Morgunblaðið - 18.05.2006, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 18.05.2006, Qupperneq 24
24 FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF Í MAÍ Vöruverð í matvöruversl-unum í Reykjavík er um-talsvert hærra en í höf-uðborgum hinna Norðurlandanna, en svipar þó mest til matvöruverðs í Osló. Verðmun- urinn er mestur á kjöti, ostum, eggj- um og mjólkurvörum, öðrum en drykkjarmjólk, en reynist síðan vera minni á grænmeti og ávöxtum. Þetta kemur fram í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í mat- vöruverslunum í Reykjavík, Kaup- mannahöfn, Stokkhólmi, Osló og Helsinki, dagana 9. og 10. maí síðast liðinn. 2.279 króna munur á þeirri dýrustu og ódýrustu Þannig er vörukarfa með algeng- um undirstöðumatvörum tæplega helmingi dýrari í Reykjavík en í Stokkhólmi. Hér á landi kostaði karfan tæpar 4.800 krónur, ríflega 4.600 krónur í Osló, 3.100 krónur í Helsinki og litlu minna í Kaup- mannahöfn. Ódýrust var karfan síð- an í Stokkhólmi og kostaði þar 2.488 krónur. Af verðmun á einstökum vörum má nefna að kíló af hefðbundnum brauðosti (15–20%) kostar að með- altali 977 kr. í Reykjavík, 922 kr. í Ósló, 572 kr. í Kaupmannahöfn og 458 kr. í Stokkhólmi. Ferskar kjúk- lingabringur sem kosta rúmlega 2.000 krónur kílóið í Reykjavík og 1.400 krónur í Osló, kosta rúmar 1.000 krónur í Kaupmannahöfn, 750 krónur í Stokkhólmi og tæpar 900 krónur í Helsinki. Ungnautahakk reyndist hins vegar dýrast í Osló, 1.423 kr. kg., í Reykjavík nam verðið 1.038 kr. Hakkið var svo ódýrast í Stokkhólmi, 432 kr. Í Reykjavík voru egg síðan mun dýrari en í hinum borgunum. Kíló af eggjum kostar hér rúmar 400 krón- ur, ríflega 300 krónur í Osló, 240 kr. í Kaupmannahöfn, 210 kr. í Stokk- hólmi og 150 kr. í Helsinki. Minni munur á nýmjólk en léttmjólk Þegar litið var á verð á nýmjólk var verðmunurinn hins vegar minni. Lítri af 3–4% feitri mjólk var þannig dýrastur í Osló og kostaði þar rúmar 130 krónur. Í Reykjavík og í Kaup- mannahöfn kostaði hann hins vegar 75 krónur, 70 krónur í Helsinki og 65 krónur í Stokkhólmi. Á léttmjólk var verðmunurinn meiri. Í Reykja- vík og Helsinki var verðið létt- mjólkur það sama og á nýmjólk, en í Kaupmannahöfn kostaði léttmjólkin 54 krónur lítrinn, í Stokkhólmi 62 krónur og 110 krónur í Osló. Í könnuninni er skoðað verð á undirstöðumatvörum, svo sem mjólkurvörum, kjöti, brauði, græn- meti, ávöxtum og eggjum og farið var í leiðandi matvörukeðjur á hverjum stað þar sem gera má heildarinnkaup til heimilisins. Bæði var farið í lágvöruverðsverslanir og eins í stórmarkaði, þar sem vöruúr- val og þjónusta er meiri. Í könn- uninni er borið saman meðalverð þessara verslanagerða í hverju landi og í þeim tilvikum þar sem fleiri en ein tegund af tiltekinni vöru var fá- anleg í versluninni, var ávallt valinn ódýrasti kosturinn sem uppfyllti sett skilyrði. Verð er umreiknað í íslenskar krónur miðað við gengi á viðkom- andi gjaldmiðli hinn 9. maí síðast lið- inn.  VERÐKÖNNUN | Verðlagseftirlit ASÍ kannar vöruverð í matvöruverslunum Vöruverð hæst á Íslandi af Norðurlöndunum 1$ * 0    " $ !   2334 1$ 5  $$ $  6  2334 2*( >%'  2*  A  2' *  A   A B79(  D (' A % < ?  8 (<>= (7+' , 8'7 ;'7   "7 7 $A 5(*;$ '$< ' ' 5# $ ' !