Morgunblaðið - 12.05.2006, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 12.05.2006, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ HROLLVEKJAN Cry Wolf fjallar um átta unga menntaskólanema sem ákveða að breiða út lygasögu á net- inu í kjölfar þess að morð er framið í heimabæ þeirra. Þau senda út skila- boð þess efnis að morðinginn gangi undir nafninu The Wolf og muni láta til skarar skríða fljótt aftur. Þau lýsa því hvernig morðinginn muni fremja morðin og það sem meira er, þau lýsa sjálfum sér sem fórnarlömbum. Þegar þau fara hins vegar að týna tölu eitt af öðru, með sama hætti og þau lýstu, vita þau ekki hvað þau eiga til bragðs að taka. Á meðal leik- ara í myndinni er rokkarinn mikli Jon Bon Jovi. Brjálaður morðingi eltir eitt fórnarlamba sinna í Cry Wolf. Úlfur, úlfur ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 39/100 Empire 40/100 Variety 50/100 Hollywood Reporter 60/100 The New York Times 60/100 (allt skv. Metacritic) Frumsýning | Cry Wolf KVIKMYNDIN Bandidas er spenn- andi gamanmynd sem fjallar um tvær ungar og bráðmyndarlegar konur sem gerast bankaræningjar í Mexíkó skömmu fyrir aldamótin 1900. Ástæða þess að þær fara þessa óhefðbundnu leið í fjáröflun er sú að þær vilja ná sér niðri á sameiginlegum óvini. Þær kom- ast hins vegar fljótlega að því að það er ekki tekið út með sældinni að vera bankaræningi. Með helstu hlutverk í myndinni fara þær Penélope Cruz og Salma Hayek en önnur hlutverk eru í höndum Steve Zahn, Dwight Yoakam og Sam Shepard. Handritshöfundur er leikstjórinn góðkunni Luc Besson en leikstjórar eru þeir Joachim Roenning og Espen Sandberg. Penélope Cruz og Salma Hayek leika bankaræningja í Bandidas. Konur í bankaránum Engir dómar hafa enn verið birtir um Bandidas á metacritic.com. Frumsýning | Bandidas SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK SHAGGY DOG kl. 6 - 8 - 10 MI : 3 kl. 8 - 10:20 B.I. 14 ÁRA SCARY MOVIE 4 kl. 6 B.I. 10 ÁRA Ekkert er hættu- legra en maður sem er um það bil að missa allt Fjórði og síðasti kaflinn af þríleiknum FRÁ J.J.ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN eeee VJV, Topp5.is eeeH.J. mbl “ÞAÐ ER VEL HÆGT AÐ MÆLA MEÐ “M:I:III” SEM GÓÐRI AFÞREYINGU OG SUMARSMELLI.” eee JÞP blaðið TIM ALLEN ( THE SANTA CLA SKIPTIR UM HAM Í GRÍNVIÐ VERÐUR HANN HUNDHEP FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN VERÐUR HANN HUNDHEPPINN EÐA HVAÐ! TIM ALLEN ( THE SANTA CLAUSE/ TOY STORY) SKIPTIR UM HAM Í GRÍNVIÐBURÐI ÁRSINS. MI:3 kl. 6 - 8 og 10 B.I. 14 ÁRA THE SHAGGY DOG kl. 6 - 8 og 10 SCARY MOVIE 4 kl. 6 - 8 og 10 B.I. 10 ÁRA FIREWALL kl. 5.45 og 8 B.I. 16 ÁRA V FOR VENDETTA kl. 10,10 B.I. 16 ÁRA SHAGGY DOG kl. 6 - 8 - 10 MI : 3 kl. 8 - 10:20 B.I. 14 ÁRA SCARY MOVIE 4 kl. 6 B.I. 10 ÁRA FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN FRÁ DISNEY PICTURES. TÓNLISTARHÁTÍÐIN Reykjavík Trópík hefur nú staðfest loka- dagskrá hátíðarinnar sem fram fer dagana 2.–4. júní í skeifunni fyrir framan Aðalbyggingu Háskóla Ís- lands. Til viðbótar við þann fjölda listamanna sem þegar hefur tilkynnt komu sína hafa hljómsveitirnar Ladytron og Trabant staðfest þátt- töku sína, sem og listamaðurinn Kid Carpet. Ladytron Breska elektró-sveitin Ladytron sendi á síðasta ári frá sér þriðju breiðskífu sína Witching Hour. Óhætt er að segja að platan hafi vak- ið frábær viðbrögð innan raftónlist- argeirans sem framúrskarandi verk og hlýtur að teljast sem ein áhuga- verðasta plata síðasta árs. Ladytron kemur frá Liverpool en einstakir meðlimir hennar koma víðsvegar að. Sveitinni hefur verið lýst sem einni af frumkvöðlum „Electro- Clash“ stefnunnar en sjálf hafa þau lýst yfir mikilli aðdáun á hljómsveit- unum á borð við Neu! og Can. Kid Carpet Einyrkinn Kid Carpet kemur frá Bretlandseyjum og hefur vakið at- hygli fyrir það sem hann kallar „kiddy-disco-punk“. Kid Carpet leikur eingöngu á plasthljóðfæri. Trabant Reykjavík Trópík berst einnig innlendur liðstyrkur því hljóm- sveitin Trabant hefur staðfest þátt- töku sína á hátíðinni. Óþarfi er að kynna sveitina sérstaklega en með þá innanborðs er ljóst að Reykjavík Trópík verður enn kynþokkafyllri og glysgjarnari en áður var talið mögu- legt. Trabant kemur til með að ljúka hátíðinni 4. júní í kampavínsregni. Miðasala Miðasala er hafin á hátíðina og fer fram á midi.is og í verslunum Skíf- unnar við Laugaveg, í Kringlunni og Smáralind. Einnig er hægt að kaupa miða í BT Akureyri og BT Egils- stöðum. Hægt er að kaupa þriggja daga passa á hátíðina fyrir 6.500 kr. At- hygli er vakin á því að handhafar kredit- eða debetkorta frá KB Banka geta nælt sér í miða fyrir 4.500 kr. en sá afsláttur gildir ekki ef miðinn er keyptur í gegnum midi.is. Tónlist | Ladytron, Kid Carpet og Trab- ant bætast við á Reykjavík Trópík Stefnir í frá- bæra hátíð Breska raftónlistarsveitin Lady- tron mun leika á Reykjavík Trópík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.