Morgunblaðið - 18.03.2006, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 18. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FERMINGAR 19. MARS
ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 gítarleikari
Pétur Þór Benediktsson, organisti Kári Þor-
mar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Guðsþjón-
usta kl. 14 félagar úr kór Áskirkju syngja,
organisti Kári Þormar, Margrét Svav-
arsdóttir djákni les ritningarorð, prestur sr.
Þórhildur Ólafs. Kaffi í boði sóknarnefndar í
efri sal eftir guðsþjónustu.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Söngur, fræðsla, gleði. Foreldrar, afar
og ömmur hvött til þátttöku með börn-
unum. Guðsþjónusta kl. 14. Félagar úr Kór
Bústaðakirkju syngja. Organisti Guð-
mundur Sigurðsson. Kaffisopi eftir messu.
Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Jakob
Ágúst Hjálmarsson prédikar. Marteinn H.
Friðriksson leikur á orgel en Dómkórinn
syngur. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á
messu stendur. Æðruleysismessa kl. 20.
Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar, sr.
Karl V. Matthíasson og sr. Ólafur Jens Sig-
urðsson þjóna ásamt henni. Bræðrabandið
sér um tónlistina að venju og Bjarni Ara
syngur einsöng og leiðir almennan sálma-
söng.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í
umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur (Lellu)
og unglinga úr kirkjustarfinu. Messa kl. 11.
Altarisganga. Nemendur í Tónskóla Björg-
vins Þ. Valdimarssonar leika á hljóðfæri.
Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti
Árni Arinbjarnarson. Samskot til Hjálp-
arstarfs kirkjunnar. Molasopi eftir messu.
Ólafur Jóhannsson.
GRUND DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIM-
ILI: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan
Ólafsson. Sr. Árni Sigurðsson. Félag fyrrum
þjónandi presta.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn
kl.10. Verndum bernskuna: Dr. Ragnhildur
Bjarnadóttir, uppeldisfræðingur. Messa og
barnastarf kl. 11. Sr. Bára Friðriksdóttir
prédikar og þjónar fyrir altari, ásamt sr. Sig-
urði Pálssyni. Barnastarfið í umsjá Magneu
Sverrisdóttur, djákna. Hópur úr Mótettukór
Hallgrímskirkju syngur. Organisti Björn
Steinar Sólbergsson. Kaffisopi eftir
messu.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Organisti Douglas A.
Brotchie. Umsjón með barnaguðsþjónustu:
Erla Guðrún Arnmundardóttir, Þóra Mar-
teinsdóttir og Annika Neumann. Léttar veit-
ingar eftir messu. Sr. Tómas Sveinsson.
LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS:
Guðsþjónusta kl. 10:30 á Landspítala
Hringbraut. Rósa Kristjánsdóttir djákni,
orgnaisti Helgi Bragason.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Fjölskylduguðsþjónusta og barna-
starf kl. 11. Kór Vogaskóla syngur undir
stjórn Ágústu Jónsdóttur. Fermingarbörn
taka virkan þátt í stundinni. Prestur sr Jón
Helgi Þórarinsson. Organisti Bjarni Jón-
atansson. Barnastarfið er undir stjórn Rut-
ar, Steinunnar og Arnórs og hefst það í
kirkjunni. Kaffisopi eftir stundina.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Kór Laugarneskirkju syng-
ur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar org-
anista. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt
Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálpara og
fulltrúum lesarahóps. Sunnudagaskólann
annast sr. Hildur Eir Bolladóttir, Þorvaldur
Þorvaldsson og Heimir Haraldsson.
Messukaffi Gunnhildar Einarsdóttur kirkju-
varðar bíður svo allra að messu lokinni.
Málþing kl. 12:30 um hag geðfatlaðra hald-
ið í safnaðarheimilinu á vegum nokkurra
samtaka. (Sjá nánar í fréttatilkynningu í
blaðinu.) Guðsþjónusta kl. 13 í sal Sjálfs-
bjargar á höfuðborgarsvæðinu. Sigurbjörn
Þorkelsson meðhjálpari safnaðarins ann-
ast þjónustuna ásamt Guðrúnu K. Þórs-
dóttur djákna, Gunnari Gunnarssyni og
hópi sjálfboðaliða.
NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11.
Félagar úr Háskólakórnum leiða safn-
aðarsöng. Organisti Jón Bjarnason. Sr. Örn
Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir alt-
ari. Börnin byrja í messunni en fara síðan í
safnaðarheimilið. Eftir messu er boðið upp
á kaffi á Torginu.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl.11.
