Morgunblaðið - 08.04.2006, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2006 41
MESSUR Á MORGUN, PÁLMASUNNUDAG
ÁSKIRKJA: Fermingarmessa kl. 11. Fé-
lagar úr kór Áskirkju syngja, organisti Kári
Þormar. Margrét Svavarsdóttir djákni leiðir
víxllestur og aðstoðar við útdeilingu. Prest-
ur sr. Þórhildur Ólafs. Mánudaginn 10. apríl
heldur Færeyski kórinn, Kammerkór Fugla-
fjarðar, tónleika í Áskirkju og hefjast þeir kl.
20. Stjórnandi er Frits Johannesen.
BÚSTAÐAKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta
kl. 10.30. Organisti Guðmundur Sigurðs-
son. Kór Bústaðakirkju syngur. Sr. Pálmi
Matthíasson. Fermingarguðsþjónusta kl.
13.30. Organisti Guðmundur Sigurðsson.
Kór Bústaðakirkju syngur. Sr. Pálmi Matth-
íasson.
DÓMKIRKJAN: Fermingarmessa kl. 11. Sr.
Hjálmar Jónsson prédikar en sr. Jakob
Ágúst Hjálmarsson þjónar fyrir altari.
Kammerkór Dómkirkjunnar syngur. Organ-
isti Reynir Jónasson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í
umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur (Lellu)
og unglinga úr kirkjustarfinu. Fermingar-
messur kl. 10.30 og 13.30. Kirkjukór
Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arin-
bjarnarson. Prestar sr. Petrína Mjöll Jó-
hannesdóttir og sr. Ólafur Jóhannsson.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs-
þjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson.
Sr. Sveinbjörn Bjarnason.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf
kl. 11. Séra Birgir Ásgeirsson prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt séra Sigurði Páls-
syni. Organisti Björn Steinar Sólbergsson.
Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju
syngja. Barnastarf í umsjá Magneu Sverr-
isdóttur djákna. Kvöldmessa kl. 20. Klass-
ísk messa og gregorsöngur.
HÁTEIGSKIRKJA: Fermingarmessa kl.
10.30 og kl. 13.30. Organisti Douglas A.
Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og
sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjónusta
kl. 11 í safnaðarheimilinu. Umsjón með
barnaguðsþjónustu: Erla Guðrún Arnmund-
ardóttir, Þóra Marteinsdóttir og Annika Neu-
mann.
LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS:
Guðsþjónusta kl. 14á Landspítala Landa-
koti. Sr. Sigfinnur Þorleifsson, organisti
Birgir Ás Guðmundsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Messa og barnastarf kl. 11.
Barnastarfið byrjar í kirkjunni og taka börnin
þátt í helgigöngu um kirkjuna. Salvar Geir
Guðgeirssonguðfræðingur predikar. Prest-
ur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón
Stefánsson. Fermingarmessa kl 13.30.
Prestur sr Jón Helgi Þórarinsson. Organisti
Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju syng-
ur.
LAUGARNESKIRKJA: Kl. 11. Sunnudaga-
skóli haldinn í íþróttasal Laugarnesskóla.
Mælt með þægilegum klæðnaði. Umsjón
hafa Þorvaldur Þorvaldsson og Heimir Har-
aldsson. Kl. 11 Fermingarmessa. Kl.
13:30 Fermingarmessa. Prestar við báðar
messur eru Bjarni Karlsson og Hildur Eir
Bolladóttir. Meðhjálp er í höndum Sigur-
björns Þorkelssonar. Kór Laugarneskirkju
syngur og Gunnar Gunnarsson leikur á org-
elið.
NESKIRKJA: Laugard. 8. apríl. Fermingar-
messur kl. 11 og 13.30. Félagar úr Kór
Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti
Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður
Jónsson og sr. Sigurður Árni Þórðarson
þjóna fyrir altari. Sunnud. 9. apríl. Messa
og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Nes-
kirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Stein-
grímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórð-
arson prédikar og þjónar fyrir altari. Börnin
byrja í messunni en fara síðan í safnaðar-
heimilið. Eftir messu er boðið upp á kaffi á
Torginu. Fermingarmessa kl. 13.30. Fé-
lagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng.
Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sig-
urður Árni Þórðarson og sr. Örn Bárður
Jónsson þjóna fyrir altari
SELTJARNARNESKIRKJA: Fermingar-
messa kl. 10.30 og kl. 13.30. Kammerkór
Seltjarnarneskirkju syngur. Organisti Pavel
Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helgason og
Sr. Arna Grétarsdóttir. Sunnudagaskólinn
kl. 11 á neðri hæð kirkjunnar.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Fermingarguðs-
þjónusta kl. 14. Barnastarf á sama tíma.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fermingarmessa
kl. 14. Almennan safnaðarsöng leiða þau
Anna Sigga og Carl Möller ásamt Fríkirkju-
kórnum. Messan er í umsjá Hjartar Magna
Jóhannssonar. Altarisganga. Að venju er al-
menn söngæfing klukkustund fyrir mess-
una þar sem sálmar dagsins eru æfðir.
ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingarmessa kl.
10.30 og 13.30. Sunnudagaskólinn kl. 11 í
sal Árbæjarskóla.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11 í umsjá Jóhanns, Sólveigar og Þóru
Jennýjar. Fermingarguðsþjónusta kl.
13.30. Einleikur á flautu Jón Guðmunds-
son. Prestar sr. Bryndís Malla Elídóttir og
sr. Gísli Jónasson. Organisti Keith Reed.
DIGRANESKIRKJA: Fermingarmessa kl.
10, 12 og 14. (www.digraneskirkja.is)
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fermingarguðs-
þjónusta kl. 11. Prestur sr. Svavar Stefáns-
son. Kór Fella- og Hólakirkju syngur undir
stjórn Lenku Matéóvu, organista kirkjunn-
ar. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá
Sigríðar R. Tryggvadóttur.
Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Kór Fella- og Hóla-
kirkju syngur undir stjórn Lenku Matéóvu
kantors.
GRAFARHOLTSSÓKN: Útvarpsmessa kl.
11 í Þórðarsveig 3. Prestur séra Sigríður
Guðmarsdóttir og organisti Hrönn Helga-
dóttir, þverflautuleikur Kristjana Helgadótt-
ir. Kirkjukór Grafarholtssóknar syngur
ásamt félögum úr Breiðfirðingakórnum.
Grafarhyltingar eru beðnir um koma hálf-
tíma fyrr til messu og æfa með okkur sálm-
ana.
GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl. 10.30.
Ferming kl. 13.30. Barnaguðsþjónusta kl.
11 í Grafarvogskirkju. Prestur séra Lena
Rós Matthíasdóttir. Umsjón: Hjörtur og
Rúna. Undirleikari: Stefán Birkisson.
Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Borgarholts-
skóla. Prestur séra Anna Sigríður Pálsdótt-
ir. Umsjón: Ingólfur, Gummi og Tinna. Undir-
leikari: Guðlaugur Viktorsson.
HJALLAKIRKJA: Fermingarmessur kl.
10.30 og 13.30. Prestar kirkjunnar þjóna.
Félagar úr Kór kirkjunnar syngja og leiða
safnaðarsöng. Kristín R. Sigurðardóttir
syngur einsöng. Organisti Jón Ólafur Sig-
urðsson. Barnaguðsþjónusta í neðri safn-
aðarsal kl. 13. Við minnum á bæna- og
kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einnig á
www.hjallakirkja.is).
KÓPAVOGSKIRKJA: Ferming kl. 11. Prestur
sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson, Sigríður Stefáns-
dóttir aðstoðar. Kór Kópavogskirkju syngur
og leiðir safnaðarsöng. Martial Nardeau
leikur á flautu, organisti Sigrún Steingríms-
dóttir. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30 í um-
sjón Önnu Kristínar, Péturs Þórs og Sigríð-
ar. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl.
