Morgunblaðið - 27.09.2006, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 2006 41
dægradvöl
Átt þú réttu græjurnar?
Glæsilegur blaðauki um vinnuvélar, atvinnubíla, jeppa og fleira
fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 3. október.
Meðal efnis er: vinnuvélar – það nýjasta á markaðnum, jeppar, verkstæði
fyrir vinnuvélar, græjur í bílana, vinnulyftur, fjórhjól og margt fleira.
Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 28. september.
Allar nánari upplýsingar
veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is
1. e4 d6 2. d4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Be3 Rd7
5. Dd2 c6 6. Bd3 e5 7. Rge2 Rgf6 8. f3
O-O 9. O-O-O b5 10. Hdf1 b4 11. Rd1
Da5 12. Kb1 Hb8 13. g4 Rb6 14. h4 c5
15. dxc5 dxc5 16. Rc1 Ra4 17. Rb3 Db6
18. h5 Be6 19. De2 Dc7 20. Bc4 Rd7 21.
hxg6 Bxc4 22. Dxc4 Rab6 23. gxf7+
Hxf7 24. De2 c4 25. Rc1 Ra4 26. Dh2
Bh8 27. g5 Rf8 28. g6 Rxg6 29. Hfg1
Bf6 30. f4 Rc3+ 31. bxc3 bxc3+ 32.
Rb3 cxb3 33. axb3 exf4 34. Bxf4
Hxb3+ 35. cxb3 c2+ 36. Dxc2 Dxf4 37.
Dc8+ Hf8 38. De6+ Hf7
Staðan kom upp í B-flokki Haust-
móts TR sem stendur nú yfir. Páll Sig-
urðsson (1820) hafði hvítt gegn Krist-
jáni Erni Elíassyni (1795). 39. Hxh7!
Bg7 svartur hefði orðið mát fljótlega
eftir 39... Kxh7 40. Dxf7+ Kh8 41.
Dxg6. 40. Dxg6 De5 41. Hxg7+ Hxg7
42. Dxg7+ og svartur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Buffett bikarinn.
Norður
♠ÁG1042
♥Á43
♦10954
♣3
Vestur Austur
♠875 ♠D6
♥1096 ♥K8
♦D63 ♦ÁKG872
♣D965 ♣842
Suður
♠K93
♥DG752
♦--
♣ÁKG107
Suður spilar 6♥ og fær út tígul.
Spilað var á sex borðum í álfukeppni
Evrópu og Bandaríkjanna, en aðeins á
einu þeirra sögðu NS slemmu. Þar var
Bandaríkjamaðurinn Bobby Levin við
stjórnvölinn í suður og stóð sig vel.
Austur hafði opnað á tígli og vestur
kom þar út. Levin trompaði tígulkóng
austurs, tók laufás og stakk lauf. Hitti
svo á að spila spaða á níuna. Þegar hún
hélt var málið að mestu leyst. Levin
spilaði ás og meira trompi, og síðan gat
hann hent tveimur laufum heima niður
í fríspaða. Þetta er ekki sérlega flókið,
en samt lentu tveir sagnhafar í basli
með fjögur hjörtu og rétt skriðu heim
með tíu slagi.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Krossgáta
Lárétt | 1 smánar, 8 há-
karlshúð, 9 japla,
10 blása, 11 vagn,
13 hlaupa, 15 kofa,
18 smákorns, 21 erfiði,
22 viljuga, 23 kærleiks-
hót, 24 hagkvæmt.
Lóðrétt | 2 hinar, 3 kjaga
aftur og fram, 4 víðar,
5 gyðja, 6 saklaus, 7 gefa
að borða, 12 magur,
14 fjallsbrún, 15 mikill,
16 óhreinka, 17 eyða
litlu, 18 stétt, 19 næstum
ný, 20 óbogið.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 píanó, 4 bytta, 7 lydda, 8 rófum, 9 kút, 11 nafn,
13 garn, 14 örvar, 15 hróf, 17 ábót, 20 ugg, 22 ofnar,
23 aftur, 24 iðrun, 25 temja.
Lóðrétt: 1 pílan, 2 andóf, 3 ómak, 4 burt, 5 tefja, 6 amm-
an, 10 útveg, 12 nöf, 13 grá, 15 hroki, 16 ógnar, 18 bæt-
um, 19 torga, 20 urin, 21 galt.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
1 Hvað er íslenska kjarna-fjölskyldan með að meðaltali
háan yfirdrátt í bönkum og sparisjóð-
um í landinu?
2 Það er vinsæl íþrótt á Bretlands-eyjum að klífa alla þrjá hæstu
tindana á sama sólarhring og er þá
vafalaust flogið á milli fjalla. Hvað
heitir sá hæsti og hve hár er hann?
3 Hverjir eru Íslandsmeistararkarla í handknattleik?
4 Staðfest hefur verið að kind áSuðurlandi reyndist smituð af
riðu. Frá hvaða bæ er kindin?
5 Heimsfrægt pólskt tónskáldstjórnar Sinfóníutónleikum á
fimmtudagskvöld. Hann hefur samið
Lúkasarpassíu, Harmljóð fyrir fórnar-
lömb sprengjunnar í Hiroshima og
tónlist úr verkum hann var notuð í
kvikmyndinni Shining. Hvað heitir
tónskáldið?
Spurt er…
dagbok@mbl.is
Svör við spurningum gærdagsins:
1. ÍBV. 2. Taugaveiki. 3. „Sweet dreams“.
4. 36 pund. Veiðimaðurinn var Jakob V.
Hafstein og laxinn tók fluguna í Höfðahyl í
Laxá í Aðaldal 10. júlí 1942. 5. Björg
Bjarnadóttir.