Morgunblaðið - 27.09.2006, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 2006 35
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Ferðalög
Skipuleggjum ferðir
fyrir hópa
Á skíði við Salt Lake City, USA,
um jól 2006 og veturinn 2007.
Brottfarartími og lengd ferða
eftir óskum.
Sjá www.isafoldtravel.is
Ferðaskrifstofan Ísafold,
sími 544 8866.
Lifandi ferðir!
Heilsa
YOGASTÖÐIN
HEILSUBÓT
Síðumúla 15, sími 588 5711
www.yogaheilsa.is
Kraftyoga
er fyrir mjög lipurt fólk!
Styrkjandi, liðkandi,
sérstök öndun og slökun.
Nudd
Klassískt nudd. Árangursrík olíu-
og smyrslameðferð með ívafi ísl.
jurta.
Steinunn P. Hafstað
félagi í FÍHN,
s. 586 2073, 692 0644,
Hljóðfæri
Notað Petrof píanó til sölu,
brúnt að lit, mjög vel með farið
með góðum hljóm.
Upplýsingar í síma 899 8188.
Húsgögn
Stórglæsilegur hornsófi úr
dökkbrúnu ekta leðri frá GP
húsgögnum. Lengd 217x217 cm,
hæð 80 cm og dýpt 85 cm. Pullan
fylgir með. Fullt verð 190 þús. Til-
boðsverð aðeins kr. 100 þús.
Upplýsingar í síma 698 2598.
Fyrstur kemur, fyrstur fær.
Húsgögn til sölu vegna flutn-
ings. Hringl. borðstofub. stækk-
anl. 2x50 sm og 8 stólar, ljóst
beykiskrifborð m. 4 skúffum, 5
arma ljósakróna og ljós yfir eld-
húsb. Óskum eftir tilboðum í síma
862 0574.
Húsnæði í boði
70 fm íbúð til leigu í Hf-220
Góð íbúð, sérinngangur, stór ver-
önd, útsýni. Leigist reglusömum
og skilvísum frá 5. okt. nk. Lang-
tímaleiga. Sendið símanúmer,
fjölskyldustærð og aðrar uppl. á
netfangið fffg@internet.is eða á
audldeild Mbl. fyrir 1. okt. merkt-
ar „leiga-fffg“
Geymslur
Vetrargeymsla
Geymum fellihýsi, tjaldvagna o.fl.
í upphituðu rými. Nú fer hver að
verða síðastur að panta pláss fyr-
ir veturinn. Sanngjarnt verð.
Upplýsingar í síma 899 7012
Sólhús
Geymum
hjólhýsi, fjallabíla og fleira.
Húsnæðið er loftræst, upphitað
og vaktað.
Stafnhús ehf.,
sími 862 1936.
Sumarhús
Suðurland! Sumarbústaðalóðir.
Fallegar lóðir frá 1.250.000. Upp-
lýsingar www.hrifunes.is eða
hrifunes@hrifunes.is
Listmunir
Glerlist - Stokkseyri
Ella Rósinkrans flytur í Súðarvog
í Reykjavík. Öll glerlist seld með
50% afsl. þessa dagana á Stokks-
eyri. Opið frá 14-19 alla daga.
Uppl. í síma 695 0495.
50% afsláttur. 50% afsláttur af
öllum vörum vegna flutnings 27.
og 28. sept. Aðeins þessa daga.
Opið frá kl. 17.00 til 20.00. Gallerí
Símón, Stórhöfða 16, Rvík, sími
692 0997.þ
Námskeið
CRANIO-SACRAL JÖFNUN
Nýtt 300 st. réttindanám
A stig hefst 30. sept.
Námsefni á íslensku.
Íslenskir leiðbeinendur.
Gunnar, 699 8064, Inga 695 3612
www.cranio.cc www.ccst.co.uk.
Til sölu
Tilboð - Íslenski fáninn
Eigum til nokkra íslenska fána,
fullvaxna, stærð 100x150 sm.
Verð kr. 3.950.
Krambúð,
Skólavörðustíg 42.
Opnum snemma, lokum seint.
Golfkerra með fjarstýringu.
Golfkerrur með tveimur mótorum
og fjarstýringu á tilboðsverði kr.
29.000. Símar 869 2688 & 896
9319. www.topdrive.is
40% afsláttur
af öllum rúmteppum
Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545.
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir og
endurnýjun raflagna.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025
lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is
Pípulagningaþjónusta
Viðhald, viðgerðir og breytingar
fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Upplýsingar gefur Guðmundur í
síma 897 3159.
Ýmislegt
Nýtt! - Nýtt!
Vandaðir sandalar úr leðri í
mörgum gerðum og litum. Í skón-
um eru upphleyptir svæðanudd-
punktar. St. 36-42. Verð: 4.985 til
6.885.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Bílar
MMC Outlander árg. '05, ek. 21
þús. km, árg. '05, 5 gíra, dráttar-
krókur, mp3 spilari, sumar/vetr-
ardekk, skipti á ódýrari. V. 2.290
þús., áhv. 1.950 þús., afb. ca 35
þús. á mán. Uppl. í s. 699 1050.
KIA Sorento árg. 11/05. Ek. 8 þ.
km. 3500cc vél. Sjálfskiptur. Eins
og nýr. Verð 3.250 þ. Áhv. 1.500
þús. Afb. 22 þús.
Getum bætt bílum á plan og
skrá. Sími 567 4000.
Frábær jeppatilboð!
