Morgunblaðið - 19.09.2006, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.09.2006, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF                                                                                                                          !" #  $%! !" #  $%!  !" #  $%!       &      '(   !( )) *)+  , *     -! # ' '   *    *(    * ' '  ./                   ! '(   !( *)  *     -!  0 )'(  !( )  *   (  !( ) *            1 ) 2) 0(  3            !  !   !   " ! Nú standa yfir framkvæmdir í Sauðárkrókshöfn og er markmiðið með þeim að draga úr ókyrrð í höfninni sem á stundum hefur verið til vandræða og skip verið í hættu. Byggðir verða tveir nýir grjótgarð- ar fyrir framan steyptu þekjuna á hafnarsvæðinu. Annar garðuriinn fékk nafnið Ytri-Sandfangari og liggur frá Norðurgarðinum í norðaustur og verður um 40 metra langur. Hinn sem heitir Þvergarður verður um 30 metra langur og kemur frá Norðurgarðinum og snýr í suðvest- ur. Alls munu þessar framkvæmdir kosta 17,5 milljómir króna og greið- ir hið opinbera 60% af kostnaðin- um. Verktaki við framkvæmdina er Víðimelsbræður. Sagði Jón Árnason verkstjóri að reiknað væri með að keyra rúmlega 12 þúsund rúmmetr- um af efni í þessa tvo garða. Hann reiknaði með að verkið tæki 6-7 vik- ur. Í þetta verk er ráðist að tillögu Siglingastofnunar og með því leit- ast við að skapa meiri kyrrð í höfn- inni. Þar hefur oft skapast vand- ræðaástand í hvassri norðanátt og skip jafnvel slitnað frá bryggjunni þótt ávallt hafi tekist að afstýra stórtjóni á þeim við þær aðstæður. Tveir nýir grjótgarðar við Sauðárkrókshöfn Ljósmynd/Örn Þórarinsson Hafnargerð Grjótvörnin fjarlægð af Norðurgarðinum þar sem nýju garð- arnir verða byggðir. Nú verður betra næði í höfninni fyrir skip og báta. 12.000 rúmetrar af efni fara í garðana ÚR VERINU STJÓRN Actavis hefur ákveðið að hækka ekki tilboð sitt í króatíska lyfjafyrirtækið Pliva, en Barr Pharmaceuticals tilkynnti nýlega hækkun síns tilboðs til hluthafa Pliva. Segir í tilkynningu frá Actav- is að stjórn félagsins telji núverandi tilboð þess til hluthafa Pliva end- urspegla vel virði félagsins. Í samræmi við framangreint mun Actavis hafa samband við fjármála- eftirlit Króatíu í því skyni að losa þá ábyrgð sem félagið hefur lagt fram vegna tilboðs síns í hlutafé PLIVA. Bein og óbein eignaraðild Actavis nemur 20,8% af heildarhlutafé í PLIVA og mun félagið fylgjast með framvindu söluferlisins og áskilur sér rétt til að ganga aftur inn í það ferli. Horfi til þess sem býður betur Róbert Wessman, forstjóri Ac- tavis segist telja samruna Actavis og Pliva áhugaverðan en í samræmi við stefnu fyrirtækisins um að greiða ekki of hátt verð fyrir þau félög sem Actavis kaupir telji menn það erfitt að réttlæta hærra verð fyrir Pliva. „Við teljum að vaxtartækifæri fé- lagsins liggi víða og munum við halda áfram að efla góða undirliggj- andi starfsemi félagsins. Afkoma Actavis og vöxtur hefur verið sérlega góður og samhliða sókn okkar inn á nýja markaði munum við halda áfram að leita áhugaverðra tækifæra til að skipa félaginu í hóp stærstu samheita- lyfjafyrirtækja heims,“ segir