Morgunblaðið - 18.03.2006, Blaðsíða 56
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
HVER VILL
PIZZU?
HVAÐ ERTU AÐ
GERA GRETTIR?
DANSA
STRÍÐSDANS
VIÐ EIGUM
AÐ MÆTA Í
SKÍÐA-
SKÁLANN
ÞAR FÁUM VIÐ
BÚNAÐINN OKKAR
HVAR
ER
SNOOPY
HANN ER AÐ
MÁTA SKÍÐASKÓ
ÉG ÞARF
NÚMERINU MINNA
EF VIÐ FÖRUM AFTUR Í
TÍMANN ÞÁ GÆTI ÞAÐ
HJÁLPAÐ MÉR AÐ LÆRA
FYRIR SÖGUPRÓFIÐ MITT
EN EF VIÐ FÖRUM FRAM Í
TÍMANN ÞÁ GETUM VIÐ
FUNDIÐ EINHVERN HLUT,
KOMIÐ MEÐ HANN TIL BAKA
OG ÞÓST HAFA FUNDIÐ HANN
UPP. VIÐ VERÐUM RÍKIR
FÖRUM
FRAM Í
TÍMANN
AUK ÞESS
ÞÁ GÆTI ÉG
BORGAÐ
EINHVERJUM
FYRIR AÐ TAKA
SÖGUPRÓFIÐ
MITT
HVORT ÆTLUM VIÐ AÐ
FERÐAST FRAM- EÐA AFTUR-
Í TÍMANN
GEFÐU
OKKUR
AÐEINS
MEIRI TÍMA
HANN ER
ALVEG AÐ
GEFA SIG
MUNDU AÐ
KOMA ALLTAF
FRAM VIÐ
EIGINMANN
ÞINN AF
VIRÐINGU...
...MÖNNUM ER MJÖG
ILLA VIÐ ÞAÐ ÞEGAR KOMIÐ
ER FRAM VIÐ ÞÁ EINS OG
SMÁBÖRN
...NEMA ÞEGAR
ÞEIR VERÐA VEIKIR OG
LIGGJA RÚMFASTIR
HVAÐ SEGIRÐU UM AÐ
KÍKJA AÐEINS MEÐ MÉR
Á BARINN Á EFTIR
ÞETTA ER AÐ VERÐA
MJÖG VAFASAMT
SAMA OG ÞEGIÐ EN ÉG
ÞARF AÐ KOMA MÉR
HEIM Í MAT
VIÐ GETUM LÍKA
GRIPIÐ OKKUR EITT-
HVAÐ AÐ BORÐA
ÞÁ ÞAÐ
FLOTT ER, ÉG
ÆTLA BARA AÐ
SKIPTA UM FÖT
EKKI HAFA
ÁHYGGJUR
AF ÞESSU
ÁSTIN MÍN
ÉG FÉKK
RÍKULEGA
GREITT FYRIR
MYNDIRNAR
MÍNAR Í DAG
ÞÚ HEFUR VINNUNA
ÞÍNA OG ERT LÍKA
KÓNGULÓARMAÐURINN
MÉR FINNST ÉG
SVO GAGNSLAUS
EKKI TALA SVONA. ÉG KANN LEIÐ TIL
AÐ HRESSA ÞIG VIÐ
Dagbók
Í dag er laugardagur 18. mars, 77. dagur ársins 2006
Víkverji hefur lengifurðað sig á vinnu-
brögðum vídeóleigna
þegar kemur að skila-
skuldum.
Það hefur hent Vík-
verja nokkrum sinn-
um að geta ekki skilað
spólu í tíma og leið-
inlegt þegar það ger-
ist, en aldrei af ásetn-
ingi. Yfirleitt að
Víkverji er rétt aðeins
of seinn og kemur að
nýlokuðum vídeóleig-
unum þegar hann ætl-
ar að skila, eða getur
ómögulega vegna
anna eða óhappa ekki komist á leig-
una.
Víkverja þykir það ekki bera vott
um mikið viðskiptavit þegar vídeó-
leigurnar ganga eftir því við kúnna
sína að þeir greiði sektir þegar það
gerist að spólunni er skilað seint.
Það er ekki ódýrt að leigja spólu og
sektirnar að sama skapi háar – hvað
þá þegar það óhapp hendir að dregst
um tvo eða þrjá daga að skila. Refs-
ingin er í engu samræmi við glæp-
inn.
Víkverji er örugglega ekki einn
um það að hafa fært viðskipti sín
annað þegar hann hefur verið kraf-
inn um háa vanskilasekt, enda þarf
yfirleitt ekki langt að
fara á höfuðborg-
arsvæðinu, til að finna
aðra leigu, jafngóða
hinni fyrri.
Það eina sem hefst
með smámunasemi og
hörku í vanskilasekt-
um er að vídeóleigan
missir langtíma-
viðskipti kúnnans.
Margt undarlegt
hefur Víkverji upplifað
í samskiptum sínum
við íslensk fyrirtæki,
en hefur þó aldrei
kynnst öðrum eins
vinnubrögðum og hjá
Videóheimum í Fákafeni: Í sumar
sem leið fékk Víkverji senda inn-
heimtutilkynningu frá lögfræðistofu,
fyrir hönd Videóheima, vegna eins
eða tveggja daga vanskilaskuldar á
spólu sem leigð var þremur fjórum
árum fyrr. Vitaskuld var búið að
bæta við vöxtum og innheimtukostn-
aði, og innheimtuupphæðin all-
veruleg. (Til að gera langa sögu
stutta hafðist það með þrjóskunni og
þrasinu að sektin var afskrifuð.)
Alveg stórmerkilegt að fyrirtæki
skuli vera reiðubúið að skapa sér þá
óvild viðskiptavina sem svona vinnu-
brögðum fylgir, bara til að inn-
heimta smáskuldir.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Svíþjóð | Menningarmálaráðherra Svíþjóðar, Leif Pagrotsky, og Sam
Robertsson er tilheyrir Haisla-þjóðflokknum í Kanada, eru hér við eftirgerð
af fornri útskorinni súlu. Upprunalegu súlunni hefur verið skilað til fyrri
heimkynna sinna í Kanada, og var það gert við hátíðlega athöfn í vikunni.
Reuters
Þjóðlegum arfi skilað til baka
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100.
Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Ver eigi fjarri mér, því að neyðin er nærri, og enginn
hjálpar. (Sálm. 22, 12.)