Morgunblaðið - 16.05.2006, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.05.2006, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Vélamenn og meira- prófsbílstjórar óskast Óskum eftir að ráða vélamenn og meiraprófsbíl- stjóra til starfa. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Jarðvéla í síma 414 7500, Bakkabraut 14, 200 Kópavogi eða fyllið út umsóknareyðublað á vefsíðu fyrirtækisins www.jardvelar.is. VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR! Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitar- félagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma 585 5500 og á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lækjarskóli Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar: • Staða kennara/þroskaþjálfa í sérdeild • Staða kennara í móttökudeild nýbúa • Staða kennara í upplýsinga- og tæknimennt og/eða vélritun • Staða kennara í myndmennt, vegna fæðingarorlofs til áramóta • Staða umsjónarkennara. • Staða stuðningsfulltrúa. Lækjarskóli er heildstæður grunnskóli með um 520 nemendur og 80 starfsmenn. Við skólann eru starfrækt- ar 3 safndeildir fyrir Hafnarfjörð, þ.e. móttökudeild ný- búa, sérdeild fyrir börn með þroskaraskanir og fjöl- greinadeild fyrir nemendur í 9.–10. bekk. Unnið er eftir SMT/PMT skóla- og foreldrafærni, þar sem jákvæðni og hvatning er í fyrirrúmi og áhersla lögð á ábyrgð, virðingu og öryggi. Í Lækjarskóla er gott starfsumhverfi í nýju og vel búnu húsi, með íþróttasal og sundlaug. Samstarf allra innan og utan skólans er gott. Umsóknir berist til Lækjarskóla, Sólvangsvegi 4, Hafnarfirði, netfang: skoli@laekjarskoli.is, sími 555 0585. Nánari upplýsingar veita: Haraldur Haraldsson, skólastjóri, netfang: haraldur@laekjarskoli.is og Halla Þórðardóttir, aðstoðarskólastjóri, netfang: halla@laekjarskoli.is. Umsóknarfrestur er til 25. maí. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR! Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitar- félagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma 585 5500 og á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lausar stöður Áslandsskóli (585 4600 leifur@aslandsskoli.is) Almenn kennsla - Stuðningsfulltrúi - Skólaliði - Námsráðgjafi Engidalsskóli (555 4433 hjordis@engidalsskoli.is) Almenn kennsla á miðstigi Hraunvallaskóli (590 2800 einar@hraunvallaskoli.is) Tónmenntakennsla Setbergsskóli (565 1011 gudosk@setbergsskoli.is) Íþróttakennsla (50%) - Bókasafnskennari/bóka- safnsfræðingur Víðistaðaskóli (664 5890 sigurdur@vidistadaskoli.is) Baðvarsla í íþróttahúsi/vaktavinna Öldutúnsskóli (664 5896 herla@oldutunsskoli.is 664 5898 og 664 5899) Matráður í mötuneyti starfsmanna - Kennsla yngri nemenda - Sérkennsla - Kennari við sérdeild nem. í 8.-10. bekk Arnarberg (555 3493 arnarberg@hafnarfjordur.is) Þroskaþjálfi - Leikskólakennari - Leikskólasérkennari Álfasteinn (555 6155 alfasteinn@hafnarfjordur.is) Matreiðslumeistari Hlíðarberg (565 0556 hlidarberg@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar - Deildarstjóri - Aðstoð í eldhús f.h. Hlíðarendi (555 1440 hlidarendi@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Hvammur (565 0499 hvammur@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar/uppeldismenntað starfsfólk Kató (555 0198 kato@hafnarfjordur.is) Leikskólakennari Stekkjarás (517 5920 stekkjaras@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar - Deildarstjórar Allar upplýsingar veita skólastjórar viðkomandi skóla. Karlar, jafnt sem konur, eru hvattir til að sækja um störfin. Umsóknarfrestur er til 25. maí. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuhúsnæði Til leigu verslunar og/eða skrifstofuhúsnæði 80 fm á 1. hæð (jarðhæð) með sérinngangi á frábærum stað við Holtasmára í Kópavogi. Stórir gluggar, tvö skrifstofuherbergi ásamt rúmgóðu opnu rými, eldhúsi og snyrtingu. Einnig tvö skrifstofuherbergi, í mjög glæsilegu skrifstofuhúsnæði, á svæði 101 Reykjavík. Upplýsingar í síma 693 4490. Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisfélag Kópavogs Viðtalstími frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi Í dag, þriðjudaginn 16. maí kl. 17-18, verður viðtalstími á kosningaskrifstofu Sjálfstæðis- félaganna í Kópavogi í Hlíðasmára 19 með Gunnari Inga Birgissyni, bæjarstjóra, og efsta manni á lista Sjálfstæðisflokksins í Kópa- vogi, ásamt fleiri frambjóðendum flokksins. