Morgunblaðið - 25.07.2006, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 25.07.2006, Qupperneq 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ 19.07.2006 1 0 3 7 8 3 2 8 8 4 2 6 29 35 38 20 19.07.2006 1 9 24 25 35 36 183 23 Þrefaldur 1. vinningur í næstu viku Sýndi bæði með íSlenSku og enSku tali KviKmyndir.is meSta ofurmenni heimS hefur Snúið aftur. ofurmögnuð Stórmynd og SúperSkemmtun fyrir alla. DIGITal Bíó SaMBÍÓIN KRINGlUNNI S.U.S. XFM 91,9 „...einhver besta afþreying sumarsins...“ Tommi kvikmyndir.is súperman er sannarlega kominn aftur. m.m.J. kvikmyndir.Com eeee superman returns skapar sér sess meðal bestu myndasögu-kvikmyndum sem gerðar hafa verið V.J.V. Topp5.is h.J. mbl. eee Vince Vaughn jennifer anisTon Sýndi bæði með íSlenSku og enSku tali þau ætla að ná aftur hverfinu... ....einn bita í einu ! þau ætla að ná aftur hverfinu... ....einn bita í einu ! SAmbíó AKUREYRI SAmbíó KEFLAVíK eeee v.J.v, Topp5.is Fersk, hugljúF og rómantísk þar sem stórstjörnurnar keanu reeves og sandra Bullock Fara á kostum.ekki missa aF þessari perlu. algjört augnakonFekt. SaMBÍÓIN KRINGlUNNI ER EINa over the hedge Ísl tal kl. 6 - 8 the break up kl. 10.10 superman kl. 6 - 9 over the hedge Ísl tal kl. 8 superman kl. 7 - 10 B.i. 10.á the omen kl. 10 B.i. 16.á superman kl. 5:30 - 8:40 - 10:30 B.i. 10.ára. over the hedge M/- ensku tal. kl. 6 - 8 - 10:10 the break up kl. 6 - 8:15 - 10:40 the lake house kl. 6 - 8:15 bílar M/- Ísl tal. kl. 5:50 cars M/- ensku tal. kl. 8:15 keeping mum kl. 10:30 B.i. 12.ára. eee L.I.B.Topp5.is eee L.I.B.Topp5.is eee S.V. Mbl. eee S.V. Mbl.                                                                                                         "#  $  % $&  '    ( #  )  % "* %      +%   STAFRÆNA teiknimyndin Over the Hedge frá Dreamworks var frumsýnd í síðustu viku og situr í fyrsta sæti á íslenska bíólistanum þessa vikuna en rúmlega fjögur þúsund manns fóru að sjá hana um helgina. Myndin segir frá skóg- ardýrum sem vakna eftir væran blund yfir vetrartímann og upp- götva að mannfólkið hefur reist íbúðarhúsnæði ískyggilega nálægt heimkynnum þeirra. Bruce Willis ljær aðalpersónunni rödd sína en auk hans heyrast þarna raddir Garry Shandling, Steve Carell og Thomas Haden Church. Christof Wehmeier frá samfilm segir að stafrænu teiknimyndirnar frá DreamWorks Pictures hafa alltaf verið mjög vinsælar á Íslandi og bendir á velgengni myndanna Shrek og Madagascar því til stuðn- ings. Hann segir jafnframt að að- sóknin um helgina verði að teljast sérstaklega góð þar sem veð- urblíðan var ansi mikil. Ofurmennið sem var efst á lista í síðustu hefur því þurft að víkja fyr- ir Bruce Willis og skógardýrunum, og situr nú í öðru sæti. Kvikmyndin Ultraviolet sem einnig er ný listan- um lenti í sjöunda sæti listans. Myndin gerist í framtíðinni þar sem tegund sjúkdóms sem veldur erfða- breytingum í fólki og gerir það sneggra, sterkara og gáfaðra. Milla Jovovich leikur konu sem hefur sýkst og hún tekur að sér að vernda ungan pilt sem talinn er valda mannkyninu mikilli hættu. Bruce Willis talar fyrir aðalpersónuna í Over the Hedge.                      ! "# $# %# &# '# (# )# *# +# ",#           0, 70          Stafræn skógar- dýr á toppnum Kvikmyndir | Vinsælustu myndirnar í íslenskum bíóhúsum SJÓRÆNINGJAMYNDIN Pirates of the Carib- bean: Dead Man’s Chest hélt efsta sætinu á að- sóknarlista norður-amerískra kvikmyndahúsa þriðju helgina í röð. Áætlað var að tekjur af sýn- ingu myndarinnar hefðu numið 35 milljónum dala og eru tekjur af myndinni í Norður-Ameríku einni 322 milljónir dala til þessa. Er þetta í fyrsta skipti sem kvikmynd nær inn yfir 300 milljónum dala á 16 fyrstu sýningardögunum. Í öðru sæti var teiknimyndin Monster House, sem frumsýnd var um helgina en tekjur af henni námu 23 milljónum dala. Í þriðja sæti var einnig ný mynd, hryllingsmyndin Lady in the Water sem aflaði 18,2 milljóna dala tekna. M. Night Shya- malan leikstýrði myndinni en í aðalhlutverjum eru Paul Giamatti og Bryce Dallas Howard. Grínmyndin You, Me and Dupree með Owen Wilson og Kate Hudson í aðalhlutverkum féll um eitt sæti á milli vikna og hafnaði í fjórða sæti en kvikmyndin Little Man með grínbræðrunum Marlon og Shawn Wayans féll um tvö sæti og end- aði í því fimmta. Framhald hinar stórgóðu myndar Kevins Smith, Clerks sem kom út árið 1994 og heitir ein- faldlega Clerks II fékk tæpar 10 milljónir dala í kassann um helgina á meðan að My Super Ex- Girlfriend með Umu Thurman í aðalhlutverki afl- aði myndinni milljón dölum minna og hafnaði að lokum í sjöunda sæti. Kvikmyndir | Vinsælustu kvikmyndirnar í Bandaríkjunum Sjóræningjarnir enn á toppnum Johnny Depp þykir hafa unnið mikinn leik- sigur í túlkun sinni á hinum viðsjárverða kafteini, Jack Sparrow. Topp 10 listinn í Bandaríkjunum: 1. Pirates of the Caribbean: Dead Man’s Chest 2. Monster House 3. Lady in the Water 4. You, Me and Dupree 5. Little Man 6. Clerks II 7. My Super Ex-Girlfriend 8. Superman Returns 9. The Devil Wears Prada 10. Cars. Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.