Ró- bert. Í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis segir að líklegast sé að Barr muni yfirtaka Pliva en Actavis kunni þó að halda sínum hlut í Pliva ef svo þykir henta. Ekki megi þó útiloka að eitthvað geti komið upp á hjá Barr sem verður til þess að þeir hrökklist frá. Eins og fram hefur komið eru mestar líkur á að hluthafar Pliva horfi eingöngu til þess hver býður best en takist Barr ekki að eignast meira en 50% í Pliva kann að opn- ast á ný möguleiki fyrir Actavis. Skrifstofur Pliva Actavis hefur nú dregið sig í hlé í kapphlaupinu um Pliva, að minnsta kosti í bili. Actavis hækkar ekki tilboð sitt í PLIVA Í HNOTSKURN »Actavis lagði fyrst framóformlegt tilboð í allt hlutafé í Pliva í marsmánuði á þessu ári. »Bandaríska lyfjafyr-irtækið Barr hefur einnig viljað kaupa Pliva. »Nýjasta tilboð Barr er um3% hærra en síðasta tilboð Actavis.                "# $ %&&' () * +,!  !+* 4!'5 (-.) ) 4.) !( 5 (-.) '( 5 (-.) 6'+ 5 (-.) 7 8 9 .) $5 (-.) 5!  8 .) 1-, 8 .) $ 8  .) # .) #(4 .( .) : ! !4: ! (  !  &6  * * ) 8 .) ; .) -)./0  <=!.)  5 (-.) >65  .) ?4  45 (-.) @A. .) B C   !+  .) D !+  .) 1 0  0 2 *! )/    ')  $ 3 0 ?E<F % ! '  '  #       #   $ $ # $ $ $ $  6 C! ) * )C '  ' & & &  & & & & & & & & & &  GHI GHI & G&HI GHI G&HI GHI GHI G HI G HI & G&HI G HI & G HI GHI & & & & & & & GHI >  ' -!    B8( %( J 1-                               & &  & & & &                      &                     &   &  D -!%,9  B> K!.   ! + ' -!     & &  & & & &  VELTA í hagkerfinu jókst mikið í maí- og júnímánuði síðastliðnum, eða um 22,4% að nafnvirði miðað við sama tímabil í fyrra. Kemur þetta fram í nýjum töflum um veltu sam- kvæmt virðisaukaskattskýrslum sem Hagstofan birti nýlega og fjallað var um í Morgunkorni greiningar- deildar Glitnis. Neyslu- og fjárfestingatengdar at- vinnugreinar drifu áfram hagkerfið á tímabilinu, sem greiningardeildin telur að eigi ekki að koma á óvart. Mikill vöxtur var í fjárfestinga- tengdum atvinnugreinum í maí og júní. Þannig jókst veltan í bygging- arstarfsemi og mannvirkjagerð um 54% á tímabilinu. Mikil veltuaukning Mikill vöxtur var einnig í veltu í framleiðslu málma, eða 37%, og skýrist það af stækkun á verksmiðj- unni á Grundartanga og háu álverði. Velta í greinum tengdum einka- neyslu hélt áfram að aukast. Þannig jókst velta í bíla- sölu um 12% og í smásölu um 11%. Mikill vöxtur (19%) var í veltu í hótel- og veit- ingahúsarekstri og segir greining- ardeild Glitnis það styðja áður fram komnar tölur um aukin umsvif í ferðaþjónustu í sumar. Þá var mikill vöxtur í veltu vegna fiskveiða, en það skýrist af veikingu krónunnar og háu afurðaverði. Veltuaukningin á tímabilinu er að mati greiningardeildarinnar mjög mikil og meiri en búast mátti við í ljósi talna um hagvöxt á öðrum árs- fjórðungi, en hann mældist 2,75%. Þó segir að stór hluti veltu- aukningarinnar sé í innflutningi, sem komi til frádráttar í útreikningi á landsframleiðslu. Mikil umsvif í hagkerfinu Veltuaukningin í maí og júní meiri en greiningaraðilar bjuggust við @L M:   # %# H H B< 7N   %# &# H H EE O#N!(.   # %# H H O#N1.+) @     %# # H H ?E<N 7(PQ(    %# &# H H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.