Morgunblaðið - 18.05.2006, Page 11

Morgunblaðið - 18.05.2006, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2006 11 FRÉTTIR Laugavegi 53, s. 552 1555 TÍSKUVAL Opið virka daga kl. 10-18, lau. 11-16 Falleg föt í sumarfríið Gott verð Sími: 534 5200 Bæjarlind 4, Kópavogi www.draumarum.is FRÁBÆRT TILBOÐ Á SPLUNKUNÝRRI VÖRU RÚMGAFLASETT OG NÁTTBORÐ Í STÍL RÚMGAFL 160*200 MEÐ TVEIMUR NÁTTBORÐUM OG GÓÐRI SVÆÐASKIPTRI DÝNU verð kr. 99.900 verð áður kr. 179.990 SIYAH INCI RÚMGAFLASETT GÓÐUR SVEFN Á GÓÐU VERÐI! HÁGÆÐA SUMARSÆNGUR 200x220 CM aðeins kr. 3.900 NÝJAR GLÆSILEGAR VÖRUR KOMNAR Í HÚS vor ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S K EL 3 27 37 05 /2 00 6 Taktu sumarið með stæl Kringlunni · sími 568 4900 · www.kello.is Opið til kl. 21 í kvöld XEINN AN 06 05 004 Kringlunni s. 588 1680 Laugavegi 40 s. 561 1690 iðunn tískuverslun Úrval af kvartbuxum VERÐ á kjarnfóðri hækkaði í vik- unni um 4%. Þessi hækkun kemur til viðbótar 4-5% hækkun sem varð í mars, þannig að verð á kjarnfóðri hefur á skömmum tíma hækkað um nærri 10%. Tvö fyrirtæki eru ráðandi í inn- flutningi á kjarnfóðri sem bændur nota til að fóðra skepnur, Lífland og Fóðurblandan. Lífland varð á undan til að hækka nú, en Fóð- urblandan hækkaði strax í kjölfarið um sömu prósentutölu. Í tilkynningu frá Líflandi segir að fyrirtækið hafi reynt eftir fremsta megni að halda aftur af hækkunum á fóðri í kjölfar hækk- unar á gjaldmiðlum í viðskiptalönd- um og breytinga á verði aðfanga samfara mikilli hækkun á olíu. „Vonir stóðu til að þessar hækkanir gengju til baka í ríkara mæli en raunin er orðin og því sér Lífland ekki annan kost en hækka verð á afurðum sínum.“ Verð á kjarnfóðri hækkar aftur VÍSINDARÁÐ Landspítala – há- skólasjúkrahúss og skrifstofa kennslu, vísinda og þróunar standa fyrir vísindadögum LSH í dag, fimmtudaginn 18. og á morgun, föstudaginn 19. maí, með fyr- irlestrum, veggspjaldakynningum á rannsóknarverkefnum starfsfólks sjúkrahússins og afhendingu vís- indastyrkja og viðurkenninga fyrir vísindastörf. Fyrri daginn verður dagskrá í Hringsal frá kl. 13 til 16.30 þar sem aðalfyrirlesari er Hannes Pét- ursson prófessor og sviðsstjóri á geðsviði LSH. Styrkjum úr Vís- indasjóði LSH verður úthlutað, til- kynnt um vísindamann ársins á LSH og ungum vísindamanni á sjúkrahúsinu veitt viðurkenning. Seinni daginn verður vegg- spjaldasýning opnuð í K-byggingu kl. 13. Allir velkomnir. Vísindadagar á LSH Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.