Morgunblaðið - 08.04.2006, Síða 55

Morgunblaðið - 08.04.2006, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. APRÍL 2006 55 Dodge Caravan SXT 3,3L, ek. 23 þús. km. Mjög góður bíll, sjálf- skiptur, rafmagn í öllu, 4 stk. kapteinstólar, vetrar- og sumar- dekk og álfelgur. Upplýsingar 664 0200 Pétur. Chrysler PT Cruiser 2005. Ekinn 4 þús. 2,4 vél, sjálfskiptur, framhjóladrif, 17" krómfelgur og breið dekk + aukadekk. Verð: tilboð. Uppl. í síma 899 2005. BMW Z-3 blæju 1.9 árg. 11/1996, ekinn 99 þús. Beinsk., leður og fl. Toppeintak. Verð aðeins 1.190 þús. Uppl. í síma 567 4000. Vantar nýlega bíla á skrá. Árg. '04, ek. 45 þús. km. ABS, armpúði, álfelgur, fjarstýrðar samlæsingar, geislaspilari, hiti í sætum, hiti í framrúðu o.fl. Uppl. í síma 660 1026. 250 þ. kr afsl. Nissan Almera 1.5 árg. 6/2004, beinskiptur, 5 dyra, ek- inn 63 þ. km. Góður bíll á góðum afsl. Fæst á kr. 950 þ. stgr. Áhv. 340 þús. Listaverð 1.200 þús. Upp- lýsingar í síma 897 7166. 175 þ. strg. VW Golf GL 1.4 árg. 1995, ekinn 151 þús., beinsk., 5 dyra. Frábær bíll á frábæru verði. Ásett verð 290 þús. Upplýsingar í síma 897 7166. Jeppar Útsala Jeppi + tjaldvagn. 1.100 þús. stg. 33" Terrano II 98", 2.7 dísel. Skoð '07 og Montana 98" m. fortjaldi og boxi. Er í geymslu til 1. maí. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 617 6949. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, bifhjól, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Bílar VW Golf Joker 1.4 árg. '98, ek. 94 þ. km, bsk. Ný tímar., bremsu- klossar og hvarfak. Smurb., vetr- ar/sumard. á felgum, geislasp/ mp3. Ásett verð 480 þ., tilb. 270 þ. Uppl. 860 5044. Tjaldvagnar Tjaldvagn til sölu. Raclet Alle- get, nýskr. 21.06. 05. Eldhús er í vagni. Fortjald kálfur fylgir. Einn með öllu. Fæst á frábæru verði: 620 þ. Uppl. palshus@palshus.is og í síma 848 1488 eftir kl. 18.00. VW Bora 1.6 árg 12/2003 Hig- hline, ek. aðeins 48 þús. Beinsk., topplúga, toppeintak á góðu verði, aðeins 1.450 þús. Uppl. í síma 567 4000. Vantar nýlega bíla á skrá. Toyota Land Crusier 120 GX árg. 5/2004 til sölu. Dísel, comm- on-rail, sjálfskiptur, dökkblár, ek- inn 36.000 km, dráttarkrókur, samlit húddhlíf. Engin skipti. Uppl. í síma 893 5179. Toyota árg. '98, ek. 165 þús. km. Til sölu Toyota Landcruiser 100 v8 bensín. Listaverð 2,8. Tilboð 2,2. Ath. skipti. Uppl í s. 699 2993. Til sölu Nissan Almera '98, sk. '07, sjálfsk. Dráttarkúla, rafmagn, ekinn,125 þús., smurbók. Ásett verð 490 þús., tilboð 350 þús. Friðrik s. 867 2789. Renault Clio 1,4 árg. 1997, bein- skiptur, 5 dyra, sumar- og vetr- ardekk á felgum. Ekinn ca 115 þ. Skoðaður og í góðu lagi. Nýtt út- varp/CD/USB tengi, MP3 spilari. Verð kr. 275.000 staðgreitt. Upp- lýsingar í síma 569 1458 á daginn og 669 1458 á kvöldin. Bílar aukahlutir Spil 1200 lbs 49.990 - ZHME. Dráttarspil til sölu, 12V, 12.000 lbs/5.443 kg. Fjarstýring fylgir. Verð aðeins 49.990. Uppl. í síma 693 4601. Þjónustuauglýsingar 5691100 SANDUR MÖL FYLLINGAREFNI WWW.BJORGUN.IS Sævarhöfða 33, 112 Reykjavík, sími 577 2000 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Gæjalegasta Opel Corsan í bænum til sölu. Álfelgur, litað gler, spoiler, topplúga. Ný tíma- reim og vatnsdæla. Verð 350.000. Uppl. í síma 847 7466. Ford F350 King Ranch Diesel 4x4, '05, ek. 1.600 km, leður, sjálfsk., rafm. í öllu, Fx4, bakksk., shift on the fly o.fl. o.fl.+ aukahl. fyrir 330.000. Skipti möguleg. Upplýsingar í síma 892 4163. Daewoo Lanos tilboð! Nýskráð- ur 11/2000. 4 dyra. Sjálfskiptur, ekinn 65.000 km. Álfelgur og vetr- ardekk. Í góðu standi. Listaverð 460.000, tilboð 300.000 kr. Uppl. í 694 5037. Fréttir í tölvupósti FRÉTTIR ÚT er komin bókin „Þróun glímu í íslensku þjóðlífi“. Höfundur hennar er Þorsteinn Einarsson, íþrótta- fulltrúi ríkisins 1941–1981. Hann vann að ritun verksins í rúma fjóra áratugi eða allt þar til hann lést ár- ið 2001. Við handritinu tóku þá Glímusamband Íslands og börn Þorsteins og hafa undanfarin ár unnið að útgáfu bókarinnar í sam- vinnu við Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. Í fréttatilkynningu segir að þessi bók sé stórvirki í íslenskri íþrótta- og menningarsögu. Bókin er ríku- lega myndskreytt og rúmlega 300 blaðsíður að lengd. Í henni er rakin saga glímunnar frá landnámi til okkar daga. Bókin er því bæði sagnfræðilegs eðlis auk þess að vera fróðleikur um öll þekktustu glímu- og fangbrögðin. Á myndinni eru áhugasamir að skoða nýju bókina skömmu eftir að hún kom út. Morgunblaðið/ÞÖK Glímubók Þor- steins komin út Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.