.gardasokn.is BESSASTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Jó- hanna Ósk Valsdóttir leikur á fiðlu. Álfta- neskórinn leiðir safnaðarsönginn. Org- anisti Bjartur Logi Guðnason. Sr. Friðrik J. Hjartar og Gréta djákni þjóna. Allir vel- komnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskóli kl. 11 í sal Álftanesskóla. Umsjón: Krist- jana, Ásgeir Páll, Sara og Oddur. For- eldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Allir velkomnir! ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Leikbrúðuland sýnir Selinn Snorra. Guðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Ferm- ingarfræðsla kl. 13. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Kór Ytri- Njarðvíkurkirkju leiðir söng undir stjórn Natalíu Chow Hewlett organista. Nem- endur úr Tónlistarskóla Reykjanesbæjar koma fram. Meðhjálpari er Ástríður Helga Sigurðardóttir. Aðalsafnaðarfundur Ytri- Njarðvíkursóknar verður haldinn að lok- inni guðsþjónustunni í safnaðarsal kirkj- unnar. Dagskrá; Venjuleg aðalfund- arstörf. Íbúar safnaðarins hvattir til að mæta. Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Ástríðar Helgu Sigurðardóttur, Kristjönu Gísladóttur og Arnars Inga Tryggvasonar. Kirkjutrúðurinn mætir. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Sunnudagaskólinn verður í Ytri- Njarðvíkurkirkju og verður börnum ekið frá safnaðarheimili Njarðvíkurkirkju kl. 10.45. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11 árd. Prestur: Sr. Kjartan Jónsson. Ylfingavígsla, skátar taka þátt í guðsþjónustunni. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi: Há- kon Leifsson. Kaffi og djús eftir guðs- þjónustu. Meðhjálpari: Leifur A. Ís- aksson. SAURBÆJARPRESTAKALL: Messa í Hallgrímskirkju í Saurbæ kl. 14. Í mess- unni mun sr. Sigurður Jónsson, sókn- arprestur í Odda, prédika og þjóna fyrir altari, og Kór Odda- og Þykkva- bæjarkirkna mun syngja. Organisti verður Nína María Morávek. Að messu lokinni verður svo kirkjukaffi í Félagsheimilinu að Hlöðum þar sem kórar beggja presta- kallanna munu syngja undir stjórn org- anistanna, þeirra Nínu Maríu og Zsuzsönnu Budai. Allir velkomnir. Sóknarprestur. BORGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.15. Messa kl. 14. Séra Brynj- ólfur Gíslason messar. Guðsþjónusta á Dvalarheimili aldraðra kl. 15.30. Sókn- arprestur. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson. Sunnudagaskóli í safnaðarheimili á sama tíma. GLERÁRKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Fjölbreytt samvera, hreyfisöngvar og leikir. Sr. Arnaldur Bárðarson og Pétur Björgvinsson djákni þjóna. Barnakór Gler- árkirkju syngur. Stjórnandi Ásta Magn- úsdóttir. Organisti Hjörtur Steinbergs- son. Foreldrar fjölmennið með börnin ykkar. Glerbrot, Æskulýðsfélag Gler- árkirkju, fundur kl. 20. Æfing fyrir æsku- lýðsdaginn. Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30 með léttri tónlist í umsjón Krossbands- ins, þeirra Snorra, Röggu og Kristjáns. Prestur sr. Arnaldur Bárðarson. Fyrirbæn, söngur og kaffi í safnaðarsal að samveru lokinni. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 17 – Anne Marie Reinholdtsen talar. LJÓSAVATNSPRESTAKALL: Þorgeirs- kirkja: Kyrrðarstund sunnudagskvöldið 26. febr. kl. 20.30. Kaffisopi á eftir. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Messu- heimsókn að Saurbæ á Hvalfjarð- arströnd. Messað verður í Hallgríms- kirkju í Saurbæ kl. 14. Sr. Sigurður Jónsson í Odda prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Odda- og Þykkvabæjarkirkna syngur, organisti Nína María Morávek. Kirkjukaffi í Félagsheimilinu Hlöðum að messu lokinni þar sem kórinn tekur lagið ásamt heimamönnum. Allir velkomnir. Tilvalinn sunnudagsbíltúr! Sókn- arprestur. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Messað verður kl. 14. Tvö börn færð til skírnar. Ferming- arbörn og foreldrar þeirra sérstakleg hvött til að koma. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag 26. febrúar kl. 11. Sókn- arprestur. MIÐDALSKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 14. Söngkór Miðdalskirkju syngur. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. Sóknarprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Kvöldguðsþjón- usta verður sunnudag 26. febrúar kl. 21. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. For- eldrar fermingarbarna aðstoða við emb- ættisgjörðina. Fermingarbörn og for- eldrar þeirra sérstaklega hvött til þess að koma. Barnasamkoma í safnaðarheim- ilinu kl. 11.15. Léttur hádegisverður framreiddur eftir athöfnina. Kirkjuskóli í Félagsmiðstöðinni við Tryggvagötu þriðju- dag 28. febrúar kl. 14. Foreldramorgunn miðvikudaginn 1. mars kl. 11. Opið hús. Hressing og spjall. Fundur í Æskulýðs- félagi Selfosskirkju fimmtudag 2. mars kl. 19.30. Sr. Gunnar Björnsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Alfa–námskeið á mánudögum kl. 19–22. Foreldramorgnar á þriðjudögum kl. 10. (Matt. 3.) Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Akureyrarkirkja. Guðspjall dagsins: Skírn Krists.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.