Morgunblaðið - 01.08.2006, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 01.08.2006, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ 29.07.2006 2 7 2 0 5 1 1 0 1 1 1 11 14 26 33 25 26.07.2006 7 25 37 40 44 46 26 39 eeee V.J.V, Topp5.is FERSK, HUGLJÚF OG RÓMANTÍSK ÞAR SEM STÓRSTJÖRNURNAR KEANU REEVES OG SANDRA BULLOCK FARA Á KOSTUM.EKKI MISSA AF ÞESSARI PERLU. ALGJÖRT AUGNAKONFEKT. DIGITAL Bíó SAMBÍÓIN KRINGLUNNI VINCE VAUGHN JENNIFER ANISTON SÝNDI BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI ÞAU ÆTLA AÐ NÁ AFTUR HVERFINU... ....EINN BITA Í EINU ! S.U.S. XFM 91,9 SÚPERMAN ER SANNARLEGA KOMINN AFTUR. M.M.J. KVIKMYNDIR.COM eeee SUPERMAN RETURNS SKAPAR SÉR SESS MEÐAL BESTU MYNDASÖGU-KVIKMYNDUM SEM GERÐAR HAFA VERIÐ V.J.V. Topp5.is H.J. MBL. eee JOHNNY DEPP ORLANDO BLOOM KIERA KNIGHTLEY V.J.V. TOPP5.IS eeee “MAÐUR HREINLEGA GARGAR AF GLEÐI VIÐ ALLT ÞETTA SJÓNARSPIL! POTTÞÉTT SUMARMYNDIN Í ÁR SEM AL- LIR HAFA BEÐIÐ EFTIR.” eeee TOMMI KVIKMYNDIR.IS eeee “ARR...SANNKÖLLUÐ BÍÓVEISLA FYRIR ALLA, DEPP SJALDAN BETRI, ÞESSI TRÍLOGÍA ENDAR Í SÖMU HILLU OG HINAR ÓDAUÐLE- GU INDIANA JONES MYNDIR.” S.U.S. XFM 91,9. SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK PIRATES OF THE CARIBBEAN: 2 kl. 6 - 9 B.I.12 ÁRA OVER THE HEDGE ÍSL TALI kl. 6 Leyfð OVER THE HEDGE ENSKU TALI kl. 8 Leyfð SUPERMAN kl. 10 B.I.10 ÁRA PIRATES OF THE CARIBBEAN: 2 kl. 7 - 10 B.I. 12 ÁRA OVER THE HEDGE ENSKU TALI kl. 8 Leyfð SUPERMAN RETURNS kl. 10 B.I. 10 ÁRA SAMBÍÓIN KRINGLUNNI ER EINA PIRATES OF CARIBBEAN: DEAD MAN´S CHEST Leyfð kl. 5:30 - 7 - 8:30 - 10 - 11:30 B.I. 12.ÁRA. SUPERMAN kl. 5:30 - 8:30 - 11:30 B.I. 10.ÁRA. THE BREAK UP kl. 6 - 8:15 - 10:30 Leyfð THE LAKE HOUSE kl. 6 - 8:15 Leyfð CARS M/- ENSKU TAL kl. 10:30 Leyfð 23.500 MANNS Á 5 DÖGUM eeeS.V. Mbl. eee L.I.B. Topp5.is P.B.B. DV. eeee                                                                                                 !"  #  $ %  &   (    #  )%      #  ++    ÞAÐ var kvikmyndin Miami Vice sem tókst að lokum að velta Pira- tes of the Caribbean: Dead Man’s Chest úr toppsætinu í Bandaríkj- unum. Myndin, sem státar af þeim Colin Farrell og Jamie Foxx, er eins og allir vita byggð á sam- nefndum þáttum sem voru hvað vinsælastir á síðari hluta níunda áratugarins og skutu Don Johnson upp á stjörnuhimininn. Kvikmyndin halaði inn litlar 25,2 milljónir dala sína fyrstu sýningarhelgi og varð þess valdandi að Sjóræningar Kar- íbahafsins féllu af toppnum eftir að hafa setið þar í þrjár vikur. Þrátt fyrir að Universal-kvikmyndaverið sé ánægt með árangur Miami Vice var framleiðslukostnaður við mynd- ina mjög mikill og því þarf stöðuga aðsókn næstu vikur. Um 20 millj- ónir dala komu í kassann hjá Sjó- ræningjum Karíbahafsins sem þýð- ir að myndin féll um 42% í aðsókn á milli vikna en heildartekjur af myndinni fara að ná 360 milljónum bandaríkjadala. Segja kvik- myndaspekúlantar að myndin muni ekki eiga í miklum vandræðum með að ná inn 400 milljónum en það hafa aðeins fjórar aðrar mynd- ir gert í einum spretti. Kvikmyndir | Miami Vice nær toppsætinu af Sjóræningjunum Nálgast 400 millj- óna dala markið Jamie Foxx og Colin Farrell leika Ricardo Tubbs og Sonny Crockett. 