Morgunblaðið - 27.09.2006, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 2006 43
GEGGJUÐ GRÍNMYND
Sýnd kl. 8 og 10
Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri
Frábær grínspennumynd
leikstjórans Woody Allen
með hinni sjóðheitu
Scarlett Johansson
ásamt Hugh Jackman.
GRETTIR ER MÆTTUR
AFTUR Í BÍÓ!
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Crank kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára
John Tucker Must Die kl. 6, 8 og 10
Þetta er ekkert mál kl. 10:15
Takk fyrir að reykja kl. 8 og 10:10 B.i. 7 ára
Volver kl. 5:50 og 8
Factotum kl. 6
-bara lúxus
Sími 553 2075
eeee
Empire magazine
Það eru til þúsund leiðir til þess að
auka adrenalínflæðið, í dag þarf
Chev Chelios á öllum að halda
Jason Statham úr Transporter og Snatch fer
á kostum í kapphlaupi upp á líf og dauða
Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára
Það eru til þúsund leiðir til þess að
auka adrenalínflæðið, í dag þarf
Chev Chelios á öllum að halda
www.laugarasbio.is
eee
LIB, Topp5.is
eee
MMJ
Kvikmyndir.com
HINN FULLKOMNI MAÐUR
HIN FULLKOMNA FRÉTT
HIÐ FULLKOMNA MORÐ
kl. 6 ÍSL. TAL
Jason Statham úr Transporter og Snatch fer
á kostum í kapphlaupi upp á líf og dauða
eee
LIB, Topp5.is
eeee
Empire magazine
eee
LIB, Topp5.is
Sími - 551 9000
500 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
Félagsstarf
Árskógar 4 | Bað kl. 8–16, handa-
vinna kl. 9–16.30, smíði/útskurður kl.
9–16.30, heilsugæsla kl. 9.30–11.30,
spil kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað-
gerð, glerlist, spiladagur, 18 holu pútt-
völlur, blöðin liggja frammi.
Dalbraut 18–20 | Í boði m.a. frjálsi
spjall- og handavinnuhópurinn á má-
nud., myndlistarnámskeið og fram-
sögn á þriðjud., ganga með Rósu á
miðvikud., sönghópur Lýðs á fim.,
leikfimi á mán. og mið. Dagskráin
liggur frammi.
FEBÁ, Álftanesi | Litlakot, opið hús
kl. 13–16. Grétudagur og Gróukaffi.
Fjölbreytt dagskrá, upplýsingar í
síma 863 4225. Auður og Lindi ann-
ast akstur, sími 565 0952.
Félag eldri borgara í Kópavogi |
Skrifstofan, Gullsmára 9 er opin í dag
kl. 10–11.30. Félagsvist er spiluð í fé-
lagsheimilinu Gjábakka kl. 13. Viðtals-
tími í Gjábakka kl. 13–16.
Félag eldri borgara Kópavogi, ferða-
nefnd | Haustlitaferð FEBK verður
fimmtudag 28. sept. Frá Gjábakka kl.
9.15 / Gullsmára kl. 9.30. Ekið um
Heiðmörk, Þingvelli, Kaldadal að
Húsafelli og haustlitir skoðaðir.
Hraunfossar, um Reykholtsdal, Drag-
háls að Skessubrunni í Svínadal.
Kaffihlaðborð og dans á eftir. Skrán-
ing í félagsmiðstöðvum.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Göngu-Hrólfar fara í létta göngu kl.
10. Síðdegisdans kl. 14.30, valin takt-
föst danslög sett á fóninn, kaffi og
rjómaterta. Söngfélag FEB æfing kl.
17. Félagsfundur í Leikfélaginu Snúði
og Snældu á morgun, fimmtudag, kl.
17 í Stangarhyl 4.
Félagsheimilið Gjábakki | Boccía kl.
9.30. Glerlist kl. 9.30 og kl. 13.
Handavinna kl. 10. Félagsvist kl. 13.
Bobb kl. 17. Samkvæmisdansar kl. 20.
Línudans kl. 21. Sigvaldi sér um dans-
kennsluna.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Í
dag kl. 13 mun Jón Skagfjörð koma í
Gullsmára og kenna fólki spilið Al-
kort. Allir velkomnir. Myndlist kl.
9.05. Ganga kl. 10. Leikfimi kl. 11.50.
Postulínsnámskeið kl. 13. Bridshópur
kl. 13. Postulínsmálun kl. 16.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Kvennaleikfimi kl. 9, 9.50 og 10.45 í
Kirkjuhvoli. Spænskuhópur kl. 10.30 í
Garðabergi. Spænskuhópur kl. 10.30 í
Garðabergi. Opið hús í Holtsbúð kl.
13, Neistinn mætir og sýnir dans.
Vatnsleikfimi kl. 9.50 í Mýrinni. Búta-
saumshópur og almenn handavinna
kl. 13 í Kirkjuhvoli.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30
vinnustofur opnar. Kl. 9.20 sund og
leikfimiæfingar í Breiðholtslaug. Frá
hádegi spilasalur opinn. Kóræfingar
hjá Gerðubergskór eru á mánud. kl.
