Morgunblaðið - 19.09.2006, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2006 47
400 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
GEGGJUÐ GRÍNMYND
Sýnd kl. 8 og 10
Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri
kl. 6 ÍSL. TAL
HINN FULLKOMNI MAÐUR
HIN FULLKOMNA FRÉTT
HIÐ FULLKOMNA MORÐ
Frábær grínspennu-
mynd leikstjórans
Woody Allen með
hinni sjóðheitu
Scarlett Johansson
ásamt Hugh Jackman.
Sýnd kl. 6, 8 og 10
kl. 10 B.i. 16 ára
GRETTIR ER MÆTTUR
AFTUR Í BÍÓ!
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 6 og 8www.laugarasbio.isSími - 551 9000
R
LEONARD COHEN
ICELAND FILM FESTIVAL 2006
Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGA 30. ÁGÚST - 21. SEPTEMBER
Þetta er ekkert mál kl. 8 og 10:15
Takk fyrir að reykja kl. 8 og 10:10 B.i. 7 ára
KVIKMYNDAHÁTIÐ
Leonard Cohen kl. 6 og 8
Factotum kl. 6 og 8
Enron kl. 6
Volver kl. 10
Three burials of melquiades estrada kl. 10.10
VOLVER
FACTOTUM THREE BURIALS
ENRON
eee
SV MBL
daglega, nema mánudaga, kl. 14–17. Sjá
nánar á www.lso.is.
Norræna húsið | Barnabókaskreytingar
eftir finnsku listakonuna Lindu Bondestam
í anddyri Norræna hússins. Sýningin er op-
in alla virka daga kl. 9–17 og um helgar frá
kl. 12–17 fram til 2. október.
Out of Office – Innsetning. Listakonurnar
Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knúts-
dóttir í sýningarsal til 30. september. Opið
alla daga kl. 12–15, nema mánudaga. Gjörn-
ingar alla laugardaga og sunnudaga kl. 15–
17.
Næsti bar | Ásgeir Lárusson opnar í dag,
16. sept., kl. 17 rýmingarsölu á eldri og nýrri
verkum sínum. Elstu verkin eru frá 1981 og
þau nýjustu frá þessu ári. Hátt í 70 verk
verða boðin til sölu.
Skaftfell | Adam var ekki lengi í paradís –
Guðný Rósa Ingimarsdóttir og Gautier Hu-
bert sýna.
Pétur Már Gunnarson og Kristján Loð-
mfjörð sýna á Vesturveggnum, Skaftfelli.
Sundlaugin í Laugardal | Árni Björn Guð-
jónsson hefur sett upp sýningu í anddyri
Laugardalslaugar í Laugardal. Þar er hann
með m.a. málverk af fyrirhuguðu Hvamms-
lóni í Þjórsárdal (Núpslón) er verður til er
Hvammsvirkjun verður byggð. Sýningin
stendur til 24. september. www.arni-
bjorn.com.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasalnum á
1. hæð eru til sýnis ljósmyndir frá ferðum
Marks Watsons og Alfreds Ehrhardts um
Ísland árið 1938. Myndirnar sýna hve ljós-
myndin getur verið persónulegt og marg-
rætt tjáningarform. Watson myndar lands-
lag, bæi, hesta og menn en Ehrhardt tekur
nærmyndir af formum landsins og frum-
kröftum.
Söfn
Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Tek-
ið á móti hópum eftir samkomulagi.
Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú-
inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk-
aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í
gamla prestshúsinu. Opið daglega kl. 9–18,
fimmtud. 9–22. 500 kr. inn, frítt fyrir börn.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla
daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á ís-
lensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðl-
unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu.
Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is
og í 586 8066.
Hönnunarsafn Íslands | Sýningin KVARTS
stendur yfir til 15. okt. í sýningarsal safns-
ins við Garðatorg 7, Garðabæ. Þar sýna
tvær finnskar listakonur: Camilla Moberg
hönnuður, sem vinnur í gler, og Karin Wid-
näs leirlistakona. Opið 14–18, nema mánu-
daga. Aðgangur ókeypis.
Iðnaðarsafnið | Á safninu gefur að líta vél-
ar og verkfæri af öllum stærðum og gerð-
um, framleiðsluvöru o.fl. Opið daglega frá
13–17 til 1. sept. 400 kr. inn, frítt fyrir börn.
Landnámssýningin Reykjavík 871±2 |
Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld
sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja-
vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er
miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla
daga kl. 10–17.
Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl.
10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum
fjölda leikmynda sem segja söguna frá
landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is.
Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn –
uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum
munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið
alla daga 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is.
