Morgunblaðið - 01.08.2006, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.08.2006, Blaðsíða 35
gerðum, framleiðsluvöru o.fl. Opið dag- lega kl. 13–17 til 15. sept. 400 kr. inn, frítt fyrir börn. Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í Bjarnarfirði sem er bústaður galdramanns og litið er inn í hugarheim almúgamanns á 17. öld og fylgst með hvernig er hægt að gera morgundaginn lítið eitt bærilegri en gærdaginn. Opið alla daga kl. 12–18 til 31. ágúst. Landsbókasafn Íslands, Háskóla- bókasafn | Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Myrkraverk og misindismenn. Reykjavík í íslenskum glæpasögum. Sýning í Þjóðarbókhlöðu: Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmundsdóttur. Safnið er opið virka daga kl. 9–17, laugardaga kl. 10–14. Sýning á teikningum Halldórs Bald- urssonar byggðar á Vetrarborginni e. Arn- ald Indriðason. Teikningar Halldórs eru til sölu. Opið mán.–fösd. kl. 9–17, laugard. kl. 10–14. Laufás | Kvöldvaka í Gamla bænum Lauf- ási. Haraldur Þór Egilsson safnkennari Minjasafnsins á Akureyri, flytur erindi 3. ágúst kl. 20.30. Opið er til 22 í Gamla bænum í Laufási og veitingasalnum í Gamla prestshúsinu þetta kvöld. Allir vel- komnir. Minjasafnið á Akureyri | Gönguferð með leiðsögn um fornleifauppgröftinn á Gás- um, kaupstaðinn frá miðöldum, 11 km norðan við Akureyri. Gengið frá bílastæð- inu við Gáseyrina kl. 13 og 3. ágúst kl. 20. Þátttaka í göngunni kostar 300 krónur. www.gasir.is og www.akmus.is Sumarsýning. Ef þú giftist? Brúðkaups- siðir fyrr og nú. Ef þú giftist fjallar um brúðkaup og brúðkaupssiði í gegnum tíð- ina. Sýningin er unnin í samstarfi við þjóðminjasafn Íslands og er opin alla daga milli 10 og 17. Til 15. sept. Perlan | Sögusafnið Perlunni er opið daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegn- um fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr og veiðitengdir munir, skotvopn o.fl. Opið 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Víkin-Sjóminjasafnið | „Togarar í 100 ár“. Sýningunni er ætlað að veita innsýn í sögu togaraútgerðar og draga fram áhrif hennar á samfélagið. „Úr ranni forfeðr- anna“ er sýning á minjasafni Hinriks Bjarnasonar og Kolfinnu Bjarnadóttur. Þjóðmenningarhúsið | Íslensk tískuhönn- un sem sýnir fjölbreytnina og sköp- unarkraftinn í tískugeiranum og Í spegli Íslands, um skrif erlendra manna um Ís- land og Íslendinga fyrr á öldum. Auk þess helstu handrit þjóðarinnar í umgjörð á handritasýningunni og Fyrirheitna landið. Uppákomur Laufás | Markaðsstemming í þjóðlegu um- hverfi 7. ágúst kl. 13.30–14. Handverk, matvara og lifandi tónlist. Minjasafnið á Akureyri | Gengið verður frá Laxdalshúsi, Hafnarstræti 11, 5. ágúst kl. 14. Gangan tekur um eina og hálfa klukkustund. Þátttaka í göngunni er ókeypis. Leiðsögumaður: Hörður Geirs- son, safnvörður á Minjasafninu á Ak- ureyri. Leiklist Iðnó | The best of Light Nights í Iðnó – öll mánudags- og þriðjudagskvöld ágúst. Sýningar hefjast kl. 20.30. Fjölbreytt efn- isskrá flutt á ensku (að undanskildum þjóðlagatextum og rímum), þjóðsögur færðar í leikbúning, þættir úr Íslend- ingasögum, dansar og fleira. Nánari uppl. á www.lightnights.com Fyrirlestrar og fundir Leikvöllurinn við Frostaskjól | „Að aga barnið,“ er yfirskrift fyrirlestrar Helgu Arnfríðar Haraldsdóttur sálfræðings á þjónustumiðstöð Vesturbæjar á leikvell- inum við Frostaskjól, 2. ágúst kl. 13–14. Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestraröð þjónustumiðstöðvarinnar og ÍTR um barnauppeldi. Krabbameinsfélagið | Góðir hálsar, stuðn- ingshópur um krabbamein í blöðruháls- kirtli, verður með rabbfund í húsi Krabba- meinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, 2. ágúst kl. 17. Fréttir og tilkynningar Ferðaklúbbur eldri borgara | 15. ágúst Fjallabaksleið syðri: Hvanngil – Emstrur – Fljótshlíð. 17. til 21 ágúst: Sprengisandur – Hljóðaklettar – Raufarhöfn – Langanes – Dettifoss – Kjölur: Allir eldri borgarar vel- komnir. Nánari uppl. hjá Hannesi í síma 892 3011. Fjölskylduhjálp Íslands | Tekið á móti matvælum, fatnaði og leikföngum á mið- vikudögum kl. 13–17. Úthlutun matvæla sama dag kl. 15–17 að Eskihlíð 2– 4 v/ Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið fjárhagslega, geta lagt inn á reikning 101- 26-66090 kt. 660903-2590. JCI Heimilið | Ljósmyndasamkeppni JCI Íslands stendur yfir. Keppnin er opin öll- um áhugaljósmyndurum og verða úrslitin kynnt 19. ágúst. Keppnin er árleg, en þemað í ár er Höfuðborgin í ýmsum myndum. Sjá nánar www.jci.is. Frístundir og námskeið Árbæjarsafn | Árbæjarsafn býður upp á örnámskeið tengd sýningunni „Diskó & pönk - ólíkir straumar?“ Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 7–12 ára. Hvert námskeið stendur í 3 klukkustundir og verða nokkur undirstöðuatriði í pönk- tónlist og diskó-dansi kennd. Nánari upp- lýsingar og skráning í síma 411 6320. Útivist og íþróttir Viðey | Auður Inga Ólafsdóttir ferðamála- fræðingur stýrir gönguferð í Viðey í kvöld. Verður gengið í vesturátt og meðal þess sem skoðað verður er Virkishöfðinn og Áfangar Richard Serra. Gangan hefst með siglingu úr Sundahöfn kl. 19 og er ferju- tollur 750 kr. fyrir fullorðna og 350 kr. fyrir börn. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 2006 35 DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, fótaaðgerð, pútt, dagblöðin liggja frammi. Dalbraut 18–20 | Bridge mánudag kl. 14. Félagsvist þriðjudag kl. 14. Bónus miðvikudag kl. 14. Hádegisverður og síðdegiskaffi. Uppl. um sumarferðir í síma 588 9533. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skrif- stofa FEB verður lokuð til 8. ágúst. Skjaldbreiður – Hlöðufell 16. ágúst. Ek- ið er til Þingvalla, um Uxahryggjaveg, Kjalveg skammt frá Gullfossi. Flateyj- ardalur – Fjörður 19. ágúst, 4 dagar: Ekið norður um Sprengisand, ekið til baka um hringveginn. Uppl. og skrán- ing frá 8. ágúst í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofa opin. Þriðjudagsgangan er kl. 14. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Fé- lagsmiðstöðin verður lokuð til 8. ágústs vegna sumarleyfa. Fótaað- gerðastofan er opin sími 564 5298 og hársnyrtistofan er með síma 564 5299. Félagsstarf Gerðubergs | Vegna sum- arleyfa starfsfólks fellur starfsemi og þjónusta niður til þriðjud. 15. ágúst. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholts- laug, sími 557 5547, eru á mánud. kl. 10.30 og miðvikud. kl. 9.30. Stræt- isvagnar S4, 12 og 17. wwwgerduberg- .is. Geðhjálp | Sjálfshjálparhópur fyrir fólk sem glímir við þunglyndi kemur sam- an öll þriðjudagskvöld í húsi Geð- hjálpar að Túngötu 7 í Reykjavík. Hóp- urinn er öllum opinn. Sjá: www.gedhjalp.is Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dag- blöðin. Kl. 10 boccia, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 12.15 ferð í Bónus, kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56–58 | Bankaþjónusta kl. 9.45. Böðun fyrir hádegi. Hádeg- isverður kl. 11.30. Hársnyrting 517 3005/ 849 8029. Blöðin liggja frammi. Hæðargarður 31 | Listasmiðjan opin. Félagsvist mánud. kl. 13.30. Frjáls spil miðvikudag kl. 13.30. Guðnýjarganga kl. 10 þriðjudag og fimmtudag. Gönu- hlaup föstudag kl. 9.30. Út í bláinn laugardag kl. 10. Púttvöllur opinn. Sumarferð 15. ágúst. Nánari upplýs- ingar 568- 3132. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9–15.30 handavinna, kl. 11.45–12.45 hádegisverður, kl. 13–16 frjáls spil, kl. 14.30–15.45 kaffiveit- ingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9–12.30, morgunstund kl. 9.30, hand- mennt alm. kl. 11–15, félagsvist kl. 14. Kirkjustarf Garðasókn | Opið hús Vídalínskirkju fer í vettvangsferð kl. 13. Ekið um Reykjavík og kaffi drukkið í Garðskála, Grasagarðsins Laugardal. Heimkoma áætluð um kl. 16. Þátttaka tilkynnist í síma 895 0169. Verið velkomin. Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðsþjón- usta alla þriðjudaga kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Hjallakirkja | Bæna- og kyrrð- arstundir í Hjallakirkju kl. 18. Kristniboðssalurinn | Samkoma í Kristniboðssalnum 2. ágúst kl. 20. Ræðumaður er Miriam Óskarsdóttir, kaffiveitingar eftir samkomuna. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Opið: Mánudaga - föstudaga kl. 9:00–18:00.Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 www.ih.is Akureyri 461-2960 Njarðvík 421-8808 Höfn í Hornafirði 478-1990 Reyðarfirði 474-1453 Legacy er mjög kraftmikill bíll og sérlega þægilegur og mjúkur undir stýri - hvort sem þú ert að sækja börnin í leikskólann eða á leiðinni upp í sumarbústað. Legacy er rétti bíllinn fyrir íslenskar aðstæður, og þig. Umboðsmenn um land allt * Á meðan birgðir endast. Sumartilboð á Legacy 2.470.000 kr. SEDAN VERÐ ÁÐUR VERÐ NÚ Sjálfskiptur 2.620.000 2.470.000 WAGON VERÐ ÁÐUR VERÐ NÚ Beinskiptur 2.690.000 2.490.000 Sjálfskiptur 2.790.000 2.640.000 SUMARTILBOÐ Á LEGACY TAKMARKAÐ MAGN UPPSELDUR www.subaru.is FÉLAG garðplöntuframleiðenda hefur í samvinnu við Grasagarð- inn valið úr safni garðsins 50 teg- undir trjáa og runna sem að öllu jöfnu er mögulegt að fá keyptar hjá garðplöntuframleiðendum. Yfirliti yfir þessar tegundir og kort af því hvar þær eru stað- settar hefur verið komið fyrir í anddyri garðskálans og sér- stökum merkingum hefur einnig verið komið fyrir hjá þessum 50 tegundum. Í tilefni þessa samstarfs mun Vernharður Gunnarsson garð- plöntuframleiðandi leiða fræðslu- göngu um Grasagarðinn fimmtu- daginn 3. ágúst kl. 20. Þar mun hann fjalla sérstaklega um nokkrar tegundir sem eru í fram- leiðslu og sölu hjá garðplöntu- framleiðendum. Gangan hefst hjá lystihúsinu og að fræðslu lokinni verður boðið upp á jurtate. Gengið og frætt um garðtré og runna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.