Kammerkór Seltjarnarneskirkju. Organisti.
Pavel Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helga-
son. Sunnudagaskóli á sama tíma. Minn-
um á æskulýðsfélagið kl. 20.Velkomin.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl. 14.
Anna Sigga og Carl Möller leiða almennan
safnaðarsöng ásamt Fríkirkjukórnum.
Hjörtur Magni Jóhannsson og Ása Björk
Ólafsdóttir þjóna, Hjörtur Magni prédikar.
Altarisganga. Aðalsafnaðarfundur eftir
messuna. Að venju verður opin kóræfing
klukkustund fyrir auglýstan guðsþjónustu-
tíma, þar sem farið er yfir sálma dagsins.
Safnaðarfólk er sérstaklega hvatt til að fjöl-
menna.
ÁRBÆJARKIRKJA: Tónlistaguðsþjónusta
kl.11. Sr. Gísli Jónasson prófastur Reykja-
víkurprófastsdæmis eystra setur Margréti
Ólöfu Magnúsdóttir formlega inn í embætti
djákna við Árbæjarkirkju. Steinarr Magn-
ússon söngvari syngur ásamt kirkjukórn-
um. Eftir guðsþjónustuna er aðalsafn-
aðarfundur.Venjuleg aðalfundarstörf.
Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safn-
aðarheimili kirkjunnar.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. í umsjá Jóhanns, Sólveigar og Þóru
Jennýjar. Guðsþjónusta kl. 14. Í messunni
þjóna þeir prestar sem þjóna eða þjónað
hafa söfnuðum Vestur-Skaftafellssýslu.
Söngfélag Skaftfellinga syngur ásamt með-
limum úr kirkjukórum Kirkjubækjarklaust-
urs- og Víkurprestakalla. Einsöng syngja
Sigurður Þengilsson og Unnur Sigmars-
dóttir. Söngstjóri er Violeta Smid. Einnig
munu organistarnir Brian Haroldsson,
Kristín Björnsdóttir, Kristín Waage og Keith
Reed taka þátt í messunni. Að messu lok-
inni verða seldar veitingar til styrktar starfi
Söngfélags Skaftfellinga og mun kórinn
syngja nokkur lög af því tilefni.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prestur
sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti
Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju A
hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kap-
ellu á neðri hæð. Súpa í safnaðarsal eftir
messu. (www.digraneskirkja.is)
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl
11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson.
Kór Fella- og Hólakirkju leiðir safnaðarsöng
og organisti er Lenka Mateova. Sunnu-
dagaskóli er á sama tíma og býður upp á
mikinn söng og fjölbreytta dagskrá. Hann
er í umsjá Sigríðar R. Tryggvadóttur. Eftir
guðsþjónustuna er boðið upp á súpu og
brauð í safnaðarheimili kirkjunnar.
GRAFARHOLTSSÓKN: Messa í Þórðarsveig
3 kl. 11. Prestur séra Sigríður Guðmars-
dóttir, organisti Hrönn Helgadóttir, kór Graf-
arholtssóknar syngur.
GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl. 10:30.
Barnaguðsþjónusta kl.11. Prestur séra
Lena Rós Matthíasdóttir. Umsjón: Hjörtur
og Rúna. Undirleikari: Stefán Birkisson.
Barnaguðsþjónusta í Borgarholtsskóla kl.
11. Prestur séra Bjarni Þór Bjarnason. Um-
sjón: Gummi og Tinna. Undirleikari: Guð-
laugur Viktorsson.
HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Þor-
valdur Halldórsson, tónlistarmaður, leikur
undir létta og skemmtilega tónlist. Barna-
kór úr Digranesskóla kemur í heimsókn og
syngur undir stjórn Þórdísar Sævarsdóttur.
Barnaguðsþjónusta kl. 13. Við minnum á
bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18
(sjá einnig á www.hjallakirkja.is).
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf kl. 12:30 í
umsjón Önnu Kristínar, Péturs Þórs og Sig-
ríðar. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Karl V.
Matthíasson predikar og þjónar fyrir altari.
Félagar úr Gidionfélaginu lesa ritning-
arlestra og kynna starfsemi félagsins. Kór
Kópavogskirkju syngur og leiðir safn-
aðarsöng. Organisti Þóra Vigdís Guð-
mundsdóttir. Boðið verður upp á hressingu
að guðsþjónustu lokinni. Bæna- og kyrrð-
arstund þriðjudag kl. 12:10.
