Morgunblaðið - 12.05.2006, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 12.05.2006, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 2006 55 GAMANMYNDIN The Shaggy Dog fjallar um fjölskylduföðurinn Dave Douglas sem er algjörlega háður vinnunni sinni og veitir fjölskyldu sinni ekki nógu mikla athygli. Þegar hann lendir í því að vera bitinn af hundi breytist líf hans svo um munar því hann breytist smátt og smátt í hund. Undir þeim kringumstæðum fer hann heim til sín og fær þannig tækifæri til þess að sjá fjölskyldu sína í nýju ljósi. Með aðalhlutverkið fer Tim Allen en önnur hlut- verk leika þau Kristin Davis, Robert Downey Jr. og Danny Glover. Frumsýning | The Shaggy Dog Hundalíf Tim Allen í hlutverki Dave Douglas sem breytist smátt og smátt í hund. ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 43/100  Roger Ebert 50/100  Variety 40/100  Hollywood Reporter 70/100  The New York Times 70/100 (allt skv. Metacritic) SKROLLA og Skelfir á Saltkráku er fjórða mynd- in um lífið á eyjunni Salt- kráku, en allar eru mynd- irnar byggðar á sögu Astrid Lindgren. Í þessari fjórðu mynd fara þau Skotta, Palli, Stína, Skrollan og bátsmaðurinn sjóleiðis til að heimsækja Grétu gömlu á Héraskeri. Margt fer þó öðruvísi en ætlað er, Gréta er fjarri góðu gamni og börnin verða strandaglópar á Kráku- ey. Þar verða á vegi þeirra vafasamir smyglarar, en viðskipti krakkanna við þá taka á sig óvænta mynd. Myndin er sýnd með íslensku tali. Frumsýning | Skrolla og Skelfir á Saltkráku Ævintýri á Saltkráku Það er alltaf líf og fjör á Saltkráku. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Leonardo da Vinci Education and Culture H Ö N N U N , M Y N D L IS T , A R K IT E K T Ú R ? MYNDLISTA- OG HÖNNUNARSVIÐ / FORNÁM MYNDLISTASKÓLINN Í REYKJAVÍK býður upp á heilsdagsnám í tveim deildum skólaárið 2006 – 2007, til undirbúnings háskólanámi í sjónmenntum. KERAMIKKJÖRSVIÐ 21 einingar, í samvinnu við Iðnskólann í Reykjavík. MYNDLISTA- OG HÖNNUNARSVIÐ / FORNÁM 39 einingar, skipulagt með hliðsjón af aðalnámskrá framhaldsskóla. Inntökupróf fyrir Myndlista- og hönnunarsviðið verður haldið laugardaginn 27. maí. UMSÓKNARFRESTUR RENNUR ÚT 17. MAÍ Nánari upplýsingar um inntökuskilyrði deildanna er að finna á heimasíðu skólans. og KERAMIKKJÖRSVIÐ www.myndlistaskolinn.is • mynd@myndlistaskolinn.is • fornam@myndlistaskolinn.is Allir kennarar skólans eru starfandi mynd- listamenn, hönnuðir eða arkitektar. MÓDEL- TEIKNING 5 daga námskeið, 15. - 19. maí. Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:30 B.i. 16 ára „...einn útsmognasti, frumlegasti og vitrænasti spennutryllir ársins“ eeee- SV, MBL „Pottþétt skemmtun“ eeee-LIB, Topp5.is „...gleðitíðindi fyrir unnendur góðra trylla.“ - FGG, Fréttablaðið Eins og þú h efur aldrei séð hana áður Birgitta Haukdal fer á kostum sem Rauðhetta í íslensku talsetningunni. kl. 4 ÍSL. TAL EIN FYNDNASTA MYND ÁRSINS SEM ENGIN MÁ MISSA AF! Sími - 551 9000 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Bandidas kl. 6, 8 og 10 Cry Wolf kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Hoodwinked/Rauðhetta m. ensku tali kl. 6, 8 og 10 Rauðhetta/Hoodwinked m. ísl. tali kl. 6 Prime kl. 5.45 og 8 The Hills Have Eyes kl. 10.10 eeee -MMJ kvikmyndir.com Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:30 B.i. 14 áraSýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 4 íslenskt tal AF MÖRGUM TALIN VERA BESTA MISSION IMPOSSIBLE MYNDIN TIL ÞESSA. FRÁ J.J.ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS SUMARSINS ER KOMIN FYRSTA STÓRMYND VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG eeee VJV, Topp5.is eee H.J. mbl eee JÞP blaðið -bara lúxus Mannbætandi og þrælfyndin rómantísk gamanmyndmeð með Uma Thurman og Meryl Streep í fantaformi! Eins og þú hefur aldrei séð hana áður ÍSLENSKT TAL BYGGT Á METSÖLUBÓK ASTRID LINDGREN Skrolla og Skelfir Á SALTKRÁKU FRÁBÆRT ÆVINTÝRI FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA FRÁBÆR GRÍNSPENNUMYND FRÁ SNILLINGNUM LUC BESSON EFTIRSÓTTUSTU BANKARÆNINGJAR VILLTA VESTURSINS ERU MÆTTIR Salma hayekpénelope cruz eeee DÓRI DNA dv eee LIB, Topp5.is eee DÖJ kvikmyndir.com eeee - SV, MBL eeee -LIB, Topp5.is eeee -MMJ kvikmyndir.com 500krVERÐ FRUMSÝND 19. MAÍ NÁNAR Á BÍÓ.ISÖNGUMIÐA HAFIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.