Hausttilboð: Nýir og nýlegir bílar
allt að 30% undir listaverði. Nýr
Jeep frá 2.790.000, nýr Honda Pil-
ot frá 3.990.000. Rakar inn verð-
launum fyrir sparneytni og búnað
og gefur Landcruiser VX dísel
harða samkeppni. Láttu okkur
leiðbeina þér með bestu bíla-
kaupin. Frábær tilboð í gangi. Út-
vegum nýja og nýlega bíla frá öll-
um helstu framleiðendum. Íslensk
ábyrgð fylgir. Bílalán. Sími þjón-
ustuvers 552 2000 og netspjall við
sölumenn á www.islandus.com
Flugmódelkynning á bill.is.
Modelexpress.is verður með
kassagrams og kynningu fim.
28. sept. á Malarhöfða 2 (bill.is)
kl. 20-22. Fjarstýrð flugmódel og
þyrlur. Uppl í s. 896 1191.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '05
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, bifhjól,
892 1451/557 4975.
Vélhjól
Ný Honda fjórhjól 4x4 TRX 450,
beinskipt eða sjálfskipt. TRX 500
Rubicon með GPS. Tækifæris-
verð frá kr. 590 þús. + vsk. Sýnd
á Dvergshöfða 27.
Upplýsingar í síma 892 2030.
Kerrur
Easyline 125
Kerrur til sölu á gamla verðinu!
Verð frá 52.000. Innanmál
119x91x35 cm. Burðargeta 450 kg.
8" dekk. Ath! lok ekki innifalið.
Lyfta.is - Reykjanesbæ -
421 4037 - www.lyfta.is
Þjónustuauglýsingar 5691100
DANSRÁÐ Ís-
lands hélt sína
árlegu ráð-
stefnu um síð-
ustu helgi. Kos-
inn var nýr
forseti ráðsins,
Kara Arngríms-
dóttir. Fráfar-
andi forseti
ráðsins var
Bára Magn-
úsdóttir. Varaformaður var kosin
Auður Haraldsdóttir.
Undanfarin ár hefur skapast sú
hefð skapast meðal ráðstefnu-
gesta að koma saman með það
nýjasta sem unnið hefur verið
heima eða í skólum erlendis á
sumartímanum og síðan keppt
um hver skuli vera valin dans
ársins ár hvert. Að þessu sinni
komu fimm nýir dansar til keppn-
innar en valin var dans ársins
„Caipirinha“ og verður hann
kenndur í öllum dansskólum og
hjá danskennurum innan DÍ á
næstu vikum.
Dansráð Íslands lagði það einn-
ig til á sinni ráðstefnu að sjón-
varpsstöðvarnar reyni að fá fleiri
dansþætti sýnda hér á landi,
þættir sem vakið hafa verðskuld-
aða athygli víða um lönd. Jóla-
sýning Dansráðs Íslands var einn-
ig ákveðin og verður hún
sunnudaginn 3. desember nk.
Kara kjörinn
formaður
Dansráðs
Íslands
Dansráð Á myndinni er nýtt dansráð, f.v. Jóhann Gunnar Arnarson,
Dagný Björk Pjetursdóttir, Hildur Ýr Arnardóttir, Kara Arngrímsdóttir,
Hólmfríður Þorvaldsdóttir, Auður Haraldsdóttir og Heiðar Ástvaldsson.
Kara
Arngrímsdóttir
Syðri-Völlur
Í FRÉTT um riðusmitaða kind frá
bæ í Flóanum í Morgunblaðinu í gær
var ranglega farið með bæjarheitið.
Bærinn heitir Syðri-Völlur. Beðist
er velvirðingar á þessum mistökum.
LEIÐRÉTT
REYKJAVÍKURFÉLAG Vinstri
grænna hélt aðalfund sinn sl. mánu-
dagskvöld. Á fundinum var Her-
mann Valsson kennari og vara-
borgarfulltrúi kjörinn nýr
formaður félagsins og tók hann við
af Þorleifi Gunnlaugssyni, dúklagn-
ingarmeistara og varaborgarfull-
trúa.
Á fundinum, sem var vel sóttur,
ríkti mikil eindrægni, segir í frétta-
tilkynningu.
Hermann
Valsson nýr for-
maður VGR
ANDRI Heiðar Kristinsson, nemandi
við Háskóla Íslands, sigraði ásamt
alþjóðlegum hópi verkfræðinema í
hönnunarkeppni sem fram fór í
Barcelona í síðustu viku. Keppnin
var haldin af evrópsku stúdenta-
samtökunum BEST (Board of Euro-
pean Students of Technology) sem
stendur fyrir nokkrum slíkum al-
þjóðlegum keppnum árlega.
Alls sóttu 174 nemendur frá tæp-
lega 30 Evrópulöndum um að að
taka þátt í verkfræðikeppninni í
Barcelona. Úr þessum umsóknum
voru að lokum 20 nemendur valdir
úr og boðið að taka þátt í keppninni.
Andri Heiðar Kristinsson sem nýút-
skrifaður er með B.Sc. gráðu í raf-
magns- og tölvuverkfræði frá Há-
skóla Íslands og stundar nú meist-
aranám í fjármálahagfræði var einn
þeirra fárra sem valdir voru til þátt-
töku og auk þess fyrsti íslenski verk-
fræðineminn sem tekur þátt í slíkri
alþjóðlegri keppni.
Sigurliðið var, ásamt Andra
Heiðari, skipað verkfræðinem-
endum frá Ungverjalandi, Makedón-
íu og Tékklandi.
Heimasíða keppninnar er: http://
www.bestbarcelona.org/BEC
Í sigurliði í al-
þjóðlegri verk-
fræðikeppni
FRÉTTIR