Þjóðmenningarhúsið | Tekið hefur verið til
sýningar myndbandstónverkið Eins og
sagt er eftir Ólöfu Arnalds. Í verkinu flytur
Ólöf frumsamda tónlist og syngur á átján
tungumálum í níu myndrömmum samtímis
svo úr verður alþjóðleg tónkviða. Heim-
ildamynd um söfnun textanna er jafnframt
sýnd viðstöðulaust.
Saga þjóðargersemanna, handritanna, er
rakin í gegnum árhundruðin. Ný íslensk
tískuhönnun. Ferðir íslenskra landnema til
Utah-ríkis og skrif erlendra manna um land
og þjóð fyrr á öldum.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Rannsóknarými
á 2. hæð eru til sýnis íslenskir búningar og
búningaskart frá lokum 17. aldar til nú-
tímans. Vandað handbragð einkennir grip-
ina og sýnir að listhagir menn og konur
hafa stundað silfursmíði hér á landi. Til 19.
nóv.
Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveip-
að ævintýraljóma og gefst nú tækifæri til
sjá hluta þess á 3. hæð Þjóðminjasafnsins.
Óskar Halldórsson útgerðarmaður styrkti
íslenska ríkið árið 1971 til að koma safninu
upp í minningu sonar síns Óskars Theodórs
Óskarssonar.
Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handaverk
listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýn-
ingin byggist á rannsóknum Elsu E. Guð-
jónsson textíl- og búningafræðings. Mynd-
efni útsaumsins er m.a. sótt í Biblíuna og
kynjadýraveröld fyrri alda; þarna er stíl-
fært jurta- og dýraskraut o.fl.
Skemmtanir
Laugardalshöll | 18. nóvember nk. mun
Extreme Team koma til Íslands og verða
með tvær sýningar í Laugardalshöllinni
ásamt dvergakörfuboltaliði. Sýningar
verða kl. 16 og 20. Forsala miða er á miði.is
og í Skífunni Laugavegi, Kringlunni og
Smáralind ásamt BT Akureyri, Selfossi og
Egilsstöðum.
Fyrirlestrar og fundir
ITC Fífa | Vetrarstarf ITC-tjáskiptasamtak-
anna er hafið. Vilt þú bæta þig? Næsti
fundur í ITC Fífu er miðvikud. 20. sept. kl.
20.15 í safnaðarheimili Hjallakirkju, Álfa-
heiði 17, Kópavogi. Allir velkomnir. Uppl.
gefur Guðrún í síma 698 0144.
Nordica hótel | Ráðstefna um orðspor fyr-
irtækja verður haldin 21. september kl. 15–
17.30, í tengslum við val á stjórnarfor-
manni ársins. Skráning á ráðstefnuna:
skraning@appr.is og í s. 511 1230 fyrir 20.
sept.
www.fundur.net | Fundur kl. 21 alla þriðju-
daga á internetfundarhólfi, fundur.net. ise-
@simnet.is.
Fréttir og tilkynningar
Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður í
Ólafsvík 20. sept. kl. 14.30–17 við Shell-
stöðina.
Blóðbankabíllinn verður í Grundarfirði 20.
sept. kl. 10–13 við Essostöðina.
Blóðbankabíllinn verður í Stykkishólmi 19.
sept. kl. 12–17 við íþróttamiðstöðina.
Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar-
og fataúthlutun alla miðvikudaga kl. 14–17 í
Hátúni 12b, 1. hæð. Svarað í síma 551-4349
virka daga kl. 10–15. Netf. maedur@s-
imnet.is.
Útivist og íþróttir
Garðabær | Vatnsleikfimi í innilauginni í
Mýrinni mánud.–föstud. kl. 7–8, til 15. des.
Kennari er Anna Día Erlingsdóttir íþrótta-
fræðingur. Uppl. hjá Önnu Díu í síma
691 5508.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Félagsstarf
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi,
fótaaðgerð, vefnaður, boccia, 18 holu
púttvöllur, blöðin liggja frammi.
Dalbraut 18 - 20 | Mánud.: Spjall- og
handavinnuhópurinn kl. 13-16.
Þriðjud.: myndlist 9-12, félagsvist kl.
14 og framsögn kl. 14. Sönghópur
Lýðs á fimmtudögum kl. 13.30-15.
Postulínsmálun föstud. kl. 9-12. Sími
588 9533. Fáið prentaða dagskrá.
FEBÁ, Álftanesi | Gönguhópur FEBÁ
hittist við „Bess-inn“ kl. 10. Gengið í
klukkutíma. Kaffi á Bessanum á eftir.
Upplýsingar í síma 863 4225.
Félag eldri borgara Kópavogi, ferða-
nefnd | Haustlitaferð FEBK verður
fimmtudag 28. september. Frá Gjá-
bakka kl. 09.15 / Gullsmára kl. 09.30.