12.10.
LINDASÓKN í Kópavogi: Guðsþjónusta og
sunnudagaskóli í Lindaskóla. Félagar úr
Kór Lindakirkju leiða safnaðarsöng við und-
irleik Hannesar Baldurssonar organista. Sr.
Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar. (www.linda-
kirkja.is)
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Söngur, sögur, líf og fjör. Að þessu sinni
verðum við í safnaðarheimilinu og eigum
þar góða stund. Fermingarguðsþjónusta kl.
10.30. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar.
Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir
Ástráðsson prédikar. Kór Seljakirkju undir
stjórn Jóns Bjarnasonar syngur við ferming-
arathafnirnar. (sjá einnig á www.seljakirkja-
.is).
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Guðsþjón-
usta kl. 11. Fermd verður Linda Þórey Pét-
ursdóttir. Friðrik Schram predikar. Barna-
gæsla fyrir 1–2 ára börn, sunnudagaskóli
fyrir 3–6 ára og Krakkakirkja fyrir 7–13 ára.
Samkoma kl. 20 með mikilli lofgjörð og fyr-
irbænum. Hvað er Heilagur andi að tala til
safnaðarins? Þáttur kirkjunnar „Um trúna
og tilveruna“ sýndur á Ómega kl. 14. Sam-
vera verður á föstudaginn langa kl.14, þar
sem boðskapur dagsins verður íhugaður.
BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp:
Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna-
stund alla miðvikudaga kl. 20. Biblíu-
fræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun
FM 105,5. Allir alltaf velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur:
Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20.
Elín Kjaran talar.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam-
koma sunnudag kl. 20.30. Kaffi á eftir. Allir
velkomnir.
FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sam-
koma kl. 14. Bryndís Svavarsdóttir talar
Orð Guðs. Lofgjörð og fyrirbænir. Barna-
starf á samkomutíma og kaffisala á eftir.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma í
húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 kl. 17.
„The Passion of the Christ“. Píslarsagan að
hætti Mel Gibson. Söngur og mikil lofgjörð.
Allir velkomnir.
FÍLADELFÍA: English speaking service at
12:30pm.The entrance is from the car park
in the rear of the building. Everyone is wel-
come.
Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Rich-
ard Lundgren, Gospelkór Fíladelfía leiðir lof-
gjörð. Fyrirbænir í lok samkomu. Allir eru
hjartanlega velkomnir. Barnakirkja á meðan
á samkomu stendur, öll börn velkomin, frá
1–12 ára. Hægt er að hlusta á beina út-
sendingu á Lindinni fm 102,9 eða horfa á
www.gospel.is Á Omega er sýnd samkoma
frá Fíladelfíu kl. 20. www.gospel.is
KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða-
smára 5 kl. 16.30.
BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11
sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á
föstudögum.
KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga
heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garðabæ:
Guðsþjónusta sunnudag kl. 9 árdegis á
ensku og kl. 12 á hádegi á íslensku.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm-
kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl.
10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka
daga: Messa kl. 18. Sunnudaginn 9. apríl:
Pálmasunnudagur – Biskupsmessa kl.
10.30 með pálmavígslu og helgigöngu.
Caritas Ísland, hjálparstofnun kaþólsku
kirkjunnar, stendur fyrir söfnun í öllum kaþ-
ólskum kirkjum og kapellum landsins.
Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel:
Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga:
Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga:
Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á mánu-
dögum frá kl. 19 til 20. Riftún í Ölfusi:
Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl.
20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnu-
daga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga:
Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á hverj-
um degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnu-
daga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa
kl. 8. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi
38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Stykkis-
hólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga:
Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl.
10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.
Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bol-
ungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri:
Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþ-
ólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagils-
stræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.
Sunnudaga: Messa kl. 11. Tilbeiðslustund
á hverjum föstudegi kl. 17 og messa kl. 18.
KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA:
Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykjavík.
Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðþjónusta kl.
11:00. Ræðumaður: Eric Guðmundsson.
Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guð-
þjónusta/Biblíufræðsla kl. 11:00. Ræðu-
maður: Helgi Jónsson. Safnaðarheimili að-
ventista Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíu-
fræðsla kl. 10:00. Guðþjónusta kl. 11:00.
Ræðumaður Osi Carvalho. Safnaðarheimili
aðventista Blikabraut 2, Keflavík: Biblíu-
fræðsla kl. 10.15. Guðþjónusta kl. 11:00.
Ræðumaður: Einar Valgeir Arason. Aðvent-
kirkjan Brekastíg 17, Vestmannaeyjum:
Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðsþjónusta kl.
11.00. Ræðumaður: Monettat Indahl.
LÁGAFELLSKIRKJA: Fermingarguðsþjón-
ustur kl. 10, kl. 13 og kl. 15. Prestarnir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fermingar-
messur kl. 10.30 og kl. 14. Prestar sr.
Gunnþór Þ. Ingason og sr. Þórhallur Heimis-
son. Organisti Antonía Hevesi. Kór Hafnar-
fjarðarkirkju.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg og fjöl-
breytt stund fyrir alla fjölskylduna. Að þessu
sinni eru gestir sunnudagaskólans beðnir
að ganga inn um hægri hliðardyr v/ferming-
arathafnar í kirkjunni. Fermingarguðsþjón-
usta kl. 10.30. Fermingarguðsþjónusta kl.
14. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir
stjórn Úlriks Ólasonar. Einsöngur Sigurður
Skagfjörð. Trompet Eiríkur Örn Pálsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Fermingarguðs-
þjónustur kl. 10.30 og 13.30. Hljómsveit
og kór kirkjunnar leiða tónlist og söng undir
stjórn Arnar Arnarsonar. Barnasamkoma í
safnaðarheimilinu kl. 11.
ÁSTJARNARSÓKN: Ferming í Hafnarfjarð-
arkirkju laugardaginn 8. apríl kl. 13.30.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Ferming laugar-
daginn 8. apríl kl. 10.30.
VÍDALÍNSKIRKJA: Ferming laugardag 8.
apríl kl. 13.30 og sunnudag 9. apríl kl.
10.30 og 13.30. Kór Vídalínskirkju syngur.
Organisti Jóhann Baldvinsson. Sr. Jóna
Hrönn Bolladóttir og sr. Friðrik J. Hjartar
þjóna. Allir velkomnir. Sunnudagaskólinn
fer með rútu kl. 10.45 frá Vídalínskirkju og
heimsækir sunnudagaskólann í Bessa-
staðakirkju. Sjá nánar á www.gardasokn.is
BESSASTAÐAKIRKJA: Sameiginlegur
sunnudagaskóli Garða- og Bessastaða-
sóknar kl. 11. Rúta fer frá Vídalínskirkju kl.
10.45 og til baka kl. 12. Kristjana Thor-
arensen og Rannveig Káradóttir stjórna
ásamt þeirra fólki. Bjartur Logi leikur á org-
elið. Foreldrar kvattir til að koma með börn-
um sínum. Allir velkomnir.
ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11.
Yngri kór grunnskólans kemur í heimsókn.
Fermingarmessa kl. 13.30. Prestur Baldur
Kristjánsson. Organisti Julian E. Isaacs.
Kirkjukór Þorlákskirkju.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fermingar-
messa sunnudag kl. 10.30. Kór Ytri-Njarð-
víkurkirkju syngur undir stjórn Natalíu Chow
Hewlett. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurð-
ardóttir.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Ferming kl. 10.30.
Prestur: Sr. Kjartan Jónsson og sr. Sigfús
Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir
söng. Organisti og stjórnandi: Hákon Leifs-
son. Meðhjálparar: Helga Bjarnadóttir og
Guðmundur Hjaltason. Ferming kl. 14.
