Morgunblaðið - 28.02.2006, Qupperneq 40
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
ÞÚ PLATAR
MIG EKKI HVAÐ?
ÞÚ ERT AÐ
BRALLA EITTHVAÐ NEI!
EN FYRST ÞÚ
MINNIST Á ÞAÐ
STUNDUM
LIGG ÉG AND-
VAKA OG
HUGSA UM
RAUÐHÆRÐU
STELPUNA
ÉG VIL EKKI GLEYMA ÞVÍ
HVERNIG HÚN LÍTUR ÚT EN
EF ÉG GLEYMI HENNI EKKI ÞÁ
GENG ÉG AF GÖFLUNUM
HVERNIG GET ÉG MUNAÐ
ANDLIT SEM MÉR ER
ÓMÖGULEGT AÐ GLEYMA?
ALLT Í EINU ER ÉG
FARINN AÐ SEMJA
KÁNTRÝ TÓNLIST
MUNDIRÐU EFTIR AÐ
GERA VIÐ LEKANN?
ÉG HÉLT AÐ ÞÚ
HEFÐIR GERT ÞAÐ
HVENÆR
STYTTIR
UPP?
ÉG VEIT
ÞAÐ EKKI
ÞETTA ER ALLT Í LAGI
KRAKKAR ÉG TÓK MEÐ
REGNGALLA
MAÐUR VERÐUR
ALLTAF AÐ VERA
VIÐBÚINN. ÞESSIR
GALLAR ERU MJÖG
ÞÉTTIR OG HALDA Á
MANNI HITA
GOTT
AÐ VITA
AÐ VIÐ
VERÐUM
EKKI
RENNANDI
BLAUT,
PABBI!?!
SÓLHLÍF,
SÓLARVÖRN,
STUTTBUXUR,
HVAR ERU ÞESSI
GALLAR
VÁ, ROSALEGA
ERU MARGIR
MÆTTIR!
ÞAÐ
HLÝTUR AÐ
VERA TILBOÐ
Á BARNUM!
HVERNIG
ÞÁ, TIL
DÆMIS?
ÉG HEFÐI EKKI ÁTT AÐ
HALDA FRAM HJÁ HONUM
MEÐ BESTA VINI HANS
MÉR ÞYKIR SVO LEITT AÐ
HJÓNABAND OKKAR SKULI HAFA
FARIÐ Í VASKINN
ÉG HEFÐI
ÁTT AÐ BERA
MEIRI
VIRÐINGU
FYRIR
MANNINUM
MÍNUM GOTT
MÁL
AF HVERJU
VAKNAR HANN
EKKI?
VÁ, ÉG ER
MEÐ ÞVÍLÍKAN
HAUSVERK!
PE... ÉG MEINA
KÓNGULÓARMAÐUR,
ÞÚ ERT LIFANDI
ÞAÐ ER LÍKA
EINS GOTT
TARANTÚLA ER BÚIN AÐ GEFA
KÓNGULÓRMANNINUM MÓTEITRIÐ
Dagbók
Í dag er þriðjudagur 28. febrúar, 59. dagur ársins 2006
Það er ýmist í ökklaeða eyra, hugsaði
Víkverji með sér um
helgina þegar hann
var að skoða auglýs-
ingar frá kvikmynda-
húsunum í Morgun-
blaðinu.
Þannig er nefnilega
mál með vexti að Vík-
verji hefur býsna
gaman af því að fara í
bíó og sjá góða kvik-
mynd enda þótt hann
geri alltof lítið af því í
seinni tíð. Undan-
farnar vikur hefur
hann þó nokkrum
sinnum sprottið upp úr sófanum í
stofunni og sagt við spúsu sína. „Nú
reddum við okkur pössun og skellum
okkur í bíó!“ Konan hefur ekki í eitt
einasta skipti hreyft andmælum.
Samt hefur aldrei verið farið. Ekki í
eitt skipti frá því löngu fyrir jól.
Hvað veldur? Téðar auglýsingar.
Allt strandar á þeim. Það er bara
ekkert að sjá. Þrátt fyrir góðan vilja
og dauðaleit hafa Víkverjahjónin
ekki fundið eina einustu mynd við
sitt hæfi.
x x x
Það endaði með því að Víkverji tókmeðvitaða ákvörðun um að
hætta að skoða
bíóauglýsingar um
hríð. Því bindindi lauk
nú um helgina. Og það
sem hann varð hissa.
Nú rak skyndilega
hver stórmyndin aðra
á listunum. Capote,
The Constant Garden-
er, Walk the Line,
Brokeback Mountain,
Good Night and Good
Luck, Munich og Blóð-
bönd. Svo margar
myndir langaði Vík-
verja að sjá að hann
fylltist ofsakvíða –
hvar ætti hann að
byrja?
Þetta endaði auðvitað með því að
Víkverji sat heima, gat ekki gert upp
á milli mynda.
x x x
Því verður hins vegar ekki mælt ímót að þetta er þægilegra
vandamál að glíma við en hið fyrra
sem Víkverji gat um og á endanum
mun hann vonandi bera gæfu til að
sjá allar þessar myndir. Í síðasta
lagi á mynddiski.
En væri það ekki dásamlegt ef
frambærilegar kvikmyndir dreifðust
með jafnari hætti í kvikmyndahúsin
yfir árið?
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Tónlist | Hinn írski Bono, forsprakki hljómsveitarinnar U2, sést hér stíga
eða öllu heldur stökkva á svið með hljómsveit sinni á tónleikum í Santiago í
Chile um helgina. Hann er ennfremur einn hinna fjölmörgu sem tilnefndir
voru nýverið til friðarverðlauna Nóbels í ár.
Reuters
Nóbelsverðlaun fyrir Bono?
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100.
Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Ég mun biðja föðurinn, og hann mun gefa yður annan
hjálpara, að hann sé hjá yður að eilífu. (Jóh. 14, 16.)