Morgunblaðið - 18.03.2006, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 18.03.2006, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 18. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Epískt meistarverk frá Ang Lee eeeee L.I.B. - Topp5.is walk the line V.J.V Topp5.is S.V. Mbl. M.M.J Kvikmyndir.com Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Big Momma´s House 2 kl. 1, 3.30, 5.45, 8 og 10.15 Big Momma´s House 2 LÚXUS kl. 1, 3.30, 5.45, 8 og 10.15 Rent kl. 8 og 10.45 B.i. 14 ára Yours Mine and Ours kl. 1, 3.30 og 6 Pink Panther kl. 1, 3.30, 5.50, 8 og 10.10 Nanny McPhee kl. 3.30 og 5.50 Walk the Line kl. 8 og 10.45 B.i. 12 ára Zathura m./Ísl. tali kl. 1 B.i. 10 ára Skemmtu þér vel á frábærri fjölskyldumynd! 18 krakkar. Foreldrarnir. Það getur allt farið úrskeiðis. N ý t t í b í ó Upplifðu magnaðan söngleikinn! Stútfull af stórkostlegri tónlist! 2 fyrir 1 fyrir viðskiptavini Gullvild Glitnis Big Momma´s House 2 kl. 4, 8 og 10 Rent kl. 10 B.i. 14 ára Yours Mine and Ours kl. 4 og 6 Pink Panther kl. 2 (400 kr.) og 8 Nanny McPhee kl. 2 (400 kr.) MARTIN LAWRENCE Mamma allra grínmynda er mætt aftur í bíó! FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM 200 kr. afsláttur fyrir XY félagawww.xy.is eee S.V. Mbl. eee L.I.B. - Topp5.is NYLON-flokknum hefur verið boð- ið að hita upp fyrir írsku popp- hljómsveitina Westlife í væntanlegri tónleikaferð sveitarinnar um Bret- landseyjar. Tónleikaferðin hefst 3. apríl nk. nálægt heimaslóðum West- life í Belfast en þá verður tónleika- ferð Nylon um Bretlandseyjar ný- lokið. Nylon mun leika með Westlife á alls 22 tónleikum en tónleikaferðin sjálf stendur ekki yfir nema í rúman mánuð. Nú þegar er orðið uppselt á nær alla tónleikana sem þýðir að rétt tæplega 200 þúsund miðar hafa alls verið seldir og gefur það góða mynd af því hversu stórt tækifæri er hér um að ræða fyrir Nylon. Smáskífa í byrjun júní Fáar poppsveitir hafa enda notið viðlíka vinsælda og Westlife síðustu árin en til þessa hefur hún selt yfir 34 milljónir platna, fleiri en nokkrar aðrar sambærilegar drengjasveitir. Westlife gaf út sína sjöundu plötu síðla síðasta árs og heitir hún Face To Face. Fór hún eins og hinar sex beint á topp breska vinsældalistans en sveitin hefur þar að auki komið tólf lögum á topp breska vinsælda- listans. Nylon er hins vegar í þann mund að hefja sinn útgáfuferil í Bretlandi. Fyrsta smáskífa sveitarinnar verð- ur gefin út í byrjun júní. Lagið er ballaða og heitir „Loosing a Friend“ en upptökustjóri lagsins, Andy Wright, er tvöfaldur Grammy- verðlaunahafi. Skemmta sér konunglega Tónleikaferð Nylon sem nú stendur yfir hefur gengið framar vonum, að sögn Einars Bárðarsonar umboðsmanns. Stúlkurnar hafa haft nóg fyrir stafni og komið allt að fjórum sinnum fram á degi hverj- um. Í dagbókarbrotum sínum sem þær skrá reglulega á heimasíðu sína, www.nylon.is, segjast þær stúlkur skemmta sér konunglega á tónleikaferðinni þótt strembin sé enda viti þær fátt betra en að koma fram og skemmta. Þær segja sitt helsta áhugamál þessa dagana vera að kenna tónleikaverkstjóranum Carl íslensku og hann sé nú þegar búinn að læra að segja einföldustu orð, eins og já, nei og takk. Þær heita því að hann verði farinn að tala reiprennandi íslensku innan sex vikna. Tónlist | Nylon boðið í tónleikaferð um Bretlandseyjar með Westlife Reuters Um 200 þúsund manns munu berja Nylon augum í tónleikaferðinni. Gríðarstórt tækifæri Fyrirsætan Kate Moss er sögðætla að bjóða Pete Doherty, söngvara Babyshambles og fyrrum kærasta sínum, í óvænta ferð til Frakklands til að reyna að bjarga honum. „Hún hefur áhyggjur af að hann sé við það að fara yfir strikið og heldur að hann þurfi einmitt á róleg- um róman- tískum tíma, langt frá athygli umheimsins, að halda, hefur breska blaðið Mirror eftir ónefndum vini fyrirsætunnar. Þá segir hann að þau hafi verið í sambandi undanfarna mánuði, en að Kate hafi viljað láta það fara lágt þar sem hún sé að reyna að byggja upp líf sitt og óttist að missa af fleiri auglýsingasamningum verði sam- band þeirra gert opinbert. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.