14.20 og föstud. kl. 13. Allar uppl. á
staðnum og í síma 575 7720.
Félagsstarfið Langahlíð 3 | Handa-
vinnustofa opin kl. 13. Landsins lög og
fræðingar, gamanlestur verður flutt-
ur í Lönguhlíð 3 föstud. 29. sept. kl.
13.30. Miðar seldir á skrifstofu.
Furugerði 1, Norðurbrún 1, Hæðar-
garður 31. | Haustlitaferð verður far-
in 28. sept. á Þingvöll. Kaffi á Hótel
Örk. Lagt verður af stað frá Norður-
brún kl. 12.30 og síðan teknir aðrir
farþegar. Leiðsögum. Anna Þrúður.
Skráning í Norðurbrún í s. 568 6960,
í Furugerði í s. 553 6040 og í Hæðar-
garði í s. 568 3132.
Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall,
dagblöðin, postulínsmálun. Kl. 10
fótaaðgerð. Kl. 12 hádegismatur. Kl.
13 brids. Kl. 15 kaffi. Haustfagnaður
29. sept. Borðhald hefst kl. 12.30,
skemmtiatriði og bingó. Skráning á
skrifstofu eða í síma 587 2888.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9.
Línudans kl. 11. Glerskurður kl. 13.
Saumar kl. 13. Pílukast kl. 13.30.
Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa
kl. 9–16, silki- og glermálun. Jóga kl.
9–12. Samverustund kl. 10.30, lestur
og spjall. Böðun fyrir hádegi.
Hæðargarður 31 | Stefánsganga kl. 9
árdegis. Fáið ykkur kaffisopa, lítið í
dagblöðin og takið með ykkur dag-
skrána! Listasmiðja alla daga. Ljóða-
hópur á mánudögum kl. 16 – lesið og
samið. Framsögn miðvikudaga kl. 9.
Gengið „Út í bláinn“ laugardags-
morgna kl. 10. Sparikaffi súkkulaði/
rjómapönnukökur föstud. kl. 14.
Suðurnesjaskop: Björn Stefánsson.
Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun fim.
er pútt á Korpúlfsstöðum kl. 10.
Kvenfélag Kópavogs | Fyrsti fundur
vetrarins 2006 verður haldinn 27.
sept. í sal félagsins að Hamraborg 10,
2. hæð, kl. 20. Vonum að þið fjöl-
mennið og gestir velkomnir. Stjórnin.
Norðurbrún 1, | Kl. 9–16.30 opin
vinnustofa, kl. 10 lesið úr dagblöðum,
kl. 13 ganga, kl. 14 félagsvist, kaffi,
verðlaun. Opin smíðastofa kl. 9. Opin
fótaaðgerðastofa, sími 568 3838.
Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höfuð-
borgarsvæðinu | Félagsvist í kvöld kl.
19, í félagsheimilinu, Hátúni 12.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir, kl. 9–12 aðstoð v/
böðun, kl. 9.15–16 myndmennt, kl. 10–
12 sund (Hrafnistulaug), kl. 11.45–
12.45 hádegisverður, kl. 12.15–14
verslunarferð í Bónus Holtagörðum,
kl. 13–14 Spurt og spjallað, kl. 13–16
tréskurður, kl. 14.30–15.45 kaffi.
Þórðarsveigur 3 | Opinn salur kl. 13.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Mömmumorgunn
kl. 9.30–11.30. Allir foreldrar vel-
komnir með börn sín. Kirkjuprakkarar
kl. 15.30. TTT-starf kl. 17. ÆFAK kl.
20.
Árbæjarkirkja | Æskulýðsfélagið
Lúkas ætlað 8. bekkingum fundar á
sunnudögum kl. 17–18+. Kynntur er
og verður æfður m.a. dansinn „Beat-
less“. Fyrir 9. bekkinga og eldri er
fundur kl. 20–22. Kyrrða- og fyrir-
bænarstund kl. 12. Súpa og brauð í
safnaðarheimili. Opið hús aldraðra kl.
13–16.
Árbæjarkirkja | Kvenfélag Árbæjar-
sóknar. Fundur í safnaðarheimili Ár-
bæjarkirkju v/Rofabæ mánudaginn 2.
okt. kl. 20. Venjuleg fundarstörf.
Gestur fundarins verður Ásta
Bárðardóttir sem kynnir blómadropa.
Allar konur velkomnar.
Áskirkja | Hreyfing og bæn kl. 11–12.
Íhugunarbænaganga á eftir stundinni
úti eða inni.
Bessastaðasókn | Foreldramorgnar
eru í Haukshúsum frá kl. 10–12, Heiða
Davíðsdóttir hjúkrunarfræðingur
verður með fræðslu um „mataræði
og svefn ungra barna“. Opið hús eldri
borgara er í Litla koti frá kl. 13–16,
það verður bingó en einnig spilað
brids og vist.
Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl.
12. Tónlist, hugvekja, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður í safnaðarheimili eftir
stundina. Starf með eldri borgurum
kl. 13.30. Kirkjuprakkarar 7–9 ára kl.
