Morgunblaðið - 25.07.2006, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 2006 41
TakTu afsTöðu.
Sýndi bæði
með
íSlenSku og
enSku taliKviKmyndir.is
DIGITal
Bíó
SaMBÍÓIN KRINGlUNNI
„sannkallað augnayndi og þrusugóð skemmtun í
þokkabót, einhver besta afþreying sumarsins“
Tommi kvikmyndir.is
súperman er sannarlega kominn aftur.
m.m.J. kvikmyndir.Com
frábær sumarmynd hlaðin spennu
og mögnuðum atriðum.
þ.þ. fréttablaðið
Vince Vaughn jennifer anisTon
meSta ofurmenni heimS hefur Snúið aftur. ofurmögnuð Stórmynd og SúperSkemmtun fyrir alla.
DIGITal
Bíó
SaMBÍÓIN KRINGlUNNI
SAmbíó ÁLFAbAKKA SAmbíó KRINGLUNNI
over the hedge M/- Ísl tal. kl. 2 - 4 - 6
over the hedge M/- ensku tal. kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10
superman kl. 3:50 - 4:50 - 7 - 8 - 10:10 B.i. 10.ára.
superman LUXUS vIP kl. 3:20 - 8
the break up kl. 8 - 8:15 - 10:20
bílar M/- Ísl tal. kl. 2 - 3 - 5:30
fast and the furious 3 kl. 10:30 B.i. 12.ára.
eeee
superman returns skapar sér sess meðal bestu
myndasögu-kvikmyndum sem gerðar hafa verið
V.J.V. Topp5.is
S.U.S. XFM 91,9
h.J. mbl.
eee
STaFRÆNa / DIGITal BÍÓIÐ Á ÍSlaNDI
over the hedge M/- Ísl tal. kl. 3 - 5 - 7 digital sýn.
over the hedge M/- ensku tal. kl. 3 - 5 - 7 - 9 digital sýn.
superman kl. 3 - 5:50 - 9 B.i. 10.ára. digital sýn.
the break up kl. 9
ára.
ára.
!
!
# $
ÓHÆTT er að segja að Magni Ás-
geirsson og Rock Star-þátturinn
sem hann er þátttakandi í, einoki
margt kaffistofuspjallið á vinnustöð-
um landsins um þessar mundir.
Frammistaða stráksins að austan
hefur komið mörgum á óvart og eru
einhverjir meira að segja farnir að
lýsa því yfir að versta mögulega út-
koman fyrir Magna sé að hann vinni
keppnina því ekki geti það verið eft-
irsóknarvert í sjálfu sér að vera í
hljómsveit með; Tommy Lee sem er
helst þekktur fyrir rekkjufimi sína,
Gilby Clarke sem tókst aldrei að
fylla upp í skarðið sem Izzy Stradlin
skyldi eftir sig í Guns N’ Roses og
Jason Newstead sem var rekin úr
Metallica fyrir að vera of þunglynd-
ur. Rifja aðrir þá upp svipaða um-
ræðu í kringum Evróvisjónkeppnina
1986 þegar Íslendingar voru svo sig-
urvissir að aðaláhyggjuefnið var
hvar við gætum að haldið keppnina
hér heima – og nú eru liðin 20 ár.
En það er ekkert að því að vera
bjartsýnn fyrir hönd Magna og ger-
ist hið ótrúlega að hann komist ekki
lengra en út þessa viku má hann
vera stoltur af frammistöðu sinni.
Samkvæmt öruggum heimildum
Morgunblaðsins er Magni sjötti á
svið annað kvöld og lagið sem hann
flytur er gamli David Bowie-
slagarinn „Heroes“. Magni kvaðst
hingað til ekki hafa þurft að læra
einn einasta texta utan að og vænt-
anlega kann hann textann við þetta
fræga lag Bowies en hann getur þá
e.t.v. einbeitt sér að því að gæða lag-
ið hans eigin persónuleika og sýnt að
í honum býr annað og meira en lag-
vissa og gott minni.
Áður hefur verið bent á netsíðuna
supernovafans.com þar sem aðdá-
endur þáttanna geta valið þann sem
þeim þykir líklegastur til að hreppa
auða sætið í Supernova. Þegar þetta
er skrifað leiðir Magni kosninguna
með 76.5% atkvæði og hefur hann
töluvert forskot á næsta keppanda
sem er Dilana með 12.2% kosningu.
Hins vegar er erfitt að meta hinn
sanna vilja notenda því að ekkert
takmark er á því hversu oft hver og
einn getur kostið.
Fólk | Magni syngur „Heroes“ með
David Bowie í kvöld
Jeff Bottari
Tommy Lee hefur verið mjög
skrautlegur hingað til.
Danny Moloshok
Magna hefur sannarlega tekist að
sanna sig í Rock Star: Supernova.
Leiðir ennþá
netkosninguna
Fjörutíu mínútum eftir að hafaverið krýnd Miss Universe síð-
astliðið sunnudagskvöld leið yfir feg-
urðardrottninguna frá Puerto Rico,
Zuleyka Rivera Mendoza. Hún var
að halda blaðamannafund uppi á sviði
að lokinni krýningu þegar atvikið átti
sér stað. Starfsmaður keppninnar
greip hana og var í framhaldi farið
með Mendoza baksviðs þar sem hún
jafnaði sig fljótt að sögn aðstandenda
keppninnar. Þeir þvertóku fyrir það
að ástæða þess að fegurðardrottn-
ingin féll í yfirlið væri skortur á nær-
ingu og töldu mikinn hita undir ljós-
unum og þröngan kjól líklegustu
sökudólgana. Sif Aradóttir, fegurð-
ardrottning Íslands 2006, tók þátt í
keppninni en var ekki á meðal efstu
stúlkna. Keppnin er í eigu fjár-
málajöfursins Donalds Trump.
Fólk folk@mbl.is
Reuters
Fréttir á SMS