Ekið um Heiðmörk, Þingvelli, Kalda-
dal að Húsafelli og haustlitir skoðaðir.
Hraunfossar, um Reykholtsdal, Drag-
háls að Skessubrunni í Svínadal.
Kaffihlaðborð og dans á eftir. Skrán-
ing í félagsmiðstöðvum.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Skák í dag kl. 13. Félagsvist spiluð í
kvöld kl. 20. Haustlitir í Skorradal,
dagsferð 23. september, kvöldverður
og dans í Skessubrunni. Námskeið í
framsögn hefst 26. sept., leiðbein-
andi Bjarni Ingvarsson. Uppl. og
skráning í síma 588 2111.
Félagsheimilið Gjábakki | Skrif-
stofan, Gullsmára 9 er opin í dag kl.
10-11.30. Félagsvist er spiluð í félags-
heimilinu Gjábakka kl. 13. Viðtalstími í
Gjábakka kl. 13-16.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Vefnaður kl. 9, Yoga kl. 9.30, mynd-
listahópur kl. 9.30, ganga kl. 10, yoga
kl. 18.15. Handavinna annan og fjórða
hvern þriðjudag í mánuði kl. 20-22,
leiðbeinandi á staðnum. Leikfimin á
þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9, í
umsjá Margrétar Bjarnardóttur.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Karlaleikfimi í Ásgarði kl. 13.
Línudans kl. 13 í Kirkjuhvoli. Lokað í
Garðabergi en opið hús í safn-
aðarheimilinu á vegum kirkjunnar.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9-16.30
vinnustofur opnar, m.a. glerskurður,
kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Kl.
13 postulínsnámskeið. Á morgun kl.
13 er lagt af stað í ferð um Reykjavík,
m.a. Landnámssýninguna við Að-
alstræti, kaffiveitingar í Ráðhúsinu,
skráning í síma 575 7720.
Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall,
dagblöðin, handavinna, glerskurður,
hjúkrunarfræðingur á staðnum. Kl. 10
boccia. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 12.15
ferð í Bónus. Kl. 13 myndlist.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9.
Myndmennt kl. 10. Leikfimi kl. 11.30.
Glerskurður kl. 13. Brids kl. 13. Pútt á
Hrafnistuvelli kl. 14-16.
Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur hjá
Sigrúnu kl. 9-13. Jóga 9-11. Helgi-
stund kl. 13.30 í umsjón séra Ólafs
Jóhannssonar. Námskeið í myndlist
kl. 13.30-16.30. Böðun fyrir hádegi.
Fótaaðgerðir 588-2320. Hársnyrting
517 3005 / 849 8029.
Hæðargarður 31 | Allir velkomnir í fé-
lagsstarfið. Stefánsganga kl. 9. mán.-
fimt. Gönuhlaup föst. Út í bláinn laug-
ard. Kvæðagerðarhópur á mánud. kl.
16. Framsögn miðvikud. kl. 9. Söng-
hópur Hjördísar Geirs alla fimmtu-
daga kl. 13.30. Listasmiðjan alla daga;
myndlist, glerskurður, postulín o.fl.
Sími 568 3132.
Korpúlfar Grafarvogi | Bingó á Korp-
úlfsstöðum á morgun kl. 13.30.
Laugardalshópurinn Blik, eldri borg-
arar | Leikfimi í Laugardalshöll kl. 11.
Norðurbrún 1, | Kl. 9 smíði, kl. 9-12
myndlistanámskeið, kl. 10 boccia, kl.
10 lesið úr dagblöðum, kl. 13 upp-
lestur, kl. 14 leikfimi. Opin hárgreiðl-
ustofa, sími 588 1288.
SÍBS - Reykjavíkurdeild | Aðal-
fundur Reykjavíkurdeildar SÍBS verð-
ur haldinn þriðjudaginn 19. sept-
ember nk. kl. 16-19 í húsi SÍBS að
Síðumúla 6. Dagskrá venjuleg aðal-
fundarstörf og val þingfulltrúa á 35.
þing SÍBS. Stjórnin.
Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höf-
uðborgarsvæðinu | Bingó í kvöld kl.
19:30 í Hátúni 12. Allir velkomnir.
Sjálfsbjörg | Bingó í kvöld kl. 19.30, í
félagsheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12.
Vesturgata 7 | Kl. 9-16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir, kl. 9.15-15.30 handa-
vinna, kl. 10.15-11.45 enska, kl. 11.45-
12.45 hádegisverður, kl. 13-16 gler-
bræðsla, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 13-
16 frjáls spil, kl. 14.30-15.45 kaffiveit-
ingar. Haustlitaferð 19. sept. kl. 12.30.
