Morgunblaðið - 27.09.2006, Síða 44

Morgunblaðið - 27.09.2006, Síða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ HEIMURINN HEFUR FENGIÐ AÐVÖRUN BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON MEÐ HINUM EINA SANNA JACK BLACK OG FRÁ LEIKSTJÓRA “NAPOLEON DYNAMITE” KEMUR FRUMLEGASTI GRÍNSMELLURINN Í ÁR. ÞEGAR ÞÚ FÆRÐ ANNAÐ TÆKIFÆRI ÞARFTU AÐ TAKA FYRSTA SPORIÐ. MEÐ KYNTRÖLLINU CHANNING TATUM (“SHE’S THE MAN”) KRISTRÚN H. HAUKSD. FRÉTTABLAÐIÐ “STÓRVEL LEIKIN… STENST FYLLILEGA SAMANBURÐ VIÐ ÞAÐ BESTA FRÁ ÚTLÖNDUM” PÁLL B. BALDVINS. DV “BÖRN ER ÁHRIFAMKIÐ LISTAVERK SEM SKILUR ÁHORFANDANN EFTIR DJÚPT SNORTINN.” eeee HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR MBL “GÍSLI ÖRN GARÐARSSON FER Á KOSTUM… NÝJUM HÆÐUM ER NÁÐ HVAÐ KVIKMYNDALEIK OG SAMTÖL VARÐAR” eee ÓLAFUR H. TORFASON RÁS2 E.T. kvikmyndir.is eee E.B.G. Topp5.is BLÓÐUGT MEISTARVERK EFTIR NICK CAVE MEÐ ÚRVALSLEIKU- RUM Í HVERJU HLUTVERKI eeee Roger Ebert "Sláandi og ógleymanleg!" DEITMYNDIN Í ÁR eeee VJV eee H.J. - MBL eeee blaðið BJÓLFSKVIÐA GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! Takið þátt í spennandi ferðalagi þar sem villidýrin fara á kostum. Ekki missa af fyndnustu Walt Disney teiknimynd haustins. SÍÐUSTU SÝNINGAR TILBOÐ: 400 KR. BJÓLFSKVIÐA kl. 8 - 10:15 B.i.16 PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 6 - 9 TILBOÐ: 400 KR. B.i. 12 MAURAHRELLIRINN m/Ísl. tali kl. 6 LEYFÐ BÖRN kl. 5:50 - 8 - 10.15 B.i.12 THE PROPOSITION kl. 5:50 - 8 - 10:15 B.i.16 ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl. tali kl. 6 LEYFÐ AN INCONVENIENT TRUTH kl. 8 - 10:15 LEYFÐ www.haskolabio.is • Miðasalan opnar kl. 17HAGATORGI • S. 530 1919 FRÁBÆR DANSMYND HLAÐIN GEGGJAÐRI TÓNLIST EN MYNDIN KOM HELDUR BETUR Á ÓVART Í USA FYRIR NOKKRU. / KEFLAVÍK STEP UP kl. 8 - 10 B.i. 7 TAKK FYRIR AÐ ... kl. 8 B.i. 7 UNITED 93 kl. 10 B.i. 12 / AKUREYRI BEERFEST FORSÝNING kl. 6 - 8 - 10 B.I. 12 NACHO LIBRE kl. 8 - 10 B.i. 7 ÓBYGGÐIRNAR Ísl tal. kl. 6 Leyfð FRAMLAG ÍSLENDINGA TIL ÓSKARSVERÐLAUNA! strætóferð nánast eins og maður hafi tekið li- mósínu á leigu; vantar bara barinn og sjón- varpið. x x x Annað umkvörtunar-efni þeirra, sem búa við mikið notaðar almenningssamgöngur, er að erfitt sé að koma reiðhjóli eða barna- vagni fyrir í strætó þeg- ar þannig stendur á, því að plássið, sem ætlað er fyrir þess háttar far- artæki, er iðulega yfirfullt. Á Íslandi er þetta ekki vandamál og heyrir raunar til undantekninga að sjá barnavagn eða reiðhjól í strætó. x x x Úti í hinum stóra heimi notfæraöfuguggar sér stundum mann- þröngina í neðanjarðarlestunum til að káfa á öðrum farþegum og frétt- um af slíku athæfi er reglulega slegið upp í blöðum. Á Íslandi er nánast úti- lokað fyrir öfugugga að dyljast í mannþröng í strætó. Sennilega er al- gengast að þeir séu bara einir í strætó og ekki má káfa á bílstjór- anum; það er bannað að trufla hann í akstri. Víkverja finnst fólkvæla alltof mikið út af strætó. Það geng- ur á með sífelldum grátkór yfir því að strætó gangi of sjaldan, að alltof fáir noti hann, að hann sé of seinn, að upplýsingar til farþega skorti o.s.frv. Reyndar eru þetta allt saman umkvörtunarefni, sem eiga við rök að styðjast, en Víkverja finnst að stundum