LINDASÓKN í Kópavogi: Messa og sunnu-
dagaskóli í Lindaskóla kl. 11. Kór Linda-
kirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn
Hannesar Baldurssonar organista. Sr.
Bryndís Malla Elídóttir þjónar. (www.linda-
kirkja.is)
SELJAKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl.11.
Söngur, sögur, líf og fjör. Allir krakkar fá fal-
lega mynd til að lita. Almenn guðsþjónusta
kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar og
þjónar fyrir altari. Jón Bjarnason spilar á
orgelið og kirkjukór Seljakirkju leiðir safn-
aðarsönginn. Guðsþjónusta á Skógarbæ
kl. 16. Sr Bolli Pétur Bollason predikar og
leiðir stundina. Kirkjukór Seljakirkju leiðir
sönginn og Jón Bjarnason spilar undir.
Kvöldmessa kl. 20. Sr. Bolli Pétur Bollason
prédikar. Þorvaldur Halldórsson leiðir tón-
listina auk kirkjukórsins og organista.
Gengið verður að borði Drottins.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðs-
þjónusta kl.11 í umsjá kristniboðshóps
kirkjunnar. Ragnar Gunnarsson segir frá
ferð sinni til Kína og sýnir myndir þaðan.
Einnig verður lesið bréf frá kristniboðum í
Eþíópíu. Barnapössun fyrir 1-2 ára, sunnu-
dagaskóli fyrir 3-6 ára og Krakkakirkja fyrir
7-13 ára. Samkoma kl.20 með mikilli lof-
gjörð og fyrirbænum. Ragnar Snær Karls-
son predikar. Þáttur kirkjunnar Um trúna og
tilveruna sýndur á Ómega kl.14.
BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp:
Samkomur alla laugardaga kl. 11:00.
Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:00.
Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp
Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir.
FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sam-
koma kl. 14. Freddie og Carroll Filmore
verða gestir okkar í dag og ætlar Freddie að
flytja okkur Orð Guðs. Lofgjörð og fyr-
irbænir. Barnastarf á samkomutíma og
kaffisala á eftir. Allir velkomnir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma í
húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 kl. 16.
Fræðsla: „Guðspjallið Tómas Guðmunds-
son“ Keith Reed sér um fræðsluna Kl.
16.45 Kaffi og samfélag, Heitt verður á
könnunni. kl. 17. „Faðir vor“ Hrönn Sigurð-
ardóttir leiðir okkur í gegnum efnið næstu
tvær vikur. Mikil lofgjörð, tilbeiðsla, fyr-
irbæn og gott samfélag. Fræðsla í aldurs-
kiptum hópum fyrir börnin meðan á sam-
komunni stendur. Verið öll velkomin og
missið ekki af tækifæri til að hittast
FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræð-
um. Vörður Leví Traustason. Almenn sam-
koma kl. 16:30. Ræðum. Sheila Fitzgerald,
Gospelkór Fíladelfía leiðir lofgjörð. Fyr-
irbænir í lok samkomu. Allir eru hjartanlega
velkomnir.
Barnakirkja á meðan á samkomu stendur,
öll börn velkominn frá 1–12 ára. Hægt er
að hlusta á beina útsendingu á Lindinni fm
102.9 eða horfa á www.gospel.is. Á
Omega er sýnd samkoma frá Fíladelfíu kl.
20. www.gospel.is
KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða-
smára 5 kl. 16.30.
BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11
sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á
föstudögum.
KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga
heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garðabæ:
Guðsþjónusta sunnudag kl. 9 árdegis á
ensku og kl. 12 á hádegi á íslensku.
KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Krists-
kirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka:
Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á
ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18.
Tilbeiðslustund er haldin í Kristskirkju á
hverju fimmtudagskvöldi að messu lokinni,
þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Trúfræðsla
barnanna fer fram á laugardögum kl.
13.00 í Landakotsskóla. Barnamessan er
kl. 14.00 í Kristskirkju. Alla föstudaga í
páskaföstu er krossferilsbæn lesin kl.
17.30. Við erum hvött til að íhuga þján-
ingar Drottins og dauða og biðjum um mis-
kunn hans og fyrirgefningu, okkur sjálfum
og öðrum til handa. Reykjavík, Maríukirkja
við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.
Laugardaga:Messa á ensku kl. 18.30.
Virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslu-
stund á mánudögum frá kl. 19.00 til 20.
Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.
Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jós-
efskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30.
Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Til-
beiðslustund á hverjum degi kl. 17.15.
Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl.
08.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík,
Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnu-
daga: Messa kl. 14. Stykkishólmur, Aust-
urgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30.
Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður:
Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laug-
ardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnu-
daga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa
kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturs-
kirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga:
Messa kl. 18.. Sunnudaga: Messa kl. 11.
Tilbeiðslustund á hverjum föstudegi kl. 17
og messa kl. 18.
KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA:
Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykjavík.
Biblíufræðsla kl. 10. Guðþjónusta kl. 11.
Ræðumaður: Suðurhlíðarskóli. Loftsal-
urinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðþjón-
usta/Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður:
Gavin Anthony. Safnaðarheimili aðventista
Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl.
10. Guðþjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric
Guðmundsson. Safnaðarheimili aðvent-
ista Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla
kl. 10.15. Guðþjónusta kl. 11. Ræðumað-
ur Ester Ólafsdóttir. Aðventkirkjan Breka-
stíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla
kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi:
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Gunnar Krist-
jánsson sóknarprestur
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Mikill söngur og lofgjörð,
bænir og biblíusögur. Barnafræðarar og
prestar Landakirkju. Kirkjuprakkarar hefja
stund sína í kirkjunni kl. 11 og ganga svo til
dagskrár í Fræðslustofu. Vala og Ingveldur.
TTT starf kl. 12.30. Fer að styttast í mót!
Vala og Ingveldur. Guðsþjónusta kl. 14. Kór
Landakirkju syngur undir stjórn Guðmundar
H Guðjónssonar. Fermingarbörn lesa ritn-
ingarlestra. Prestur sr. Þorvaldur Víðisson.
Kl. 20:30 Æskulýðsfélag Landakirkju og
KFUM&K. Hulda og Gísli.
LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Prestur: Sr. Svanhildur Blöndal. Kirkjukór
Lágafellssóknar. Organisti: Jónas Þórir.
Sunnudagaskóli kl. 13 í umsjá Hreiðars
Arnar og Jónasar Þóris. Prestarnir
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl.11.
Prestar Hafnarfjarðarkirkju. Organisti Ant-
onía Hevesi. Einsöngvari Þorsteinn Freyr
Sigurðsson, tenór, nemandi í Tónlistar-
skóla Reykjavíkur. Kór Hafnarfjarðarkirkju.
Sunnudagaskólar í Hvaleyrarskóla og
Strandbergi á sama tíma. Aðalsafn-
aðarfundur eftir messu í Hásölum Strand-
bergs. Venjuleg aðalfundarstörf og kosning
sóknarnefndarmanna.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Sunnu-
dagaskólinn kl. 11. Skemmtileg stund fyrir
börn á öllum aldri. Messa kl. 13. Kór Víði-
staðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Óla-
sonar.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma
kl.11. Umsjón hafa Sigríður Kristín, Hera
og Skarpi. Góð stund fyrir alla fjölskylduna.
Guðsþjónusta kl.13 með þátttöku ferming-
arbarna og foreldra þeirra. Prestarnir, Einar
og Sigríður Kristín bjóða til fermingarveislu
í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjón-
ustu, heitt súkkulaði og meðlæti. Kór kirkj-
unnar leiðir söng og organisti er Skarphéð-
inn Þór Hjartarson.
ÁSTJARNARKIRKJA: Barnaguðsþjónustur
í samkomusal Hauka að Ásvöllum á sunnu-
dögum kl. 11–12. Léttar veitingar og hlý-
legt samfélag eftir helgihaldið. Kvöld-
messa í samkomusal Hauka að Ásvöllum
kl. 20, altarisganga.
KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Tjarn-
arsal Stóru-Vogaskóla á sunnudögum kl.
11–12. Léttar veitingar og hlýlegt samfélag
eftir helgihaldið.
VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl.11. Sr. Jóna
Hrönn Bolladóttir þjónar ásamt ferming-
arbörnum og eldri borgurum. Jóhann Bald-
vinsson leiðir lofgjörðina ásamt kór Vídal-
ínskirkju. Sunnudagaskóli er á sama tíma
Guðspjall dagsins:
Jesús rak út illan anda.
( Lúk. 11.)
MESSUR Á MORGUN
Fermingar í Grafarvogskirkju, 19. mars
kl. 10:30. Prestar: sr. Vigfús Þór Árna-
son, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir, sr.
Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena Rós
Matthíasdóttir.