Þingvellir, Uxahryggir, Lund-
arreykjadalur. Kaffiveitingar og sýn-
ing „Tónmilda Ísland“ í Fossatúni (við
Grímsá í Borgarfirði) Skorradalur,
Svínadalur. Leiðsögum. Anna Þrúður
Þorkelsd. Uppl. og skráning í síma
535 2740.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
8.30-12, perlusaumur kl. 9-13, morg-
unstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10-11,
handmennt alm. 13-16.30, félagsvist
kl. 14, allir aldurshópar velkomnir. Fé-
lagsmiðstöðin opin fyrir alla. Skrán-
ing stendur yfir í námskeið í síma
411 9450.
Þórðarsveigur 3 | Bænastund og
samvera kl. 10. Bónus kl. 12. Bókabíll-
inn kl. 16.45.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Morgunsöngur kl.
9. Skráning fermingarbarna kl. 15-17.
Árbæjarkirkja. | Foreldramorgnar kl.
10-12. Fræðsla, spjall og helgistund í
safnaðarheimili kirkjunnar. STN-starf
með 7-9 ára börnum í Árbæjarkirkju
kl.14.45-15.30 og TTT starf með 10-
12 ára börnum kl. 16-17. Fræðsla leikir,
ferðalög og margt fleira skemmtilegt
í vetur.
Áskirkja | Opið hús í safnaðarheimili I
kl. 12 - 16. Hádegisbæn kl. 12 undir
handleiðslu sóknarprests. Að henni
lokinni er hádegisverður. Spjall, brids
og/eða vist kl. 14-16.
Digraneskirkja | Haustferð kirkju-
stafs aldraðra, farið frá kirkjunni kl
10. Starf KFUM&KFUK fyrir 10-12 ára
börn kl. 17. Æskulýðsstarf Meme fyrir
14-15 ára (9. og 10. bekk). Kl. 19.30-
21.30. Kyrrðarstund í kirkjunni kl.
19.30.
Fríkirkjan í Reykjavík | Fyrirbæna-
stund í kapellu Fríkirkjusafnaðarins
að Laufásvegi 13. Allir velkomnir.
Garðasókn | Vetrarstarf hafið. Opið
hús í Vídalínskirkju alla þriðjudaga kl.
13-16. Við púttum, spilum lomber, vist
og brids. Röbbum saman og njótum
þess að eiga samfélag við aðra. Kaffi
og meðlæti kl. 14.30. Helgistund í
kirkjunni kl. 16. Akstur fyrir þá sem
vilja. Upplýsingar í síma 895 0169.
Allir velkomnir.
Grafarvogskirkja | Haustferð eldri
borgara í Grafarvogskirkju. Lagt
verður af stað frá kirkjunni kl. 10. Far-
ið verður að Úthlíð í Biskupstungum
og að Gullfoss og Geysi. Starfið hefst
næsta þriðjudag kl. 13.30.
Grensáskirkja | Kyrrðarstund í há-
deginu alla þriðjudaga. Orgelleik-
ur,sálma söngur, ritningarlestur og
gengið til altaris. Síðan er fyrirbæna-
stund, beðið er fyrir bænarefnum
sem hafa borist. Stundinni lýkur kl.
12.30 þá er hægt að kaupa léttan
málsverð í Safnaðarheimili á sann-
gjörnu verði. KFUK býður öllum
stelpum 10-12 ára að hittast alla
þriðjudaga kl. 17-18.
Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðs-
þjónusta alla þriðjudaga kl. 10.30.
Beðið fyrir sjúkum.
Hjallakirkja | Prédikunarklúbbur
presta er í Hjallakirkju á þriðjudögum
kl. 9.15-11 í umsjá sr. Sigurjóns Árna
Eyjólfssonar, héraðsprests. Bæna- og
kyrrðarstund er í Hjallakirkju þriðju-
daga kl. 18.
Íslenska Kristskirkjan | Hið sí-
vinsæla Alfa námskeið hefst í Ís-
lensku Kristskirkjunni, Fossaleyni 14 í
kvöld kl. 19 með léttum kvöldverði.
Síðan verður fyrirlestur og þá um-
ræðuhópar. Allir velkomnir.
Kristniboðssalurinn | Samkoma
verður í Kristniboðssalnum, Háaleit-
isbraut 58-60, miðvikudaginn 20.
september kl. 20. Helgi Hróbjartsson
talar og segir frá ferð til Eþíópíu.
Kaffi eftir samkomuna.
Laugarneskirkja | Kl. 20 Kvöld-
söngur. Þorvaldur Halldórsson leiðir
sönginn við undirleik Gunnars Gunn-
arssonar. Sóknarprestur flytur Guðs-
orð og bæn. Kl. 20.30 er trúfræðsla
sr. Bjarna: Af hverju læknar trúin
kvíða um leið og 12 sporahópar
ganga til verka.