Morgunblaðið - 19.09.2006, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.09.2006, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Clerks 2 kl. 8 og 10 B.i. 12 ára My super ex-girlfriend kl. 10 Þetta er ekkert mál kl. 8 You, Me & Dupree kl. 6 Grettir 2 m. ísl. tali kl. 6 Clerks 2 kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 12 ára Þetta er ekkert mál kl. 5.45, 8 og 10.15 Þetta er ekkert mál LÚXUS kl. 5.45, 8 og 10.15 Little Man kl. 3.50, 8 og 10 B.i. 12 ára My Super-Ex Girlfriend kl. 5.50, 8 og 10.10 Garfield 2 m.ensku.tali kl. 4 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 3.50 og 6 Ástríkur og Víkingarnir kl. 4 Sími - 564 0000Sími - 462 3500 eeee VJV - TOPP5.is THANK YOU FOR SMOKING TAKK FYRIR AÐ REYKJA kvikmyndir.is Stórir hlutir koma í litlum umbúðum GEGGJUÐ GRÍNMYND Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! eeee Empire LOKSINS KEMUR FRAMHALDIÐ AF MYNDINNI SEM BYRJAÐI ÞETTA ALLT SAMAN! Eftir meistara Kevin Smith ógleymanleg veisla fyrir kvikmyndaáhugamenn ÞAÐ ER GOTT AÐ VERA AUMINGI! eeee Heiðarleg, fróðleg og bráðskemmtileg mynd - S.V. Mbl. Mögnuð heimildarmynd um ævi Jóns Páls Sigmarssonar. Mynd sem lætur engan ósnortinn Meistarar koma og fara en goðsögnin mun aldrei deyja! “Biðin var vel þess virði, og Smith klikkar ekki í eina mínútu. Fynd- nasta gamanmyndin sem ég hef séð á árinu!” kvikmyndir.is eee SV MBL staðurstund „Tölvuprentið tekið út“ – Myndlist- arverk í formi tölvuprents eftir 11 listamenn er nú til sýningar í Hoff- mannsgallerí í húsnæði Reyjavík- urAkademíunnar, fjórðu hæð í fyrrum JL-húsinu. Galleríið er starfrækt í samvinnu við Myndlist- arskóla Reykjavíkur. Sýningin er opin frá kl. 9-17, alla virka daga fram í nóvember. Sýningar Tölvuprentið tekið út Sýningarsalur Hönn- unarsafns Íslands er að Garðatorgi 7 í Garða- bæ. Þar eru reglulega settar upp sýningar sem hlotið hafa athygli. Markmið safnsins er að safna, skrá, sýna og varðveita muni eftir ís- lenska hönnuði og hafa margir þeirra fært safninu muni að gjöf eða til langtímaláns, á þriðja hundrað gripi. Flestir þeirra eru húsgögn eftir marga af helstu hönnuðum okkar, bæði í nútíð og þeirra eldri. Safnið safnar líka eintökum af verkum þekktra erlendra hönnuða með sérstakri áherslu á norræna hönnun. Sýningin Kvarts stendur nú yfir. Þar sýna tvær finnskar listakonur: Ca- milla Moberg hönnuður, sem vinnur með gler, og Karin Windnäs. Sýningin stendur til 15. október. Safnið er opið frá kl. 14-18 alla daga nema mánu- daga þegar sýningar standa yfir. Aðgangur er ókeypis. Söfn Hönnunarsafn Íslands á Garðatorgi í Garðabæ Í anddyri Norræna hússins stendur yfir sýning á barnabókaskreyt- ingum eftir finnsku listakonuna Linda Bondestam. Sýningin er opin alla virka daga kl. 9-17 og um helgar frá kl. 12-17 fram til 2. október. Norræna húsið í Reykjavík er menningarstofnun rekin af Nor- rænu ráðherranefndinni. Söfn Barnabóka- skreytingar Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Salurinn, Kópavogi | Miðvikudagur 20. september kl. 20. Píanóleikarinn Peter Máté hefur um árabil verið öflugur liðs- maður í íslensku tónlistarlífi. Hér leikur hann af sinni alkunnu snilld rómantíska tónlist frá Mið- og Austur-Evrópu. Miða- verð: kr. 2.000. Sími 570 0400, nánar um tónleikana á www.salurinn.is. Myndlist 101 gallery | Sýning Spessa, Verkamenn! Workers. Sýningartími fimmtudag til laug- ardags frá kl. 14–17. Til 14. október. Anima gallerí | Skoski myndlistarmaðurinn Iain Sharpe sýnir til 7. október. Opið þriðjud. – laugard. kl. 13–17 www.animagall- eri.is. Aurum | Aron Bergmann sýnir til 13. okt. Hann lærði við Lorenzo de’ Medici í Flórens á Ítaíu. Hann hefur tekið þátt í fjölda sýn- inga og rekur nú Gallerí Gel við Klapp- arstíg. Verkið sem