Morgunblaðið - 16.05.2006, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.05.2006, Blaðsíða 43
Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning í bókasal: Það gisti óður – Snorri Hjartarson 1906– 2006. Skáldsins minnst með munum, myndum og höfundarverkum hans. Aðrar sýningar: Handritin – m.a. Snorra Edda, Eddukvæðin og Íslendingasögur. Þjóð- minjasafnið svona var það – þegar sýning þess var í risinu. Fyrirheitna landið – vesturfarar. Þjóðminjasafn Íslands | Boðið er upp á fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga kl. 10–17. Þjóðminjasafn Íslands | Nú stendur yfir sýning á níu fornleifarannsóknum Kristni- hátíðarsjóðs í Rannsóknarýminu á 2. hæð. Hér gefst tækifæri til að skoða úrval gripa sem komið hafa úr jörð á síðustu árum en mikil gróska hefur verið í fornleifarann- sóknum. Vafalaust munu niðurstöður þeirra með tímanum breyta Íslandssög- unni. Bækur Iða | Skáld kvöldsins, Emil Hjörvar Peter- sen, formaður Torfhildar, félags bók- menntafræðinema HÍ, les úr verkum sín- um, m.a. úr væntanlegri ljóðabók, kl. 20. Gestir mega taka með sér hressingu í bókarými, afsláttur af Lafleur-bókum. Fyrirlestrar og fundir Askja – Náttúrufræðihús HÍ | Sóley S. Bender dósent kynnir rannsókn sína á ár- angri ráðgjafar um getnaðarvarnir fyrir konur sem fara í fóstureyðingu. Fyrir- lesturinn fer fram í dag, kl. 16.30–17.30, í Öskju, stofu 132. Nánari uppl. http://www.hjukrun.hi.is/page/ hjfr_malstofur_vor_2006. Kennaraháskóli Íslands | Nemendur á leik- skólabraut KHÍ kynna lokaverkefni til B.Ed- gráðu á sviði heimspeki, myndlistar, notk- unar á einingakubbum, fjölmenningar, stærðfræði, hreyfingar o.fl. Kynningin fer fram í Kennaraháskóla Íslands 17. maí kl. 9–15.30. Dagskrá er á www.khi.is. Norræna félagið | Norræna félagið í Reykjavík heldur aðalfund á þjóðhátíð- ardegi Norðmanna 17. maí kl. 17, á skrif- stofu Norræna félagsins, Óðinsgötu 7 í Reykjavík, spjallað verður um starf félags- ins, veitingar í boði. Fréttir og tilkynningar Kópavogur | Stjórn KMSK boðar til fundar, kl. 20, í Félagsheimili Kópavogs, um mál- efni grunnskólans í tilefni kosninganna 27. maí. Fulltrúar flokka sem bjóða fram í Kópavogi mæta á fundinn og svara fyrir- spurnum úr sal. Nánar http://www.fgk.is/ kmsk Pakkhúsið | Félag áhugaljósmyndara á Suðurnesjum, Ljósop, er með sína fyrstu sýningu í Pakkhúsinu, Reykjanesbæ og stendur hún til og með 21. maí. Þar sýna félagsmenn úrval af sínum myndum. Útivist og íþróttir Golfleikjanámskeið í Garðabæ | Golfleikja- námskeið fyrir foreldra, ömmur og afa, unglinga og börn. Námskeiðin eru í fimm daga, kl. 17.30–19, eða 19.10–20.40 og er farið á golfvöll síðasta daginn. Kennari er Anna Día íþróttafræðingur og golfleiðbein- andi. Mýrin, Garðabæ | Vatnsleikfimi fyrir eldri borgara kl. 9.30–10.30, mánudaga og mið- vikudaga. Fyrir yngra fólk 7.40–8.20, fjór- um sinnum í viku. Skráning er hjá Önnu Díu íþróttfræðingi í síma 691 5508. Mýrin er við Bæjarbraut í Garðabæ. Íslenskir fjallaleiðsögumenn | Fjallaleið- sögumenn standa fyrir Esjugöngu öll þriðjudagskvöld í maí. Lagt er af stað frá bílastæðinu við Mógilsá kl. 18.30. Leiðsögumaður frá ÍFLM gengur með og gefur góð ráð. Þátttaka er ókeypis og öll- um opin. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2006 43 DAGBÓK ER UPPSELT? Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Nei, reyndar ekki. En vegna mikillar sölu fasteigna (íbúðarhúsnæðis) í grónum hverfum á síðustu vikum vantar okkur fjölda eigna fyrir viðskiptavini okkar. Um er að ræða trausta kaupendur og góðar greiðslur eru í boði. Fossvogur: Traustur kaupandi óskar eftir raðhúsi nú þegar. 101 Skuggahverfi: 110-140 fm góð íbúð óskast. Hlíðar: Kaupandi óskar eftir 130-150 fm hæð með bílskúr í gamla hluta Hlíðanna, gjarnan á 1. hæð. Þingholt: Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsum á þessu svæði. Æskileg stærð 250-400 fm. Suðurhlíðar: Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsi eða raðhúsi. Æskileg stærð 250-350 fm. Íbúðir fyrir fólk á virðulegum aldri: Óskum nú þegar eftir 80-110 fm íbúðum á eftirtöldum svæðum: Kirkjulundi í Garðabæ, Sléttuvegi, Dalbraut eða Snorrabraut. Sterkar greiðslur í boði. Espigerði: 110-130 fm íbúð í blokk við Espigerði óskast. Seltjarnarnes: Óskum eftir sérbýlum, einbýlishúsum og raðhúsum á Seltjarnarnesi. Æskileg stærð 200-350 fm. Vesturbær: Óskum eftir 120-170 fm sérhæð í vesturborginni. Vesturbær: Óskum eftir góðri 3ja herb. íbúð á hæð. Æskileg stærð 70-90 fm. Allt að 150 milljónir: Einbýlishús á sjávarlóð á Arnarnesi eða sunnanverðu Seltjarnarnesi óskast. Rétt eign má kosta allt að 150 milljónir. Atvinnuhúsnæði: Lagerinn af atvinnuhúsnæði hjá okkur er að verða tómur. Höfum á skrá bæði fyrirtæki og fjárfesta sem óska eftir atvinnuhúsnæði nú þegar. Seljendur athugið! Hjá okkur hefur verið mjög góð sala í grónum hverfum á síðustu vikum. Eignirnar hafa yfirleitt selst á mjög góðu verði. Seljendur athugið einnig! Hér að framan er einungis sýnt brot úr kaupendaskrá okkar. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Leikfimi kl. 9. Boccia kl. 9.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi, vefnaður, línudans, boccia, fótaað- gerð. Félag eldri borgara í Kópavogi, ferðanefnd | Brottför 18. maí frá Gjá- bakka kl. 13.30 og Gullsmára kl. 13.45. Nesjavallavirkjun skoðuð ásamt sýningu OR um Hellisheiðar- virkjun. Írafossvirkjun skoðuð. Kaffi- hlaðborð á Hótel Örk. Skoðaðar fram- kvæmdir við Hellisheiðarvirkjun sem eru á lokastigi. Leiðsögn: Pálína Jónsdóttir. Skráning hafin í félags- miðstöðvunum. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13. Félagsvist kl. 20. Fundur um þjóðarátak í málum aldraðra 16. maí í kvöld kl. 20 í Háskólabíói. Stefán Ólafsson prófessor flytur erindi: „Lífskjör aldraðra á Íslandi“. Stjórn- málamenn mæta á fundinn. Fundar- stjóri Ragnar Aðalsteinsson. Miðviku- dagur: Göngu-Hrólfar ganga frá Stangarhyl 4 kl. 10. Félag eldri borgara, Reykjavík | Aðalfundur í Leikfélagi eldri borgara „Snúð og Snældu“ verður haldinn í Stangarhyl 4 föstudaginn 19. maí kl. 13. Venjuleg aðalfundarstörf, laga- breytingar. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05 og kl. 9.50, Gler- og postulíns- málun kl. 9.30. Handavinna kl. 10. Ró- legar æfingar kl. 10.50. Ganga kl. 14. Kynning á sumarstarfsemi í Gjábakka kl. 14. Ferðanefnd FEBK kynnir ferðir og aðra starfsemi félagsins. Hópar sem ætla að starfa í sumar verða kynntir. Allir velkomnir. Félagsmiðstöðin, Gullsmára 13 | Gullsmári er opinn frá kl. 9–17. Jóga kl. 10 og leikfimi kl. 12.15. Alltaf heitt kaffi og heimabakað með. Allir vel- komnir. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Línudans kl. 13 í Kirkjuhvoli. Vatns- leikfimi kl. 9.45 og karlaleikfimi kl. 13.15 í Mýri. Lokað í Garðabergi en í safnaðarheimilinu er opið hús á veg- um kirkjunnar kl. 13. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16 vinnustofur opnar og tekið á móti munum á sýningu sem verður opnuð laugard. 20. maí kl. 13. Kl. 15 kóræfing (ath. breyttur tími). Á morgun kl. 16 kemur Gaflarakórinn í heimsókn. Veitingar í hádegi og kaffitíma í Kaffi Bergi. Allar uppl. á staðnum í síma 575 7720. www.gerduberg.is Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9 aðstoð við böðun, bókband. Spilin kl. 13. Minnum á bæjarferðina kl. 13 í dag. Hraunbær 105 | Kl. 9 handavinna, glerskurður, kaffi, spjall, dagblöðin, hárgreiðsla. Kl. 10 boccia. Kl. 11 leik- fimi. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 12.15 ferð í Bónus. Kl. 13 myndlist. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Leikfimi kl. 11.30. Brids kl. 13. Gler- skurður kl. 13. Hvassaleiti 56–58 | Bútasaumur kl. 9–12. Boccia kl. 9.30. Jóga kl. 11–13. Helgistund kl. 13.30 í umsjón séra Ólafs Jóhannssonar. Myndlist kl. 13.30–16.30. Böðun fyrir hádegi. Fótaaðgerðir, hársnyrting. Sími 535 2720. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Fastir liðir eins og venju- lega. Vorhátíð hefst kl. 14 föstudag- inn 26. maí. Uppákomur og sérdeilis gott með kaffinu. Púttið er hafið! „Gönuhlaup“ alla föstudagsmorgna kl. 9.30. „Út í bláinn“ alla laugardags- morgna kl. 10. Sími 568 3132. asdis- .skuladottir@reykjavik.is Korpúlfar, Grafarvogi | Gaman sam- an á Korpúlfsstöðum á morgun, mið- vikudag, kl. 13.30. Norðurbrún 1, | kl. 9 smíði, kl. 9–12 myndlist, kl. 9–16.30 opin vinnustofa, kl. 10 boccia, kl. 13–16.30 postulíns- málning, opin hárgreiðslustofa, sími 588 1288. Selið | Handverkssýning eldri borg- ara í Reykjanesbæ var opnuð laugar- daginn 13. maí og verður opin alla vik- una eða til föstudagsins 19. maí. Samhliða sýningunni er opið kaffihús. Allir velkomnir að koma og skoða glæsilegt handbragð eldri borgara. Húsið er opið frá kl. 13–18 alla dag- ana. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuð- borgarsvæðinu | Lokabingó vetrarins í kvöldi kl. 19.30 í Hátúni 12. Fjöldi glæsilegra vinninga. t.d. sjónvarp, DVD-spilari, örbylgjuofn, útvarp ásamt fleiri góðum vinningum. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–15.30 handavinna. Kl. 10.15–11.45 enska. Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 13–16 postulínsmálun. Kl. 13–16 bútasaum- ur. Kl. 13–16 frjáls spil. Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9–12.30. Hárgreiðsla kl. 9. Morgun- stund og fótaaðgerðir kl. 9.30, hand- mennt almenn 9–16.30, félagsvist kl. 14. Allir velkomnir. Kirkjustarf Áskirkja | Opið hús í safnaðarheimili II milli kl. 10–13.30. Hádegisbæn kl. 12. Boðið upp á léttan hádegisverð. Kl. 13.30–16 brids fyrir alla í safnaðar- heimili II. Digraneskirkja | Leikfimi IAK kl. 11.10. Léttur málsverður kl. 12. Helgistund og samvera í umsjá Þorvaldar Hall- dórssonar, kaffi. www.digranes- kirkja.is Garðasókn | Opið hús í Kirkjuhvoli Vídalínskirkju á þriðjudögum kl. 13 til 16. Við púttum, spilum lomber, vist og brids. Röbbum saman og njótum þess að eiga samfélag við aðra. Kaffi og meðlæti kl. 14.30. Helgistund í kirkjunni kl. 16. Akstur fyrir þá sem vilja, upplýsingar í síma 895 0169. Allir velkomnir. Grafarvogskirkja | Opið hús fyrir eldri borgara, kl. 13.30–16. Helgi- stund, handavinna, spil og spjall. Kaffiveitingar og alltaf eitthvað gott með kaffinu. Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðs- þjónusta alla þriðjudaga kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Hjallakirkja | Bæna- og kyrrðar- stund er í Hjallakirkju þriðjudaga kl. 18. Kristniboðssalurinn | Samkoma í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58–60 miðvikudag 17. maí kl. 20. „Hve mörg brauð hafið þér?“ Margrét Jóhannesdóttir talar. Bæna- stund. Kaffi eftir samkomuna. Allir eru velkomnir. Laugarneskirkja | Kl. 20 kvöld- söngur. Þorvaldur Halldórsson leiðir sönginn við undirleik Gunnars Gunn- arssonar. Bjarni Karlsson flytur Guðs- orð og bæn. Kl. 20.30 ganga 12 spora-hópar til sinna verka en í gamla safnaðarheimilinu býður sóknarpresturinn upp á Biblíulestur þar sem guðspjall komandi sunnu- dags er krufið. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Laugarneskirkja Í blaðinu í gær, mánudag, birtist rangt svar efsta stigs Sudoko-gátu sunnudagsins. Er beðist velvirð- ingar á því. LEIÐRÉTT Sudoku 17.00 Norðurlandahraðlestin. Leiklestur í Borgarleikhúsi. Fyrri hluti. 20.00 Danshátíð á Listahátíð – Trans Danse Europe. Við erum öll Marlene Dietrich. FOR í Borgarleikhúsinu. Önnur sýning. 20.00 A Prairie Home Companion – amerískur útvarpsþáttur. Skemmtidagskrá í Þjóðleik- húsinu. Þriðjudagur 16. maí Hjá Máli og menn- ingu er komin út í kilju Skuggi vinds- ins eftir Carlos Ruiz Zafón. „Skuggi vinds- ins er saga um horfna tíma og gleymdar persón- ur sem ganga aft- ur og taka völdin í lífi þess sem les. En um leið er hún spennusaga um fólk á flótta, um ofsóknir, vináttu og svik, um ótta og vissu, „um ást, hatur og þá drauma sem búa í skugga vindsins“ – eins og Daníel segir við stúlkuna sem hann elskar þegar hann fer með hana í Kirkjugarð gleymdu bókanna til að sýna henni fjársjóðinn dularfulla sem þar er geymdur.“ Höfundur bókarinnar, Carlos Ruiz Zafón (f. 1964), er sjálfur frá Barce- lona líkt og sögupersónur hans, en býr nú í Los Angeles og stundar rit- störf. Skuggi vindsins er fyrsta skáld- saga hans fyrir fullorðna og hefur náð gríðarlegri útbreiðslu á skömmum tíma, varð metsölubók á Spáni og hef- ur síðan verið gefin út víða um lönd. Nýjar kiljur Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.