%  7$<% 277 E  F  G(  2**' , > - < 7  H7'%A  % 0## %7' $ '77 *7* *#*8   @  @    @   @    @ @ @   @   9 :4:      @ A B @ @ B B   A  @ B@ @   A  B  < 3=<       @  A   A @B B A   A A  A AA 2 9==  B      @ @@ AB        @   B  @B B@ A 9 4><   @ A  A  B@ B B AA     B A @  @B  < >3:     %  ( (              % %    leiðslu heimsins fer fram í Vestur- Afríku þar sem barnavinna er algeng á kakóplantekrum. Sænska rann- sóknin er ekki sú fyrsta sem gerð er á vinnuskilyrðum við kakóframleiðslu. Í Bretlandi skapaðist mikil umræða 2000 eftir að sýnd var heimildarmynd um unga drengi sem voru þrælar á kakóplantekrum á Fílabeinsströnd- inni. Í kjölfarið voru gerðar ýmsar rannsóknir á vegum alþjóðlegra sam- taka og nú er reiknað með að um 284 þúsund börn vinni við kakófram- leiðslu í heiminum. Kakó- og súkkulaðiiðnaðurinn hef- ur lofað bót og betrun og á síðasta ári átti t.d. að vera tilbúið eftirlitskerfi á vegum alþjóðlegra samtaka, Inter- national Cocoa Initiative. Samtökin áttu að fylgjast með að börnum og unglingum yrði ekki þrælað út í kakó- framleiðslu. Eftirlitskerfinu hefur nú verið frestað til 2008. Sænska rann- sóknin sýnir enda að lítið hefur breyst. „Að svíkja og misnota verka- fólk sitt er háttur bændanna til að koma út á núlli,“ segir Örjan Bart- holdsson hjá Swedwatch, sænskum samtökum sem hafa að markmiði að fyrirtæki sem hafa tengsl við Svíþjóð taki tillit til umhverfis og mannrétt- inda. Á vegum samtakanna eru gerð- ar rannsóknir um hvernig þessu er háttað. Markmiðið er að minnka fá- tækt og auka fjárfestingar í þróun- arlöndum . Swedwatch hefur í tengslum við þessa rannsókn athugað súkkulaðiframleiðendurna Nestlé, Marabou og Cloetta Fazer sem öll kaupa kakó frá V-Afríku. Fyrirtækin segjast taka ábyrgð á að birgjar þeirra fylgi siðareglum eftir, en fram- leiðslueftirlit hefur reynst gloppótt. Sterkt að sniðganga vöru Í leiðara Råd och Rön segir að sið- ferði og félagsleg ábyrgð fyrirtækja skipti miklu. Barnavinnu eigi ekki að samþykkja og það hafi mörg fyr- irtæki upplifað sterkt er neytendur hafi sniðgengið vörur þeirra. Súkkulaði er ein af vinsælli sæl-keravörunum , en á bak viðglansandi súkkulaðistykkið í búðinni er langt framleiðsluferli sem ekki er slétt og fellt. Börn og annað réttindalaust verkafólk hefur nefni- lega unnið baki brotnu á kakó- plantekrum í Afríku til að anna síauk- inni eftirspurn Vesturlandabúa eftir súkkulaði. Þetta hefur sænsk rannsókn leitt í ljós en að henni standa Sænska kirkjan, Swedwatch og neytenda- tímaritið Råd & Rön. Í skýrslunni kemur auk þess fram að súkku- laðiframleiðslufyrirtæki hafa ekki nægilegt eftirlit með því hvaðan kakóið sem þau nota kemur og við hvaða aðstæður það er framleitt. Í V-Afríku eru þær oftar en ekki á þá lund að verkafólk er réttindalaust, hefur lág laun og engar tryggingar, auk þess sem barnavinna er algeng. Mikið kakóinnihald Súkkulaðineysla í heiminum hefur aukist verulega undanfarin ár, ekki síst hefur súkkulaði með miklu kakó- innihaldi orðið vinsælt. Slíkt súkku- laði þykir fín sælkeravara og jafnvel holl fyrir hjartað. 70% kakófram- Börn í þrælavinnu á kakóplantekrum  SÚKKULAÐI Morgunblaðið/Jim Smart Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.