Prestur: Sr. Kjartan Jónsson og sr. Sigfús
Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir
söng. Organisti og stjórnandi: Hákon Leifs-
son. Meðhjálparar: Helga Bjarnadóttir og
Guðmundur Hjaltason.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta
pálmasunnudag kl. 13.30. Prestur sr. Lilja
Kristín Þorsteinsdóttir. Organisti Steinar
Guðmundsson. Kór Útskálakirkju leiðir
sönginn.
HVALSNESSÓKN: Fermingarguðsþjónusta
pálmasunnudag kl. 10.30 í Safnaðarheim-
ilinu í Sandgerði.
ÍSAFJARÐARKIRKJA: Á pálmasunnudag,
9. apríl kl. 11 verður fjölskylduguðsþjón-
usta. Léttur andi verður yfir helgihaldinu og
ýmis tónlistaratriði flutt. Prestur er sr. Stína
Gísladóttir.
AKUREYRARKIRKJA: Fermingarmessa
laugardaginn 8. apríl kl. 10.30. Sr. Óskar
Hafsteinn Óskarsson, sr. Sólveig Halla
Kristjánsdóttir og sr. Svavar A. Jónsson. Fé-
lagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organ-
isti: Arnór Vilbergsson. Fermingarmessa
sunnudag inn 9. apríl kl. 10.30. Sr. Óskar
Hafsteinn Óskarsson og sr. Svavar A. Jóns-
son. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudaga-
skóli í Minjasafnskirkjunni kl. 11.
LJÓSAVATNSPRESTAKALL: Þorgeirs-
kirkja: Kyrrðarstund sunnudagskvöldið 9.
apríl kl. 20.30.
NORÐFJARÐARKIRKJA: Aðalfundur Norð-
fjarðarsóknar 10. apríl kl. 20.30. Allir vel-
komnir og fólk hvatt til að vera með í safn-
aðarstarfi. Málefni kirkjunnar eru þín
málefni.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Fermingarmessa kl.
14. 10. apríl (mánud.) kyrrðarstund kl. 18.
Sóknarprestur.
SÓLHEIMAKAPELLA: Guðsþjónusta á
pálmasunnudag kl. 14. Organisti Kristín
Björnsdóttir. Almennur safnaðarsöngur.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa pálma-
sunnudag kl. 11. Barnakór Biskupstungna
syngur. Sóknarprestur.
BÚRFELLSKIRKJA: Messa pálmasunnu-
dag kl. 14. Sóknarprestur.
ÚTHLÍÐARKIRKJA: Helgistund pálma-
sunnudag kl. 17.
SELFOSSKIRKJA: Fermingarmessa kl. 11.
Fermingarmessa kl. 14. Foreldramorgunn
miðvikudag kl. 11. Opið hús, spjall og
hressing. Sr. Gunnar Björnsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Fermingarmessa
kl. 10.30.
Guðspjall dagsins:
Innreið Krists í Jerúsalem.
(Lúk. 19.)
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Börnin og myndlistin
edda.is
Bókin Skoðum myndlist hefur að geyma fjölbreytt
listaverk eftir unga og eldri listamenn. Þrír forvitnir krakkar
og klókur hundur fara með lesendur í fróðlegt og
skemmtilegt ferðalag um heim myndlistarinnar.
Sýning á Kjarvalsstöðum
Listasafn Reykjavíkur og Edda útgáfa bjóða þér/ykkur
að vera við opnun sýningarinnar Skoðum myndlist
og fagna útkomu samnefndrar bókar á
Kjarvalsstöðum í dag kl. 14.
Á sýningunni eru verk eftir listamennina Ásmund
Sveinsson, Jóhannes Kjarval, Jóhann Ludwig Torfason
og Ilmi Stefánsdóttur.
Listasmiðja fyrir börnin
Ilmur verður með skemmtilega listasmiðju
fyrir börnin við opnun sýningarinnar.
Allir velkomnir!