1. Miami Vice 2. Pirates of the Caribbean 3. John Tucker Must Die 4. Monster House 5. The Ant Bully 6. You, Me and Dupree 7. Lady in the Water 8. Little Man 9. The Devil Wears Prada 10. Clerks II STÓRMYNDIN Pirates of the Caribbean: Dead Man’s Chest situr enn á toppi íslenska bíólistans eftir sýningar helgarinnar. Myndin, sem var frumsýnd í síðustu viku, hefur þegar laðað að sér rúmlega 23 þúsund bíógesti en rúmlega 13 þúsund gestir sóttu myndina nú um helgina. Óhætt er að segja að í ljósi vinsælda myndarinnar um allan heim sé Johnny Depp búinn að fullsanna sig sem stórstjarna í kvik- myndaheiminum, en túlkun hans á sjóræningj- anum Jack Sparrow hefur verið lofuð af hverj- um gagnrýnandanum á fætur öðrum. Christof Wehmeier hjá Sambíóunum segir að myndin hafi alla burði til að verða mest sótta mynd árs- ins en til þess þurfa um 26.000 manns að sjá hana í viðbót. Tölvuteiknimyndin Over the Hedge þarf ekki að skammast sín fyrir að falla úr toppsætinu þegar önnur eins mynd og Sjóræningjar Kar- íbahafsins er annars vegar. Myndin er talsett af stjórstjörnum þar vestra og nægir að minnast á Bruce Willis, Garry Shandling, Steve Carell og Thomas Haden Church en sambærilegar stjörn- ur á innlendan mælikvarða ljá persónunum raddir sínar í íslenskri talsetningu. Rúmlega fjögur þúsund manns sóttu myndina um helgina en heildaraðsókn er rúmlega 12 þúsund gestir. Það er hin martraðarkennda hryllingsmynd Silent Hill sem kemur í kjölfar skógardýranna en þessi mynd er byggð á samnefndum tölvu- leik sem margir þekkja. Myndin var frumsýnd á miðvikudaginn síðasta og nú hafa tæplega tvö þúsund kvikmyndagestir látið hræða úr sér líf- tóruna. Í fjórða sætinu er það Ofurmennið sem svífur yfir vötnum. Myndin hefur nú verið til sýningar í þrjár vikur og heildarfjöldi gesta kominn í rúmlega 21 þúsund. Reikna má með að sú tala hækki á komandi vikum því iðulega reyna sem flestir að sjá mynd eins og Superman: Returns á stóru tjaldi. Nýja mynd er einnig að finna í fimmta sæti en það er breska unglinga-spennumyndin Stormbreaker. Kvikmyndin, sem svipar nokkuð til Spy Kids-myndanna, er stjörnum prýdd og gaman verður að fylgjast með ungstirninu Alex Pettyfer sem fer með aðalhlutverkið. Aðrar myndir á listanum vekja ekki mikla eftirtekt þessa vikuna ef frá er talin Da Vinci Code sem enn lúrir á meðal hinna með heildar- aðsókn upp á tæplega 52 þúsund gesti. Kvikmyndir | Vinsælustu myndirnar á Íslandi Sjóræningjarnir halda toppsætinu Johnnys Depps verður lengi minnst fyrir túlkun sína á Jack Sparrow.                          !   "# # $# %# &# '# (# )# *# "+#           *=! #     Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.