Morgunblaðið - 11.07.2006, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.07.2006, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 2006 13 ÚR VERINU Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Frétt úr Morgunblaðinu frá laugardeginum 8. júlí 2006 Glæsieignirnar í þessari frétt eru til sölu hjá Eignamiðlun. Nánari upplýsingar og teikningar eru veittar á skrifstofu Eignamiðlunar ehf. Sölumenn sýna íbúðirnar. BLOKKIN við Hörðukór 1 í Kópavogi stendur hæst allra blokka á Íslandi en efsta hæð hennar er í rúmlega 160 metra hæð yfir sjávarmáli. Blokkin sjálf er rúmlega 40 metra há og í henni eru 15 íbúðarhæðir. Hún er hins vegar 16 hæðir frá neðstu plötu sem er í tæplega 120 metra hæð yfir sjávarmáli. Það var því tignarlegt útsýnið sem blasti við blaðamanni og ljósmyndara Morgunblaðsins þegar Benedikt Egilsson, byggingastjóri hússins, leiddi þá úr lyftunni á efstu hæð og upp á þak. Þar sást vel til allra átta, yfir Elliðavatn og Heiðmörk, út á Reykjanes, yfir Reykjavík og upp á Skaga. Þ.G. verktakar eru byggingaraðili hússins en framkvæmdin hófst um áramót- in 2004/2005. Að sögn Benedikts var raunverulegur afhendingartími íbúða þann 30. júní síðastliðinn og nú þegar hefur 51 af 57 íbúðum hússins verið af- hent. Hins vegar eru einungis fimm íbúðir óseldar, þar af tvær á efstu hæð. „Við reiknum með að klára verkið í þessum mánuði en þetta hefur tekið á bilinu 15 til 18 mánuði,“ segir Benedikt. Einstakt útsýni til allra átta Blokkin við Hörðukór stendur hæst allra blokka á Íslandi Morgunblaðið/Eggert Séð yfir Elliðavatn og Heiðmörk af efstu hæð blokkarinnar. & ' 2 0>0/#&@ 2 :3 #2 33$/ < /% >$/ ( ' 2 0>0/#&@ 2 :3 # 33$/ < /% >$/ ) ' 2 0>0/#&@ 2 :3 # 33$/ < /% >$/ !  '% 2 0>0/#&@ 2 :3 # 33$/ < /% >$/                                   %/2;%5                             !"  #  "           *+  ,'-  ./ 33 -(/0 &3   ,(## " "$%$ ? "$%<!/%0>0< 9 / <?#0 5$##  2 @73H2 &> 3-&/> - /   %/2;%5 ? 0   %/2;%5 ? 1  (5  %/2;%5 ?  2 $%-&/> - / &< F/ &5$/ 2 2 2 &  ,M/ &> 3 8H,$33 ( ,M/ &> 3 8H,$3 ! ,M/ &> 3 8H,$33 2       $ $$$$  $ &1  ,'*++$ +/ 33 -(/0 &3   ,(## ? "$%< /% >$ 9 / H 2 -$%0 N / " -(/0  ,(## "  ?  %/2;%5 (5  ,(## "  ?  %/2;%5 N(/%0/ O  /"$ P"$  $ $$$$  $  $ $$$$  $  !%  !%      !%   & !%   + .  3 $   0.  $3 + +     + 3  +4, , $  '  3 ##1  +,     $+5 6 + ) 74)689             !" # $%& '"$  ()*+*&), , #  :4"48;:8;<= 4         >'? @'     '      B'A >'  :&CD)8!  "#$ EF4G4<EHG448;:8;<= 4 % & ' ( )!   *+ IJ  *+ I>J  +   K @J ,-./0 12/ 3 14/56)6   '()#*+,-. 7 ' ( 89 L-EF4GC 1      : '    ;   ' <<   + (   =   + (!  :>< ' &+ ''   ( + /   : : ?<  + *' ' +   '   :  H4C;MNOP <MQEC 4<!C/ ,  @A   / ' ; + %?  +B        ! "##          ! $##     SUMARFUNDUR matvælaráð- herra Norðurlanda var haldinn 6. júlí í Svolvær í Lofoten í Noregi. Á fund- inum var m.a. rætt um ólöglegar og óábyrgar veiðar s.k. sjóræningjaskipa á Reykjaneshrygg og í Barentshafi. Í samþykkt ráðherranna um málið var m.a. samþykkt að Norðurlöndin stæðu saman og ynnu brautargengi lista yfir svonefnd sjóræningjaskip, sem næði til alls Atlantshafsins, líkt og samþykkt var fyrir mánuði á fundi sjávarútvegsráðherra við Norður-Atl- antshafið. Slíkt alþjóðlegt samstarf gæti náð frá Íslandi, Noregi, Græn- landi og Kanada í norðri til Namibíu, Suður-Afríku og Argentínu í suðri. Ennfremur var samþykkt að Norð- urlöndin notuðu öll tækifæri sem þau hafa í alþjóðasamstarfi til að stuðla að baráttu gegn ólöglegum og óábyrgum veiðum í höfunum. Þá vilja ráðherr- arnir að stuðlað verði að bættri heilsu og lífsgæðum Norðurlandabúa með því að hrinda í framkvæmd áætlun þar sem lögð er áhersla á betra mat- aræði og hreyfingu. Í framkvæmda- áætluninni verða upplýsingar um matarvenjur og líkamsrækt á Norð- urlöndunum og hve mörg prósent íbú- anna eru of þung samanborið við aðr- ar þjóðir. Ætlunin er að stuðla að heilbrigðara lífernir með hollara mat- aræði og aukinni hreyfingu. Í því sambandi hefur fiskur og sjávarfang veigamiklu hlutverki að gegna sem mikilvægur þáttur í hollu mataræði. Á vef Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar, norden.org, má finna allar samþykktir og álykt- anir sem gerðar voru á fundinum í Svolvær. Vinna saman gegn „sjóræningjum“ SAMHERJI hf. hefur fest kaup á skipi á Hjaltlandi. Skipið er 71 metri að lengd og 13 metrar á breidd og sérstaklega hannað til uppsjávarveiða. Það hefur 10.000 hestafla vél og burðargeta þess er 2.100 tonn í sjókælitönkum (RSW). Skipið var smíðað í Noregi árið 1998. Skipið, sem nú ber nafnið Serene LK-297, kemur til Ak- ureyrar í dag, þriðjudag en verð- ur afhent Samherja síðar í vik- unni. Það mun hljóta nafnið Margrét EA-710 en skip með því nafni hefur nú verið í eigu félags- ins í 20 ár. Ráðgert er að skipið fari í sína fyrstu veiðiferð fyrir Samherja innan skamms. „Samherji hefur ávallt kapp- kostað að hafa sem bestan og full- komnastan búnað í veiðum og vinnslu til að búa sem best að starfsfólki sínu og auka sam- keppnishæfni félagsins. Kaupin á Serene eru þannig liður í nauðsyn- legri endurnýjun skipastóls fyr- irtækisins en reiknað er með að á næsta ári fari eldra skip úr rekstri fyrir hið nýja skip,“ segir í frétt um skipakaupin frá Samherja. Samherji kaupir skip frá Hjaltlandi Fáðu úrslitin send í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.