Morgunblaðið - 11.07.2006, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 11.07.2006, Blaðsíða 38
RÓMANTÍKIN er yfirleitt ofar raun- sæinu í glæsilegum sköpunarverkunum sem hönnuðir opinbera á hátískuviku. Í þrjá daga í lok síðustu viku var París undirlögð há- tísku en hönnuðir kynntu komandi haust- og vetrar- tísku. Rautt telst róm- antískur litur og verður liturinn áber- andi í kjólatísku í vet- ur en úrvalið af rauð- um kjólum var gott í nýafstöðnum sýningum. Bæði var um að ræða ljósari rauða liti en dumbrauður hafði þó vinninginn og mátti líka sjá flæðandi fjólurauða síðkjóla. Kjólarnir eru margir mjög klæðilegir en hönnuðir á borð við John Galliano hjá Christian Dior taka sér meira skáldaleyfi. Hátískan hefur verið á undanhaldi því flíkurnar eru dýrar en í ákveðnum hóp- um lifir hún góðu lífi. Hún hefur langt frá því runnið sitt skeið, að sögn Didiers Grumbach, forseta Hátískusamtakanna í París, að því að fram kemur í viðtali við AFP-fréttastofuna. Hann segir að hátíska veiti þeim tískuhúsum sem taki þátt í henni samkeppnisforskot. Hátískan skerpi ímynd merkjanna og sé mikilvæg hvað varðar sölu á fylgihlutum og ilm- vötnum. „Hún verður að vera stórbrotin, hún verður að vera öðruvísi, hún þarf að gefa almenningi eitthvað til að dreyma um. Ef tilfinningin er ekki staðar virkar þetta ekki.“ Tíska | Hátískuvika í París: Haust/vetur 2006–7CHANEL Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is ELIE SAAB AP JEAN-PAUL GAULTIER VALENTINO CHRISTIAN DIOR CHRISTIAN LACROIX JEAN-PAUL GAULTIER Rómantík ofar raunsæi 38 ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Frá leikst jóra Big Daddy og Happy Gilmore kemur sumarsmellurinn í ár! 3 fullorðnir ættu að geta unnið hrottana í hverfinu ...eða hvað? Frábær unglinga gamanmynd með Lindsey Lohan í fantaformi! ROBIN WILLIAMS 1 fjölskylda - 8 hjólENGAR BREMSUR eee Topp5.is - VJV Adam Sandler, Kate Beckinsale og Christopher Walken í fyndnustu gamanmynd ársins! Ef þú ættir fjarstýringu sem gæti stýrt lífi þínu? Hvað myndir þú gera ...? ...Myndir þú breyta heiminum með henni ...eða gera eitthvað allt annað? The Benchwarmers kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 10 ára Click kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 10 ára Click LÚXUS kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 10 ára Just My Luck kl. 8 og 10.20 RV kl. 3.40 og 5.50 Da Vinci Code kl. 6 og 9 B.i. 14 ára Rauðhetta/Hoodwinked m. íslensku tali kl. 4 The Benchwarmers kl. 6, 8 og 10 B.i. 10 ára FAST AND THE FURIOUS 3 kl. 10.10 B.i. 12.ára. Click kl. 6 og 8 B.i. 10 ára Sprenghlægileg grínmynd með Íslandsvininum Rob Schneider úr Deuce Bigalow og John Heder úr Napoleon Dynamite!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.