Ferm verða:
Anna Karen Einarsdóttir,
Fannafold 41.
Ágúst Guðmundur Ágústsson,
Vesturhúsum 11.
Ágúst Örn Ágústsson,
Hverafold 110.
Benedikt Finnbogi Þórðarson,
Frostafold 23.
Erna Björk Einarsdóttir,
Fannafold 41.
Guðbergur Ingi Ástvaldsson,
Frostafold 14.
Guðbjörg Skúladóttir,
Funafold 53.
Hannes Halldórsson,
Fannafold 189.
Hrefna Karen Valgarðsdóttir,
Frostafold 153.
Jóhann Arnar Björnsson,
Fannafold 221.
Jóhanna Sif Finnsdóttir,
Fannafold 21.
Kolbrún Fjóla Sölvadóttir,
Logafold 25.
Ólöf Guðjónsdóttir,
Reykjafold 7.
Ómar Sigurðsson,
Fannafold 223.
Ragnar Þór Valgeirsson,
Vesturfold 48.
Sigurður Hafsteinn Sigurðsson,
Jöklafold 7.
Sigurður Lárus Sigurðsson,
Dalhúsum 103.
Sigurjón Björn Grétarsson,
Hverafold 38.
Sindri Björn Ákason,
Frostafold 131.
Sólveig Kr. Sigurðardóttir,
Fannafold 74.
Svanhildur Sóley Þorleifsdóttir,
Barðastöðum 87.
Sævar Þór Sigfússon,
Logafold 71.
Vera Björk Jónsdóttir,
Jöklafold 29.
Viktor Birgisson,
Kirkjustétt 13.
Þórdís Rún Pétursdóttir,
Reykjafold 24.
Þórunn Sif Ingimundardóttir,
Neshömrum 2.
Fermingar í Grafarvogskirkju, 19. mars
kl. 13:30 Prestar: sr. Vigfús Þór Árnason,
sr. Anna Sigríður Pálsdóttir, sr. Bjarni Þór
Bjarnason og sr. Lena Rós Matthíasdótt-
ir. Fermd verða:
Arnar Freyr Gunnlaugsson,
Reyrengi 3.
Ása Margrét Jóhannesdóttir,
Laufengi 48.
Ásrún María Óttarsdóttir,
Reyrengi 34.
Bjarnheiður María Arnarsdóttir,
Reyrengi 10.
Emanuel Jósef Kristinsson,
Fróðengi 18.
Fanney Kristjánsdóttir,
Brúnastöðum 11.
Heiðar Sigurjón Erlendsson,
Laufengi 166.
Hilmar Ragnarsson,
Laufengi 172.
Hólmsteinn Harðarson,
Laufengi 2.
Hörður Hólm Þórðarson,
Reyrengi 1.
Ísey Jökulsdóttir,
Laufengi 96.
Jóhann Dagur Auðunsson,
Laufengi 174.
Karl Ágúst Hreggviðsson,
Gvendargeisla 17.
Ragna Sigurðardóttir,
Brúnastöðum 11.
Akraneskirkja 19. mars kl. 14. Prestur
sr. Eðvarð Ingólfsson. Fermd verða:
Aðalheiður Rósa Harðardóttir,
Lerkigrund 4.
Andri Gústavsson,
Jörundarholti 196.
Eggert Kári Karlsson,
Heiðarbraut 45.
Eiríkur Bergmann Henn,
Garðabraut 18.
Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir,
Bjarkargrund 30.
Hilmar Þór Símonarson,
Sunnubraut 10.
Karen Ósk Guðlaugsdóttir,
Jörundarholti 150.
Kristín Inga Karlsdóttir,
Jörundarholti 222.
Lárus Beck Björgvinsson,
Vesturgötu 143.
Lóa Guðrún Gísladóttir,
Einigrund 11.
Maríanna Filipa Cabrita,
Jaðarsbraut 3.
Ólöf Eir Jónsdóttir,
Laugavöllum, 371 Búðardalur.
Páll Sindri Einarsson,
Skagabraut 23.
Róbert Sigurjónsson,
Jörundarholti 210.
Sigurjón Guðmundsson,
Krókatúni 18.
Svava Björk Hölludóttir,
Tindaflöt 1.
Njarðvíkurkirkja 19. mars kl. 10.30.
Fermdir verða:
Guðlaugur Grétar Þorsteinsson,
Kópubraut 11.
Jón Ingi Sveinsson,
Fífumói 3a.
Morgunblaðið/Kristinn