er í Aurum er tileinkað prestastéttinni. Café Cultura | Myndlistarsýning kúbönsku myndlistarkonunnar Milu Pelaez, Höfin 7 og grímurnar hennar. Sýningin markar upp- haf Kúbudaga á Café Cultura í Alþjóðahús- inu. Allir velkomnir. Café Karolína | Linda Björk Óladóttir sýnir og nefnist sýningin Ekkert merkilegur pappír. Linda sýnir koparætingar þrykktar á grafíkpappír og ýmiskonar pappír. Sýn- ingin stendur til 6. október nk. DaLí gallerí | Jónas Viðar með sýninguna „Rauða serían“ til 23. september. Opið föstudaga og laugardaga meðan á sýningu stendur. Duushús | Sýning á íslensku handverki og listiðnaði sem er hluti sumarsýningarinnar sem stóð í Aðalstræti 12 í sumar. Sýningin er í nýuppgerðum Bíósal í Duushúsunum í Reykjanesbæ og er opin alla daga kl. 13– 17.30 og stendur til 24. sept. Gallerí 100° | Guðmundur Karl Ásbjörns- son – málverkasýning í sýningarsal Orku- veitunnar – 100°. Opin frá kl. 8.30–16 alla virka daga. Sjá nánar www.or.is/gallery. Gallerí Fold | Magnús Helgason með sýn- ingu í Baksalnum. Magnús er með BA í myndlist. Magnús hefur tekið þátt í fjölda sýninga m.a. í Frakklandi, Þýskalandi, Hol- landi, Belgíu og Króatíu. Auk þess hafa verk hans verið sýnd í Bandaríkjunum, Mexíkó, Ítalíu og Japan. Til 1. okt. Gallerí Sævars Karls | Sýning á listaverk- um í eigu gallerísins eftir marga ólíka höf- unda sem hafa sýnt þar síðustu 18 árin svo sem útsaum, málverk, höggmyndir, ljós- myndir, plaköt o.fl. Sýningin er ekki bara í galleríinu heldur dreifð um allt húsið. Gallerí Úlfur | Anna Hrefnudóttir með myndlistarsýninguna Sársaukinn er blár. Til 30. sept. Hafnarfjörður | Anna Eyjólfsdóttir, Ragn- hildur Stefánsdóttir, Rúrí, Þórdís Alda Sig- urðarsdóttir og Jessica Stockholder. Opið er frá kl. 11–17 nema fimmtudaga er opið til kl. 21. Lokað þriðjudaga. Sýningunni lýkur 2. október. Listamannaspjall er á fimmtu- dögum frá kl. 20–21. Hallgrímskirkja | Haustsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju á myndverkum Haf- liða Hallgrímssonar verður í forkirkju Hall- grímskirkju. Þetta er önnur sýning Hafliða í Hallgrímskirkju og sýnir hann 12 verk með trúarlegu ívafi. Sýningin stendur til 23. október. Handverk og hönnun | Norska listakonan Ingrid Larssen sýnir einstakt hálsskart í sýningarsal, Aðalstræti 12. Hálsskartið vinnur Ingrid úr silki en notar jafnframt perlur, ull, fiskroð og fleira. Sýningin er opin til 1. okt. og er opið alla daga frá kl. 13–17. Aðgangur ókeypis. Hoffmannsgallerí | „Tölvuprentið tekið út“. Myndlistarverk í formi tölvuprents eft- ir 11 listamenn í Hoffmannsgalleríi í hús- næði Reyjavíkurakademíunnar, fjórðu hæð, opið kl. 9–17 alla virka daga. Sýningin stendur fram í nóvember. Hrafnista Hafnarfirði | Þórhallur Árnason og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna myndlist í Menningarsal til 24. október. Kaffitár v/Stapabraut | Lína Rut sýnir ný olíuverk í Kaffitári, Stapabraut 7, Reykja- nesbæ. Sýning er litrík og ævintýraleg og heitir „Velkomin í Baunaland“. Opið er á af- greiðslutíma kaffihússins. Mán.–fimmtud. kl. 10–17, föstud. kl. 10–18 og laugardag kl. 11–17, sunnudag lokað. Kling og Bang gallerí | Á sýningunni Guðs útvalda þjóð kemur hópur ólíkra lista- manna með ólíkar skoðanir saman og vinn- ur frjálst út frá titli sýningarinnar. Lista- mennirnir vinna með eigin skoðanir, vitneskju, fordóma og samvisku. Það má ekkert vera tabú í list því þögninni fylgir fá- fræði og fáfræði elur á fordómum. Listasafn ASÍ | Nú standa yfir tvær sýn- ingar í Listasafni ASÍ. Ásmundarsalur: „Storð“. Ragnheiður Jónsdóttir sýnir stór- ar kolateikningar. Gryfja: „Teikningar“. Inn- setning eftir Hörpu Árnadóttur. Arinstofa: „Öll þessi orð og hljóðnaðir sálmar“. Inn- setning eftir Hörpu Árnadóttur. Opið kl. 13– 17. Aðgangur ókeypis. Til 8. okt. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Samsýning á verkum þeirra listamanna sem tilnefndir hafa verið til Íslensku sjónlistaverð- launanna. Opið alla daga nema mánudaga 12–17. Listasafn Íslands | Landslagið og þjóðsag- an, sýning á íslenskri landslagslist frá upp- hafi 20. aldar og túlkun þjóðsagna. Verk úr safneign og Safni Ásgríms Jónssonar. Leiðsögn þriðjud. og föstud. kl. 12.10–12.40, sunnud. kl. 14. Opið í Safnbúð, Kaffitár í kaffistofu. Opið kl. 11–17, lokað mánudaga. Ókeypis aðgangur. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | AND– LIT, Valgerður Briem, teikningar. TEIKN OG HNIT, Valgerður Bergsdóttir, teikningar. Kaffistofa og safnbúð. Til 1. október. Listasafn Reykjanesbæjar | Sýning á verkum Steinunnar Marteinsdóttur sem unnin voru árunum 1965–2006. Um er að ræða bæði verk úr keramiki og málverk. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Inn- setningar og gjörningar eftir 11 íslenska listamenn sem fæddir eru eftir 1968. Sýn- ingin markar upphaf nýrrar sýningarstefnu í Hafnarhúsinu sem miðar að því að kynna nýjustu stefnu og strauma í myndlist og gera tilraunir með ný tjáningarform. Stúka Hitlers liggur sem hrúgald í Hafn- arhúsinu og bíður þess að fá á sig upp- runalega mynd. Myndlistarmaðurinn Ragn- ar Kjartansson fékk senda niðurtætta stúku Hitlers úr Admiral Palatz-leikhúsinu í Berlín og býður gestum að fylgjast með því hvort honum tekst að koma stúkunni í upp- runalegt horf. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á nýjum verkum eftir Hallstein Sigurðsson myndhöggvara. Safnið og kaffistofan opin Nú hafa Britney Spears og eig-inmaður hennar til tveggja ára, Kevin Federline gefið nýfædd- um syni sínum nafn. Samkvæmt People Magazine er nafnið Sutton Pierce en Pierce kom í heiminn 12. september síðastliðinn. Þau hjón eiga nú tvo stráka en sá eldri, Sean Preston Federline, á afmæli 14. september 2005 þannig að ekki er nema árs munur á þeim bræðrum. Og eins og glöggir lesendur merkja, þá deila þeir bræður sömu upphafs- stöfunum. Meira af Spe-ars og fé- lögum. Kevin Fe- derline er rappari, m.a., og fyrsta plata hans, Playing with Fire, kemur út í október. Útgáfufyr- irtæki stráksa vill auðvitað leggja sig fram um að koma honum ræki- lega á framfæri, og hefur ákveðið að gefa heppnum kaupanda striga- skóna sem Federline klæddist er hann söng á dögunum á Teen Choice verðlaunahátíðinni. Það sem þeir vonbjörtu þurfa að gera, er að panta plötuna áður en hún kemur í búðir, sem verður í lok október. En ekki nóg með þetta, heldur eiga tveir heppnir kaup- endur auk þess kost á því að vera viðstaddir opn- unarpartí Federl- ine vegna plöt- unnar. Fer það fram í Los Angeles, mun standa yfir í tvo daga en gest- gjafinn er enginn annar en eig- inkona Federline, Britney Spears.    Nú hefur R.E.M. verið tekin inn íFrægðarhöll tónlistarinnar í Georgiu, heimafylki sveitarinnar. Hljómsveitin hélt af því tilefni stutta tónleika síðasta laugardag, og var skipuð hinum fjóru upprunalegu meðlimum, en trymbillinn Bill Berry, yfirgaf sveitina árið 1997. Hjómsveitin var stofnuð í Athens ár- ið 1980 og er talin ein fremsta og mikilvægasta nýrokksveit sem frá Bandaríkjunum hefur komið. Sveitin hefur landað þremur Grammyverðlaunum og selt yfir 70 milljónir platna. Hinn upprunalegi kvartett hefur aðeins komið fram ör- fáum sinnum eftir að Berry hætti, en hann er nú bóndi að atvinnu. Fyrsta lagið sem sveitin tók var hið kröft- uga „Begin the Begin“ af Life’s Rich Pageant (1986) og að sögn Lisu Love, framkvæmdastjóra Frægð- arhallarinnar, voru margir af hinum 1500 gestum mættir í þeim eina til- gangi að sjá hinn goðumlíka kvart- ett. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.