gleymi höf- uðborgarbúar að horfa á jákvæðu hliðarnar á málinu. x x x Þegar skrifari bjó um skeið í er-lendri stórborg, áttaði hann sig á því hvað troðningurinn í almenn- ingssamgöngum gat verið hvimleið- ur. Algengt umræðuefni í boðum var dónaskapur fólks í lestum og al- menningsvögnum. Margir standa aldrei upp fyrir eldri borgurum og óléttum konum. Og margir fá aldrei sæti, þótt þeir séu klyfjaðir af börn- um og innkaupapokum. Hafa Reyk- víkingar áttað sig á því hvað það er mikill lúxus að búa í borg, þar sem er hægt að leggja sig í strætó og breiða úr sér yfir mörg sæti? Stundum er         víkverji skrifar | vikverji@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. dagbók Orð dagsins: En snúið yður nú til mín, segir Drott- inn, af öllu hjarta, með föstum, gráti og kveini. (Jl. 2, 12.) Í dag er miðvikudagur 27. september, 270. dag- ur ársins 2006 velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Rossopomodoro ÉG og maðurinn minn ákváðum að nýta okkur gjafabréf frá veitinga- staðnum Rossopomodoro, dagsett 1. mars 2006, sem hann fékk að gjöf frá systur sinni og varð föstud. 8. sept. sl. fyrir valinu. Hringdum við á staðinn fyrr í vik- unni og pöntuðum borð, mættum svo á tilsettum tíma uppstríluð og gler- fín með tilhlökkun í maga yfir að eiga notalega stund og borða góðan mat. Pöntuðum við okkur fordrykk og skoðuðum matseðilinn þegar mér dettur í hug að spyrja þjóninn hvað fælist í gjafabréfinu góða. Hún sagð- ist ætla að athuga það og brá sér frá. Sátum við þarna tvö eins og illa gerðir hlutir, vatns- og brauðlaus í nokkrar mínútur, þegar loks önnur afgreiðslustúlka kemur til baka og tjáði okkur það að það væri smá „vesen“ með gjafabréfið. „Vesen?“ spurði ég. Þá sagði hún að skipt hefði verið um eigendur og hætt hefði verið að taka á móti gjafabréfum (sem að hennar sögn streymdu inn í tonna- vís) í júní. Ég spurði hvort staðurinn héti ekki sama nafni og stæði á gjafabréfinu? Jú, það var rétt en aðrir eigendur en voru 1. mars. Ég spurði hvort gjafabréf giltu ekki yfirleitt í eitt ár frá útgáfudegi, og mér er sama um eigendaskipti ef nafnið er það sama og á gjafabréf- inu. Hún gat engu svarað. Hún spurði hvort við vildum skoða matseðilinn (sem við reyndar vorum búin að grandskoða) og það hvarflaði að mér á þessum tíma að biðja stúlkuna um hnífapör svo ég gæti snætt gjafa- bréfið góða en við stóðum þess í stað upp frá borðinu og gengum út sár og móðguð. Þarf maður að kaupa tryggingu með rétti á endurgreiðslu (ef ske kynni að eigendaskipti ættu sér stað í millitíðinni) þegar maður kaupir gjafabréf? Afgreiðslustúlkunni þótti þetta mjög leiðinlegt enda ekki í hennar hlut að standa fyrir svörum en satt best að segja þykir okkur hjónum þetta enn leiðinlegra því við eigum hvorugt eftir að mæla með þessum stað. Og ef þú, lesandi góð- ur, ert að hugsa um að snæða á þess- um stað mæli ég með því að þú at- hugir hvort nýlega hafi verið skipt um eigendur svo þú lendir nú ekki í einhverju „veseni“. Ragnheiður. Gullþríkross týndist GULLÞRÍKROSS án keðju týndist sl. fimmtudag, annaðhvort hjá Styrk í Stangarholti eða við Sundlaug Grensásdeildar. Skilvís finnandi hafi samband í síma 691 2355. Sólgleraugu týndust í Borgarleikhúsinu SÉRKENNILEG tískusólgleraugu týndust í Borgarleikhúsinu 19. sept. sl. