Morgunblaðið - 18.03.2006, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 18.03.2006, Blaðsíða 63
eeee „…listaverk, sannkölluð perla“ DÖJ – kvikmyndir.com Sími - 551 9000 Big Momma´s House 2 kl. 4, 6.50, 9 og 11.10 Rent kl. 2.40 og 5.20 B.i. 14 ára Capote kl. 5.30 og 8 B.i. 16 ára Constant Gardener kl. 2.40 og 10.20 B.i. 16 ára HINSEGIN BÍÓDAGAR Einu sinni var kl. 4 Sígaunapakk kl. 6 Bangsalingur kl. 8 Transamerica kl. 8 Síðari dagar kl. 10 Brokeback Mountain kl. 10.15 Vinsælasta myndin á Íslandi 2 vikur í röð BEYONCÉ KNOWLES STEVE MARTINKEVIN KLINE JEAN RENO BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI RACHEL WEISZ G.E. NFS e e e M.M.J. Kvikmyndir.com e e e S.K. DV e e e Ó.H.T Rás 2 e e e e L.I.B. - topp5.is 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Bleiki demanturinn er horfinn og heimsins frægasta rannsóknarlögregla gerir allt til þess að klúðra málinu… eeee Topp5.is eee kvikmyndir.com eee A.B. Blaðið eeee S.K. / DV Sýnd kl. 10 - Allra síðustu sýningar Sýnd kl. 8 EIN ATHYGLISVERÐASTA MYND ÁRSINS SUM ERU HÆTTULEGRI EN ÖNNUR ALLIR EIGA SÉR LEYNDARMÁL Rolling Stone Magazine Kvikmyndir.com eeee Roger Ebert Empire Magazine ee e Topp5.is eeee GOYA VERÐLAUNIN Besta Evrópska myndin Scarlett Johansson Jonathan Rhys Meyers MATCH POINT Sýnd kl. 8 og 10:15 Ein besta mynd Woody Allen Sýnd kl. 2, 4 og 6 TÖFRANDI ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MARTIN LAWRENCE Mamma allra grínmynda er mætt aftur í bíó! FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 18 krakkar. Foreldrarnir. Það getur allt farið úrskeiðis. Sýnd kl. 2, 4 og 6 eee S.V. Mbl. 200 kr. afsláttur fyrir XY félaga www.xy.is ALLRA SÍÐASTA SÝNINGARHELGI VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA SÝNUM VIÐ ÞESSA STÓRKOSTLEGU VERÐLAUNAMYND AFTUR. EINGÖNGU UM HELGINA 400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU -bara lúxus eee Kvikmyndir.com eee Kvikmyndir.is eee RollingSTone eee Topp5.is MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MARS 2006 63 Nafnlaust Skósvertar leifar limgerðisins vikna hástöfum í sinneps- maríneraðri hádegissólinni. Og svartstorkið blóðið undir brotinni tánögl minni engist um líkt og utankjörstaðaatkvæða- þyrstur slímþörungur. Ó! Kakódýrið brokkar valhopp- andi gegnum nóttina. Það stirn- ir á loðdrapplitaðan líkama þess. Ég finn hvernig svitinn logar í kakóbolla augnabliksins og súr- eygður sykurpúði skelfur í auðn- inni um stund. Í remúlaðibaði hringiðar hring- ormakös – Kakódýrsins og mín, eitt óútsprungið og titrandi síð- sumarkvöld í maí. Tánögl mín klofnar til blóðs, götuna fram eftir veg, og stund míns gulasta plásturs er sokkin í graftarhaf. Eyrún Edda Hjörleifsdóttir „Ljóð Eyrúnar Eddu er ein- hvers konar babelsturn ömurlegra ljóðmynda, þær hlaðast hver ofan á aðra og standa hver í vegi fyrir annarri; það er engin leið að vita hvar ljóðið er líklegast til að byrja að molna við lestur, og það verður aldrei á sama stað hjá einum les- anda og hjá öðrum. Er það við „sinnepsmaríneraða hádegissól- ina“? Við „loðdrapplitaðan líkama kakódýrsins“? Eða kannski strax við „skósvertar leifar limgerð- isins“? Við getum einungis verið þess fullviss að einhvers staðar við lesturinn mun ljóðið hrynja, og við munum fá stærstu bitana í haus- inn.