Morgunblaðið - 18.05.2006, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.05.2006, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2006 11 FRÉTTIR Laugavegi 53, s. 552 1555 TÍSKUVAL Opið virka daga kl. 10-18, lau. 11-16 Falleg föt í sumarfríið Gott verð Sími: 534 5200 Bæjarlind 4, Kópavogi www.draumarum.is FRÁBÆRT TILBOÐ Á SPLUNKUNÝRRI VÖRU RÚMGAFLASETT OG NÁTTBORÐ Í STÍL RÚMGAFL 160*200 MEÐ TVEIMUR NÁTTBORÐUM OG GÓÐRI SVÆÐASKIPTRI DÝNU verð kr. 99.900 verð áður kr. 179.990 SIYAH INCI RÚMGAFLASETT GÓÐUR SVEFN Á GÓÐU VERÐI! HÁGÆÐA SUMARSÆNGUR 200x220 CM aðeins kr. 3.900 NÝJAR GLÆSILEGAR VÖRUR KOMNAR Í HÚS vor ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S K EL 3 27 37 05 /2 00 6 Taktu sumarið með stæl Kringlunni · sími 568 4900 · www.kello.is Opið til kl. 21 í kvöld XEINN AN 06 05 004 Kringlunni s. 588 1680 Laugavegi 40 s. 561 1690 iðunn tískuverslun Úrval af kvartbuxum VERÐ á kjarnfóðri hækkaði í vik- unni um 4%. Þessi hækkun kemur til viðbótar 4-5% hækkun sem varð í mars, þannig að verð á kjarnfóðri hefur á skömmum tíma hækkað um nærri 10%. Tvö fyrirtæki eru ráðandi í inn- flutningi á kjarnfóðri sem bændur nota til að fóðra skepnur, Lífland og Fóðurblandan. Lífland varð á undan til að hækka nú, en Fóð- urblandan hækkaði strax í kjölfarið um sömu prósentutölu. Í tilkynningu frá Líflandi segir að fyrirtækið hafi reynt eftir fremsta megni að halda aftur af hækkunum á fóðri í kjölfar hækk- unar á gjaldmiðlum í viðskiptalönd- um og breytinga á verði aðfanga samfara mikilli hækkun á olíu. „Vonir stóðu til að þessar hækkanir gengju til baka í ríkara mæli en raunin er orðin og því sér Lífland ekki annan kost en hækka verð á afurðum sínum.“ Verð á kjarnfóðri hækkar aftur VÍSINDARÁÐ Landspítala – há- skólasjúkrahúss og skrifstofa kennslu, vísinda og þróunar standa fyrir vísindadögum LSH í dag, fimmtudaginn 18. og á morgun, föstudaginn 19. maí, með fyr- irlestrum, veggspjaldakynningum á rannsóknarverkefnum starfsfólks sjúkrahússins og afhendingu vís- indastyrkja og viðurkenninga fyrir vísindastörf. Fyrri daginn verður dagskrá í Hringsal frá kl. 13 til 16.30 þar sem aðalfyrirlesari er Hannes Pét- ursson prófessor og sviðsstjóri á geðsviði LSH. Styrkjum úr Vís- indasjóði LSH verður úthlutað, til- kynnt um vísindamann ársins á LSH og ungum vísindamanni á sjúkrahúsinu veitt viðurkenning. Seinni daginn verður vegg- spjaldasýning opnuð í K-byggingu kl. 13. Allir velkomnir. Vísindadagar á LSH Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.