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 893 4361. Fundarlaun. Stórt hálsmen týndist á Ljósanótt STÓRT hálsmen, bundið um háls- inn, samansett úr stórum járn- hringjum og svörtu skrauti, fuglum og blómum og stórum glærum kúl- um, týndist á Ljósanótt. Skilvís finn- andi hafi samband í síma 699-6185. Fundarlaun. Morgunblaðið/Ásdís Þessar kisur nutu sín í haustsólinni. árnað heilla ritstjorn@mbl.is 60 ára afmæli. Jón VignirKarlsson, skólastjóri NTV, verður sextugur föstu- daginn 29. september nk. Af því tilefni bjóða hann og kona hans, Hjördís Edda Ingvars- dóttir, vinum og vandamönn- um til veislu í Frímúrarahús- inu að Ljósatröð í Hafnarfirði milli kl. 18 og 21 á afmælis- daginn. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ætt- armót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- og mánudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/ eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100 eða sent á netfangið ritstjorn- @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Hádegismóum 2 110 Reykjavík. Tónlistarmaðurinn JonathanRichman spilar í Iðnó 10. októ- ber nk. Þegar hefur verið ákveðið að Ólöf Arnalds sjái um upphitun en Ólöf er nú með áhugaverðustu tón- listarmönnum yngri kynslóðarinnar og vakti mikla athygli fyrir útskrift- arverkefni sitt frá LHÍ fyrr á þessu ári. Jonathan Richman kom fyrst fram með hljómsveit sinni The Mod- ern Lovers í kringum 1970. Sveitir eins og Sex Pistols tóku lög eftir Jo- nathan og eru margir sem muna eft- ir Road runner í flutningi þeirra. Frægastur er Jonathan Richman þó líklegast fyrir þátt sinn í kvikmynd- inni There is Something about Mary frá árinu 1998. Þar sá hann um tón- listina og kom fram ásamt trommu- leikaranum Tommy Larkins sem spilar með Jonathan á Íslandi. Miðaverð er 1.500 kr. auk mið- agjalds. Miðasala hefst mánudaginn 2. október kl. 10 á midi.is og í versl- unum Skífunnar og BT. Fólk folk@mbl.is Tónlistarhópurinn Breakbeat.isbyrjar veturinn með krafti nú áföstudaginn þegar „drum & bass“-tónlistarmaðurinn John B treður upp á Nasa. John B hefur sótt Íslendinga heim tvisvar áður, þar á meðal á Airwaves-hátíðinni árið 2003 og vakti mikla athygli í hvort skipti. Upphit- unin verður í höndum þeirra Agzilla og fastasnúða Breakbeat.is, Kalla og Gunna Ewok. Búast má við því að dansfíklar landsins muni fjölmenna á Nasa á föstudaginn þar sem John B er ekki bara mjög vinsæll heldur líka afar litríkur og óhefðbundinn eins og myndin ber með sér. Miðaverð er 1.000 krónur í forsölu en 1.500 krón- ur við hurð. Forsala fer fram í 12 Tónum, Skólavörðustíg & Smekk- leysubúðinni, Klapparstíg. Leikarinn MelGibson er nú á ferð um Bandaríkin þver og endilöng til að kynna nýjustu mynd hans Apocalypto sem frumsýnd verður 8. desember nk. Var hann af því tilefni í heimasveit George W Bush í Austin í Texas og lét þar hafa þau ummæli eftir sér að sá gjörningur forsetans að senda unga bandaríska hermenn til Írak væri svipað mannfórnum Maya- indíánanna til forna. „Hvað er það annað en mannfórn að senda unga menn til Írak af engri ástæðu?“ Ljóst er að þessi ummæli Gibsons

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.