“ Ömurlegasta ljóð á Íslandi Mér fannst ég heyra lágvært suð í ölvuðum býflugum En þá varst það þú að strjúka flötum lófa yfir silkið og hvísla nafnið mitt, nafnið þitt, nafnið mitt, nafnið þitt Aftur og aftur og aftur og enn aftur og aftur. Eins og fínlegt grátt sandkorn á strönd eilífðarinnar Sem hafið strýkur sinni síðustu öldu yfir og frussar nafnið mitt, nafnið þitt, nafnið mitt, nafnið þitt Einu sinni enn og svo aftur, einu sinni enn Þetta fölnaða lauf sem hangir dauðahaldi á grein sem norðangarrinn hrifsar í svo það missir takið og ýlfrar nafnið mitt, nafnið þitt, nafnið mitt, nafnið þitt í síðasta sinn, í síðasta sinn, í síðasta síðasta sinn. Örn Úlfar Sævarsson „Rómantískur tour-de-force Arnar Úlfars Sævarssonar skekur jörðina með vemmilegheitum sín- um, og vafalítið verður langt í að aulahrollurinn sem hríslast um sál- ir dómnefndarmeðlima hverfi með öllu. Ljóðlínur á borð við „Eins og fínlegt grátt sandkorn á strönd ei- lífðarinnar“ gætu vart með nokkru móti verið ömurlegri, og hinar hýperljóðrænu víxlendurtekningar „nafnið mitt, nafnið þitt“ eru settar saman af kraftmiklum metnaði. Ljóðið er í alla staði gisin og margútjöskuð þvæla, sem bendir til þess að Örn Úlfar sé vel verser- aður í ömurlegri ljóðlist, og hafi jafnvel lesið heilu ömurlegu bóka- skápana upp til agna, að hann dragi varlega til stafs og geri sér vel grein fyrir því að jafnvel metn- aðarfyllstu ömurðarskáldum getur skrikað fótur.“ Handalögmál Lögmál handa. Handa hverjum? Handalögmál. Handa hverra? Lög mála. Mál laga. Lagamalur. Legmagi. Hagamelur. Agalegur. Skúli Þórðarson „Þessi skemmtilega (en að sjálf- sögðu jafnframt ömurlega) barna- gæla er stórkostlega úttroðin af furðulegum uppásnúningum; ef Þórarinn Eldjárn á sér illan tví- burabróður þá er hann fundinn í Skúla Þórðarsyni.“ Ljóð | Íslandsmeistaramótið í ömurlegri ljóðlist Vinningsljóðin þrjú JAÐARFORLAGIÐ Nýhil hefur undanfarnar vikur staðið fyrir Íslandsmeistaramótinu í ömurlegri ljóðlist. Í vikunni birtust fjögur „ömurleg ljóð“ en í gær voru svo þrjú vinningsljóð valin af dómnefnd og höfundar þeirra verðlaunaðir í Kastljósi Sjónvarpsins í gærkvöldi. Dómnefnd skipuðu þau Eiríkur Örn Norðdahl, Hildur Lilliendahl Viggósdóttir og Sölvi Björn Sigurðarson. Ömurlegustu ljóð Íslands Bandaríski kvikmyndaleikstjór-inn Kevin Reynolds er vænt- anlegur hingað til lands í næstu viku í tilefni af frum- og styrktarsýningu á nýjustu mynd sinni, Tristan & Is- olde. Reyn- olds á að baki fjölmargar kvikmyndir og er einna þekktastur fyrir stór- myndir á borð við Wat- erworld og Robin Hood: Prince of Thieves sem báðar skört- uðu Kevin Costner í aðahlutverkinu. Síðasta mynd hans var The Count of Monte Cristo með stórleikurunum James Caviezel, Guy Pearce og Richard Harris í aðalhlutverkum. Tristan & Isolde er framleidd af bræðrunum Ridley og Tony Scott og í aðalhlutverkinu er hin unga stjarna James Franco úr Spider- Man-myndunum. Um er að ræða klassíska og spennandi ástarsöga um forboðið samband ungra elsk- enda, sem blandast inn í stríð og valdabaráttu kónga og riddara. Myndin hefur fengið góða dóma hjá gagnrýnendum, meðal annars Rogert Ebert, sem líkti henni við Romeo & Juliet og The Gladiator. Kvikmyndin verður frumsýnd 24. mars í Laugarásbíói og verður leik- stjórinn viðstaddur. Um styrkt- arsýningu er að ræða og munu allar tekjur renna óskiptar til samtak- anna Einn af fimm, sem voru stofn- uð með það að leiðarljósi að vekja at- hygli á því að einn af hverjum fimm einstaklingum í heiminum er haldinn þunglyndi. Kevin Reynolds hefur mikinn áhuga á þessu verkefni og varð það hvatinn að því að hann vildi koma til landsins og veita málefninu stuðning. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.