16. TTT 10–12 ára kl. 17. Æskulýðs-
félag KFUM&K og kirkjunnar kl. 20.
Digraneskirkja | Alfanámskeið kl. 19 í
safnaðarsal. Lestur 2.
Dómkirkjan | Bænastund alla mið-
vikudaga frá 12.10–12.30. Léttur há-
degisverður á kirkjuloftinu á eftir.
Bænarefnum veitt móttaka í síma
520 9700 eða domkirkjan@dom-
kirkjan.is. Allir velkomnir.
Garðasókn | Foreldramorgnar hvern
miðvikudag kl. 10 til 12.30. Vetrar-
starfið er að hefjast að fullu með fyr-
irlestrum eða kynningu aðra hverja
viku. Gott tækifæri fyrir mömmur og
börn að hittast og kynnast. Allir vel-
komnir, pabbar og mömmur, afar og
ömmur. Alltaf heitt á könnunni.
Grafarvogskirkja | TTT fyrir börn 10–
12 ára í Engjaskóla kl. 16 og í Rima-
skóla kl. 17.
Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund kl.
12, altarisganga og fyrirbænir. Boðið
er upp á hádegisverð að lokinni
stundinni. Prestar safnaðarins þjóna
fyrir altari, orgelleikari Hörður Braga-
son.
Grensáskirkja | Samvera eldri borg-
ara í Safnaðarheimili Grensáskirkju
frá kl. 14–15.30. Biblíulestur, bæn,
kaffiveitingar og spjall. Allir eldri
borgarar velkomnir. KFUM og KFUK
býður öllum unglingum á aldrinum
13–16 ára velkomin alla miðvikudaga
kl. 20–21.30.
Hallgrímskirkja | Foreldramorgnar
alla miðvikudagsmorgna kl. 10–12.
Morgunmessa alla miðvikudags-
morgna kl. 8. Íhugun, altarisganga.
Einfaldur morgunverður í safnaðarsal
eftir messuna.
Hjallakirkja | Fjölskyldumorgnar eru í
Hjallakirkju á miðvikudögum kl. 10–12.
Kynningarfundur 12 spora námskeiðs
í kvöld í Hjallakirkju kl. 20.
Hjálpræðisherinn á Akureyri |
Bænastund kl. 12. Máltíð í lok stund-
arinnar.
Keflavíkurkirkja | Tólf spora starf í
Keflavíkurkirkju hefst 28. september
kl. 19. Fundirnir verða vikulega kl. 19–
21 og er farið yfir kynningarefnið á
fyrstu fjórum fundunum en á fjórða
fundi er hópunum lokað og fleirum
ekki bætt við í það skiptið.
Kristniboðssalurinn | Samkoma
verður í Kristniboðssalnum Háaleitis-
braut 58–60 miðvikudaginn 27. sept-
ember kl. 20. „Frá ferð til Kenýu“.
Krung–hópurinn sér um samkomuna.
Kaffi. Allir eru velkomnir.
Laugarneskirkja | Kl. 10 Mömmu-
morgunn. Umsjón sr. Hildur Eir. Kl.
10.30 Gönguhópurinn Sólarmegin.
Allt fólk velkomið að slást í för. Kl.
14.10 Kirkjuprakkarar (1.–4. bekkur).
Kl. 16.30 T.T.T. (5.–6. bekkur). Kl.
19.30 Fermingartími. Kl. 20.30 Ung-
lingakvöld.
Neskirkja | Foreldramorgnar kl. 10.
Umsjón Elínborg Lárusdóttir. Fyrir-
bænamessa kl. 12.15. Prestur sr.
Kjartan Jónsson. 7 ára starf kl. 14.30.
Sögur, leikir og föndur. Skráning í
síma 511 1560.
Seltjarnarneskirkja | Kyrrðarstund
kl. 11 í Seltjarnarneskirkju. Organ-
leikur, biblíulestur, fyrirbænarefni og
altarisganga. Eftir stundina er boðið
upp á léttan hádegisverð í safnaðar-
heimili kirkjunnar.
– Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! –
Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvík Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali.
Sími 533 4800
Glæsileg 4ra herb. endaíbúð á
3. hæð á góðum stað í Linda-
hverfinu í Kópavogi. Íbúðin er
116,5 fm ásamt stæði í lokaðri
bílageymslu. Íbúðin skiptist í
stofu, tvö barnaherbergi, hjóna-
herbergi, eldhús, baðherbergi,
þvottahús, stæði í bílageymslu og
geymslu í sameign. Mjög gott út-
sýni. Góð staðsetning og stutt í
alla þjónustu, leikskóla, skóla,
heilsugæslu og verslun.
NÚPALIND 4
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 18 OG 19
Brandur sölumaður tekur á móti gestum, 897 1401.
Falleg og rúmgóð 146 fm
neðri sérhæð ásamt
26,2 fm bílskúr, samtals
172,2 fm. Sérinngangur.
Falleg eign á góðum stað.
LAUS STRAX.
Verð 33,5 millj.
OPIÐ HÚS Í DAG KL. 17-19
SUÐURGATA 76 – HAFNARFIRÐI
Jónas sölumaður tekur á móti gestum, s. 892 1243.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is