Morgunblaðið - 12.05.2006, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 12.05.2006, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ RONJA RÆNINGJADÓTTIR Lau 20/5 kl. 14 Su 21/5 kl. 14 Su 28/5 kl. 14 SÍÐ. SÝN. Í VOR FULLKOMIÐ BRÚÐKAUP Fi 18/5 kl. 20 UPPS. Fö 19/5 kl. 20 UPPS. Fö 19/5 kl. 22:30 UPPS.Su 21/5 kl. 20 UPPS. Fi 25/5 kl. 20 UPPS. Fö 26/5 kl. 20 UPPS. Fö 26/5 kl. 22:30 UPPS. Su 28/5 kl. 20 UPPS. Fi 1/6 kl. 20 UPPS. Fö 2/6 kl. 20 UPPS. Fö 2/6 kl. 22:30 UPPS. Má 5/6 kl. 20 Fö 9/6 kl. 20 VILTU FINNA MILLJÓN? Forsýningar miðaverð 1.500 Í kvöld kl. 20 UPPS. Lau 13/5 kl. 20 UPPS. Má 15/5 kl. 20 UPPS. Þri 16/5 kl. 20 UPPS. Mi 17/5 kl. 20 UPPS. Fö 19/5 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Su 21/5 kl. 20 UPPS. Fi 25/5 kl. 20 Fö 26/5 kl. 20 Fö 2/6 kl. 20 Lau 3/6 kl. 20 Má 5/6 kl. 20 MIKE ATTACK Einleikur Kristjáns Ingimarssonar Su 14/5 kl. 14 SÍÐASTA SÝNING LEIKLESTRAR Norðurlandahraðlestin-sviðsettir leiklestrar. 16/5 kl. 17 frá Noregi og Svíþjóð 17/5 kl. 17 frá Finnlandi og Danmörku Allir velkomnir-Ókeypis aðgangur MARLENE DIETRICH-Íd Má 15/5 kl. 20 Þr 16/5 kl. 20 Mi 17/5 kl. 20 AÐEINS ÞESSAR SÝN. BELGÍSKA KONGÓ Su 14/5 kl. 20 Fi 18/5 kl. 20 Mi 24/5 kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR HUNGUR Su 14/5 kl. 20 SÍÐASTA SÝNING TENÓRINN Fi 18/5 kl. 20 Lau 27/5 kl. 20 AÐEINS ÞESSAR SÝN. HLÁTURHÁTIÐ HLÁTURHÁTÍÐARVIÐBURÐIR Fi 18/5 kl. 22:30 LEiKTU FYRIR MIG MIÐAVERÐ 1.000 Leikarar leika eftir pöntun þín uppá- haldsatriði úr Áramótaskaupunum. Fi 25/5 kl. 22:30 BANANABIKARINN MIÐAVERÐ 1.000 Leikarar frá Leikfélagi Reykjavíkur og Leikfé- lagi Akureyrar, keppa í leikhússporti Su 28/5 kl. 20:00 HLÁTURNÁMSKEIÐ MIÐAVERÐ 1.000 Ásta Valdimarsdóttir og Kristján Helgason kenna hláturjóga. Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is MIÐASALA OPIN ALLAN SÓLAR- HRINGINN Á NETINU. Litla hryllingsbúðin – aukasýningar í september! Vegnar gríðarlegrar aðsóknar: Aukasýningar í september! Lau 2/9 kl. 19 AUKASÝNING Sun 3/9 kl. 20 AUKASÝNING Fös 8/9 kl. 19 AUKASÝNING Lau 9/9 kl. 19 AUKASÝNING Fullkomið brúðkaup – Borgarleikhúsinu. Allt að seljast upp! Litla hryllingsbúðin – Íslensku óperunni. Sala hafin! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Símasala kl. 10-18. þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Óperuvefnum allan sólarhringinn www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 LAUGARDAGUR 13. MAÍ KL. 20 - FRUMSÝNING - UPPSELT SUN. 14. MAÍ KL. 19 - UPPSELT LAU. 3. JÚNÍ KL. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Frábær sýning sem hefur slegið algjörlega í gegn. Sýnd í Óperunni í maí og júní. Miðasala hafin LITLA HRYLLINGSBÚÐIN LAU. 20. MAÍ KL.19 - NOKKUR SÆTI LAUS LAU. 27. MAÍ KL. 15 - Aukasýning LAU. 27. MAÍ KL. 19 - ÖRFÁSÆTI LAUS Sett upp í samstarfi við Leikfélag Akureyrar LAU. 10. JÚNÍ KL. 19 - Laus sæti 1.800 Óborganlegur farsi eftir meistarann Ray Cooney í snilldarþýðingu Gísla Rúnars Jónssonar. Landslið gamanleikara fer á kostum í fyndnasta gamanleik ársins. Leikstjóri Þór Tulinius. Í STAÐ 2.900*FÁ MIÐANN Á *bóka þarf miðana fyrir frumsýningu 19. maí VISA-KREDITKORTHAFAR FERHENDU píanóbókmenntir 19. aldar handa skólum og aðallega al- menningi náðu e.t.v. fagurfræðilegu hámarki í verkum ofangreindra franskra tónskálda frá áratugunum kringum 1900. Síðan hefur greinin varla borið sitt barr, og ekki einu sinni notið sín sem skyldi í kennslu, þar sem hún m.a. getur veitt nem- endum gagnlega forþjálfun að kamm- ersamleik. Því sá er nær vel saman við meðleikara sinn á hvítum nótum og svörtum, nær saman við hvaða áhöfn sem er. Og þar eð fáar tón- smíðar gefa í þokkabót upplagðari til- efni til endurnýtingar í orkestrun fyr- ir sinfóníuhljómsveit en einmitt píanóverk fyrir fjórar hendur, má eiginlega furðu gegna hvað tónskáld 20. aldar sinntu greininni lítið. Jafn- vel þótt botninn hafi vissulega dottið úr forðum gjöfula markaðnum fyrir píanó heimilanna með tilkomu grammófóns og útvarps. Slíkar vangaveltur er hætt við að vakni þá sjaldan er boðið upp á fer- hendan samleik nú á tímum. Það gerðist síðast á laugardag á tón- leikum Salarinnar í röð kennara Tón- listarskóla Kópavogs – TKTK. Dag- skráin var bráðskemmtileg áheyrnar, og flutningurinn oft betri en búast mátti við af fólki sem ekki beinlínis hefur lagt píanótvíleik fyrir sig. Jafn- vel úti í hinum stóra heimi eru kunn slaghörpudúó að líkindum teljandi á fingrum, og man ég í svipinn aðeins eftir Becquerel-systrum. Skipzt var jafnt á diskantsætinu. Það þykir almennt vandmeðfarnara, og sá er þar situr ræður jafnframt fortepedalnum. Það gerði Nína Mar- grét Grímsdóttir í 1. og 3. atriði, Pe- tite Suite (I-IV; 1889) og Six Épigrap- hes antiques (1914) eftir Debussy, en Sólveig Anna Jónsdóttir í 2., Dolly Suite Faurés (I-VI; 1897), og í 4., þrí- þættri Sónötu Poulencs frá 1918. Þær stöllur stóðu í heild vel fyrir sínu. Því þó að mótun styrkbrigða og hraðabreytinga væri stundum svip- uðu marki brennd og flestöll íslenzk kammertúlkun, þ.e.a.s. ofurlítið „fer- hyrnd“ á kostnað stærri lína (dæmi- gert og raunar óhjákvæmilegt fyrir flesta er hafa ekki stöðugt viðurværi af klassískum samleik með sömu fé- lögum árið um kring), þá komst ómótstæðilegur sjarmi þessara litlu skapgerðarþátta yfirleitt mjög vel til skila. Persónulega kunni ég sömuleið- is vel við skýrleikann, jafnvel þótt hann gengi stöku sinni út yfir æski- legt legatóflæði. Slíkt heitir að sníða sér hagráðan stakk eftir vexti (hvað þá samæfing- artíma), og skilaði fyrir vikið beztu fá- anlegu gæðum í stöðunni. Franskur yndisþokki TÓNLIST Salurinn Ferhend píanóverk eftir Debussy, Fauré og Poulenc. Nína Margrét Grímsdóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir píanó. Laug- ardaginn 6. maí kl. 13. Píanótónleikar Ríkarður Ö. Pálsson Fáðu úrslitin send í símann þinn Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.