Morgunblaðið - 11.07.2006, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.07.2006, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 2006 31 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnavörur Sparnaðarsala Kvenföt - barna- föt á 30% afslætti til 15. júlí. ICETREND OUTLET Síðumúla 34 OPIÐ: Virka daga 11-18 Laugar- daga 11-16 Dýrahald Hómer týndur Gulbröndóttur fress, eyrnamerktur 1455 með bláa hálsól, hvarf 24. júní frá Fjöl- nisv, 101. Vinsamlegast hringið í Kristjönu s: 562 7505/898 0202. Gisting Skammtímaleiga á Akureyri Höfum nýuppgerða 160 m2 íbúð á Akureyri til leigu. Gistirými fyrir allt að 7 manns. Mjög góð stað- setning. Íbúðin leigist út viku í senn, frá föstudegi til föstudags. Upplýsingar gefnar í símum 570 7000 og 695 7045. Fæðubótarefni Herbalife - Viltu bæta heilsuna - ná kjörþyngd - bæta þig í rækt- inni - hafa aukatekjur? Hanna/hjúkrunarfræðingur símar 897 4181 og 557 6181. Skoðaðu árangurssöguna mína á www.internet.is/heilsa Heilsa Smellpassa í sumarfríið Stærðir 35-43 Verð 4.400 kr. HEILSUSKÓRNIR HAFA SLEGIÐ Í GEGN Á ÍSLANDI Heilsuskórnir fást einnig á femin.is! EUROCONFORTO Er Herbalife hollasti morgunmatur í heimi? Því ekki að prófa! Jónína Ósk, s. 845 4582. www.heilsufrettir.is/jol Húsgögn Svefnherbergishúsgögn m. spegli Kommóða, 4 skúffur 55x88x185, 2 náttborð 45x73x68, 1 spegill 115x120 sem nýtt. V. 60 þús. S. 898 5653 og 898 5038. Húsnæði óskast Íbúð óskast 29 ára kona frá Þýskalandi óskar eftir íbúð eða stúdíói til leigu í Reykjavík strax. Skilvísum greiðslum, góðri um- gengni og reglusemi heitið. Mandy, s. 865 2698. Sumarhús Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Til sölu Tilboð - Íslenski fáninn Eigum til nokkra íslenska fána, fullvaxna, stærð 100x150 sm. Verð kr. 3.950. Krambúð, Skólavörðustíg 42. Opnum snemma, lokum seint. Kristalsljósakrónur. Handslípað- ar. Mikið úrval. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4331. Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt FULLBÚNIR FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR S: 568 8988 - 892 1570 hellas@simnet.is Árgerð2004 YFIRFARNIR AF VOTTUÐUM STANDSETNINGARAÐILA. BÍLARNIR ERU TIL SÝNIS OG SÖLU AÐ SKÚTUVOGI 10F YFIRBYGGING MEÐ RENNDUM HLIÐUM YFIRBREIÐSLU - TVÍSKIPTRI RÚÐU OG HITARA! GOLFBÍLAR SÉRVALDIR - LÍTIÐ KEYRÐIR Sólgleraugu Frábært úrval, verð kr. 990 Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Sími 4 200 500 www.plexigler.is Efnissala og sérsmíði Bílar VW Passat Comfortline 2000 Ek. 65 þ. Sjálfskiptur, dökkblár. Verð 1.750 þús. Skipti á ódýrari. Sími 899 7071. Toyota Hiace dísel túrbó húsbíll Árg. '99, ek. 156 þús. km. Eins og nýr. Uppl. í síma 898 4300. Nýir og nýlegir bílar langt undir markaðsverði Leitin að nýjum bíl hefst á www.islandus.com. Öflug þjónusta, íslensk ábyrgð og bíla- lán. Við finnum draumabílinn þinn um leið með alþjóðlegri bílaleit og veljum besta bílinn og bestu kaupin úr meira en þremur millj- ónum bíla til sölu, bæði nýjum og nýlegum. Seljum bíla frá öllum helstu framleiðendum. Sími þjón- ustuvers 552 2000 og netspjall á www.islandus.com. Nissan Almera árg. '99, bensín, ek. 124 þús. Beinsk. Vetrardekk á felgum, CD, fjarstýrð samlæs- ing. Verð 420 þús. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 892 7828. Ford Ranger 01/2004, ek. 71.000. Krókur, álfelgur. Eins og nýr. Uppl. í síma 898 4300. Bílavarahlutir Kia Clarus 1999. Gott eintak sjálfsskiptur, topplúga, rafm. í öllu, nýleg vetrar- og sumardekk, Uppí tökuverð 390.000 eða besta tilboð, ekinn 80 þús. www.automax.is 845 9985. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, bifhjól, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '05 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Mótorhjól Vorum að fá nýja sendingu af vespum, 50 cc, 4 gengir, 4 litir, fullt verð 198 þús., nú á tilboði í 2 vikur 169 þús. með skráningu. Sparið! Vélasport, þjónusta og viðgerðir, Tangarhöfða 3, símar 578 2233, 822 9944 og 845 5999. Hjólhýsi Bustner Holiday 490 TK Árgerð 1996, svefnpláss fyrir 5 (kojuhús). Gasmiðstöð, 220 w gólfhiti, ísskápur og sóltjald. Verð: 1.100.000. - 700 þ.kr. lán getur fylgt. Afb. rúm 20.000. Upplýsingar í síma 699 4312. Hymer Living 560 TKF árg. 2006 Gasbakaraofn, kojuhús, gólfhiti, gas/rafmagnhiti, Ísabella fortjald, sturta, eldhúsvifta, HEKKI sól- lúga, 12w og 220w. Verð: 2.890.000. Upplýsingar í síma 699 4312. Hjólhýsi til sölu! Erum að selja síðustu Delta og Home-car hjólhýsin okkar. Til afhendingar í dag. Verð frá 1.252 þús. Allt að 100% lán. Fortjald á hálfvirði. Bjóðum upp á TV-CD- DVD-RADIO pakka. S: 587 2200. www.vagnasmiðjan.is Húsviðhald PARKETLÖGN-SLÍPUN-LÖKK- UN-PARKETVIÐHALD Getum bætt við okkur verkefnum strax og á næstu dögum .Ekkert verk er of stórt eða of lítið, hringið og fáið okkur til að gera ykkur tilboð. Þjónustum lands- byggðinn líka. Uppl. í símum 847- 1481 og 845-5705. Gólfþjónustan JJ. Bílar aukahlutir HÖGGDEYFAR Fyrir bílinn: Gabriel höggdeyfar, gormar, stýrisliðir, vatnsdælur, sætaáklæði, sætahlífar fyrir hesta- og veiðimenn, burðarbog- ar, aðalljós, stefnuljós, ASIM kúplingssett. Framlengingar- speglar fyrir fellihýsi og tjald- vagna, verð kr. 2.250. GS varahlutir, Bíldshöfða, sími 567 6744. Einkamál Sigur er innan seilingar ef þú vilt það! Losaðu þig við skuldir og fáðu miklu hærri tekjur! Það er bæði einfalt og skemmtilegt! Skoðaðu síðuna www.Sigradu.com og breyttu þér í sigurvegara strax í dag. Sameinum stöndum við! - Komdu með! Viltu hærri tekjur og skuldlaust líf? Ekkert mál! Þú sérð það inni á www.Samtaka.com. Fáðu sendar allar nánari upplýsingar. Þær eru ókeypis á www.Samtaka.com. Komdu og vertu með í pottþéttri áætlun! Ert þú að leita að 100% fjárhagsöryggi og frelsi? Þá þarftu hvorki að leita lengur né lengra því lausnin er ókeypis á Netinu! Kíktu núna inn á www.Komdu.com. Fyrir þig og fyrir alla! Magnað dæmi! Að skapa sér háar tekjur og algjörlega skuldlaust líf er ekkert mál ef þú bara skoðar hlutina með opnum huga. Gerðu það strax í dag. Skoðaðu www.FyrirAlla.com. Burt með skuldirnar! Fáðu hær- ri tekjur! Það er miklu auðveld- ara en flestir halda. Skapaðu þér skuldlaust líf og mun hærri tekjur á einfaldan hátt. Skoðaðu www.Skuldlaus.com og fáðu allar upplýsingar. Smáauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR 37. ÓLYMPÍULEIKARNIR í eðl- isfræði voru settir á sunnudaginn með glæsilegri opnunarhátíð að viðstöddum menntamálaráðherra Singapore í hátíðarsal Nanyang- tækniháskólans. Fjölmörg skemmtiatriði voru flutt milli þess sem forsvarsmenn eðlisfræðileik- anna fluttu ávörp sín og keppendur gengu yfir sviðið í fylgd leiðsögu- manna sinna. Menntamálaráðherra Singapore gerði í sinni ræðu að umræðuefni fjölbreytileika kepp- enda í litarhætti og klæðnaði sem þó stefndu allir að sama marki. Fjöldi þátttakenda á þessum eðl- isfræðileikum er sá mesti í 38 ára sögu leikanna, 386 keppendur frá 81 landi sem þó er nokkru minni en stefnt var að. Meðal keppendanna eru aðeins 28 stúlkur en athygli vakti að í liði Kúveit voru eingöngu stúlkur. Keppendur og fararstjórar hafa nú verið aðskildir þar sem gestgjafarnir eru byrjaðir að kynna verkefnin. Í samræmi við þetta hafa farsímar keppendanna verið teknir í gæslu svo og far- tölvur þeirra en verður skilað að loknu verklegu keppninni á mið- vikudag. Fararstjórarnir áttu langan vinnudag því auk þess að karpa við gestgjafana um orðalag og stiga- gjöf fram til miðnættis þurftu þeir að þýða verkefnin af ensku yfir á móðurmál keppendanna. Sú vinna tók drjúgan hluta nætur og voru þeir síðustu að skila af sér þýðing- unum undir morgun þegar von var á keppendunum til að glíma við verkefnin. Eitt af dæmunum þrem- ur var um afstæða lengd stangar, annað um þyngdaráhrif í bylgju- víxlamæli en hið þriðja var nokkur dæmi um eðlisfræði í daglegu lífi. Í kvöld bíður næturvinna fararstjór- anna þegar þeir fá ljósrit af lausn- um nemenda sinna sem þeir þurfa að gefa einkunn fyrir. 37. Ólympíuleikarn- ir í eðlisfræði hafnir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.