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. Stofnfundur Stofnfundur nýs stéttarfélags MATVÍS sem stofnað er upp úr Matvæla- og veitingasam- bandi Íslands verður á Hótel Holti, Þingholti, miðvikudaginn 17. maí nk. kl. 19.30. Félagar í MATVÍS eru hvattir til að mæta. Húnakaup hf. Aðalfundur! Aðalfundur Húnakaupa hf. fyrir árið 2005 verð- ur haldinn í veitingahúsinu Við Árbakkann, Húnabraut 2, Blönduósi, miðvikudaginn 24. maí 2006 og hefst kl. 16:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar: a) Lækkun hlutafjár með útborgun til hlut- hafa. b) Tilgangur félagsins. 3. Önnur mál. Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurhlíð, Eyjafjarðarsveit eignarhl. (152567), þingl. eig. Kristján R. Vernharðsson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Akureyri og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 19. maí 2006 kl. 10:00. Fjölnisgata 1a, Akureyri (214-6221), þingl. eig. Festa ehf., gerðarbeið- andi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 19. maí 2006 kl. 10:00. Hafnarbraut 25, Dalvíkurbyggð (215-4901), þingl. eig. Gísli Steinar Jóhannesson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstu- daginn 19. maí 2006 kl. 10:00. Hafnarstræti 18, íb. 01-0301, Akureyri (214-6859), þingl. eig. Svavar Haukur Jósteinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 19. maí 2006 kl. 10:00. Höfn jörð, Svalbarðsströnd (152905), þingl. eig. Brynjar Skarphéðins- son, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 19. maí 2006 kl. 10:00. Keilusíða 11f, íb. 01-0202, Akureyri (214-8241), þingl. eig. Rúnar Þór Jóhannsson og Dagný Davíðsdóttir, gerðarbeiðandi Akureyrar- kaupstaður, föstudaginn 19. maí 2006 kl. 10:00. Oddeyrargata 13, Akureyri (214-9671), þingl. eig. Björn Jóhannesson og Eva Hjaltadóttir, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudag- inn 19. maí 2006 kl. 10:00. Setberg, Svalbarðsstrandarhreppi (216-0359), þingl. eig. AUTO ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 19. maí 2006 kl. 10:00. Sólvallagta 3, (Hrísey) Akureyri (215-6356), þingl. eig. Kristín Joanna Jónsdóttir og Páll Pawel Pálsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 19. maí 2006 kl. 10:00. Svarfaðarbraut 16, Dalvíkurbyggð (215-5294), þingl. eig. Vigdís Sævaldsdóttir, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Sparisjóður Ólafsfjarðar, föstudaginn 19. maí 2006 kl. 10:00. Tjarnarlundur 3b, 01-0202, Akureyri (215-1163), þingl. eig. Sigrún Finnsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., föstudaginn 19. maí 2006 kl. 10:00. Tryggvabraut 22, brauðgerð, 01-0101, Akureyri (215-1339), þingl. eig. Brauðgerð Axels ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Sýslu- maðurinn á Akureyri, föstudaginn 19. maí 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 15. maí 2006. Eyþór Þorbergsson, ftr. Félagslíf I.O.O.F. Ob. 1 Petrus  1865168  Rúta á Selfoss. Hásetar 2 háseta vana netaveiðum vantar á MB Eld- hamar frá Grindavík til 20. júní. Þá förum við í 5 vikna sumarfrí. Upplýsingar í síma 426 8286 eða 898 2013. VOLVO-bílaverksmiðjurnar hafa ákveðið að innkalla ákveðinn hluta Volvo-bíla af gerðinni Volvo XC90 vegna þess að skipta þarf út báðum ytri stýrisendum. Ástæðan fyrir innkölluninni er ótíma- bært slit sem orðið hefur vart við í vinstri eða hægri stýris- enda, sem getur leitt til þess að þeir gefi sig eftir ákveðinn tíma. Einungis 80 tilvik hafa komið upp í þeim 215.000 Volvo XC90-bílum sem fram- leiddir hafa verið á heimsvísu. Strangar öryggiskröfur Volvo krefjast þess engu að síður að ráðist sé í innköllun bílanna. Orðið hefur vart við þetta vandamál þegar mikið og reglulegt álag er á stýrisend- ana, t.d. þegar ekið er í holur, rekist utan í kantsteina eða við akstur utanvega. Lausnin felst í nýjum stýrisendum sem þola mun meira álag. Hér á landi eru 188 bíla af Volvo XC90 af árgerðum 2003 til 2005 og að hluta árgerð 2006. Bílar af gerðinni Volvo XC90 innkallaðir FRÉTTIR NEMENDUR á leikskóla- braut Kennaraháskóla Ís- lands kynna lokaverkefni til B.Ed.-gráðu á morgun, 17. maí. Verkefnin eru unnin á undanförnum mánuðum í leikskólum vítt og breitt um landið og fjalla um marg- víslega vinnu með börnum á leikskólaaldri. Um er að ræða nýbreytni- eða umbóta- miðuð þróunarverkefni á sviði heimspeki, myndlistar, notkunar á einingakubbum, fjölmenningar, stærðfræði, hreyfingar og fleira. Allir sem áhuga hafa á uppeldi og skólastarfi eru velkomnir á kynninguna sem haldin verður í Kennarahá- skólanum við Stakkahlíð. Dagskráin hefst í Skriðu kl. 9 með ávarpi Hrannar Pálma- dóttur, lektors og forstöðu- manns leikskólabrautar. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna á www.khi.is. Útskriftarnemar á leikskólabraut kynna lokaverkefni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.