Morgunblaðið - 25.07.2006, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 25.07.2006, Qupperneq 32
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ÞETTA STEFNUMÓT GEKK VEL ÞANGAÐ TIL... HÚN SNERTI EKKI EINU SINNI MATINN SINN SVONA NÚ! KOMDU ÞÉR AÐ ÞESSU MEÐ VAFASAMA POKANN! ...HÚN BAÐ MIG AÐ AFSAKA SIG, STÓÐ UPP FRÁ BORÐINU OG KOM EKKI AFTUR VIÐ SPILUM GREINILEGA EKKI Í DAG JÁ OG EF VIÐ SPILUM EKKI ÞÁ TÖPUM VIÐ EKKI SVONA NÚ REGN, EKKI GEFAST UPP!JA! EF ÞAÐ HÆTTIR EKKI AÐ RIGNA ÞÁ SPILUM VIÐ ALDREI GETURÐU HJÁLPAÐ MÉR MEÐ ÞETTA DÆMI: 3+8? JÁ, SVARIÐ ER SAMA SEM „X“! SVO TEKURÐU BARA ÁTTUNA OG FÆRIR HANA YFIR, DEILIR SVO HÉR, DIFFRAR ÞARNA, SVO MARGFALDARÐU... EFTIR STENDUR ÞÁ ÞETTA. ÞVÍ NÆST FÆRIRÐU ÞRISTINN YFIR OG SVARIÐ ER KOMIÐ: 1.542 ÆI, ÞÁ HEF ÉG GERT ÖLL HIN DÆMIN VITLAUST ÞETTA ER FREKAR FLÓKIN STÆRÐFRÆÐI FYRIR FYRSTABEKK HRÓLFUR, ÉG VIL FÁ KAUP- HÆKKUN HVAÐA FREKJA ER ÞETTA EDDI! ÉG RÉÐI ÞIG Á SKIPIÐ MITT OG GERÐI ÞIG AÐ MANNI! ÉG KENNDI ÞÉR HVERNIG ÞÚ ÆTTIR AÐ BJARGA ÞÉR, BÆTTI FÉLAGSLÍF ÞITT OG VEITTI ÞÉR FJÁRHAGSLEGT ÖRYGGI! STÖLDRUM AÐEINS VIÐ FJÁRHAGSLEGA ÖRYGGIÐ MIG GRUNAR AÐ ÞÚ GÆTIR VERIÐ TOGNAÐUR Í BAKI VIÐ ÞURFUM AÐ SPARA MEIRA FYRIR ELLINA. ÉG HELDA AÐ VIÐ ÆTTUM AÐ SKERA NIÐUR VIÐ EYÐUM OF MIKLU Í HLUTI SEM VIÐ ÞURFUM EKKI EINS OG HVAÐ? HVAÐ EYD- DIRÐU MIKLU Á E-BAY Í ÞESSUM MÁNUÐI? UM ÞAÐ BIL 3000 KR. EF ÞÚ SLEPPTIR ÞVÍ ÞÁR SPÖRUÐUM VIÐ 36.000 KR. Á ÁRI EN ÞAÐ ER SVO MARGT SNIÐUGT Á E-BAY VERÐUR ENGIN MYND ÁN MÍN? VÁ, LOKSINS FATTAÐIRÐU ÞAÐ! ÞÁ SKAL ÉG LEIKA Í MYNDINNI ÞÁ FÆ ÉG AÐ VERÐA STJARNA ER MYNDIN SAMT EKKI UM MIG? Dagbók Í dag er þriðjudagur 25. júlí, 206. dagur ársins 2006 Í Morgunblaðinu fyr-ir helgi var upp- skrift að fiskisúpu Sigríðar Einars- dóttur, verts í Fjöru- húsinu á Hellnum á Snæfellsnesi. Víkverji hefur heimsótt Sigríði og hennar fólk tvisvar í sumar á ferðum sín- um um Snæfellsnesið og getur staðfest að fiskisúpan er frábær. Litla kaffihúsið þeirra Sigríðar og Kristjáns manns hennar er frá- bær perla, þar sem það kúrir í fjöruborð- inu. Þegar aðsókn gesta er mikil eins og um síðustu helgi, getur reyndar tekið tíma að fá matinn sinn, en þegar veðrið er gott og hægt að sóla sig úti á palli á meðan beðið er, gerir það ekkert til. Gest- gjafarnir og starfsfólk þeirra elda eins og óðir menn í eldhúsinu og gera svo sannarlega sitt bezta. x x x Víkverji leyfir sér að mæla meðFjöruhúsinu sem endastöð á frábærlega skemmtilegum göngu- túr eftir merktri leið frá Arnar- stapa að Hellnum. Auðvitað er líka hægt að ganga í hina áttina, en mál- tíð í Fjöruhúsinu er bara svo pottþéttur endir á hraustlegri gönguferð og kjörin leið til að ná til baka hitaeiningunum, sem töpuðust á leiðinni. Gangan er ekki nema tveir og hálfur kílómetri, margt að sjá, leiðin og helztu kennileiti vel merkt og auðvelt að ganga með börn. Náttúru- fegurðin og fuglalífið heldur öllum svo sannarlega við efnið. Svo fer það eftir efn- um og ástæðum hvort menn vilja ganga aftur til baka sömu leið eða, ef fleiri fjölskyldur eru saman, skilja eftir bíl á staðnum, þar sem á að ljúka göngunni, til að geta síðan selflutt fólkið aftur til baka. x x x Litlum, „ekta“ veitingahúsum áborð við Fjöruhúsið á Hellnum fer fjölgandi úti á landi. Þar er hægt að fá mat með einkennum við- komandi héraðs, sem er kærkomin tilbreyting frá hamborgarajukkinu og pulsunum, sem til skamms tíma voru allsráðandi við þjóðveginn. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is       Kína | Byggingaverkamenn á spjalli á 42. hæð í Shanghai World Financial Cente-byggingunni í Shanghæ. Byggingin verður 101 hæð og 492 metra há þegar henni verður lokið. Talið er að hún verði hæsta bygging Kína. Reuters Verður hæsta bygging Kína MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver gefur yður þá það, sem yðar er? (Lúk. 16, 12.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.